Morgunblaðið - 12.07.1995, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningar 16
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
7. FLOKKUR 1995
KR. h 000/000 löiOQQíOOO (Troup)
57758
KR. 50/000 250/000
57757 57759
KR. 200/000 1/000/000
18322 32341 37680 44214
KR. 100/000 500/000
13311 14A99 21930 29360 32718 45837 35081 53647 55947 58382
KR. 25i000 125,000 (Troiipl
908 4843 10040 15925 21737 26890 29610 34219 42137 49571 56982
938 6563 10479 16331 23518 27001 30404 34397 42543 50316 57137
1161 6656 10840 16526 24225 27146 30592 38892 43734 53349 57891
1490 6666 11632 16887 25166 27199 31927 38937 45478 53969 58485
1680 9241 12839 18777 25302 27285 33026 39779 48041 54449 58685
4653 9946 13682 18971 26204 27593 33087 41627 48242 55538 59049
4788 9961 13777 20184 26821 28654 33988 41967 49105 56413
Kfi. liOOO 70.000 (íroip)
94 4278 7885 11800 14035 20450 24217 28409 32714 37345 41454 45174 49849 54211
221 4381 7935 11808 14151 20508 24244 28480 32730 37390 41838 45273 49883 54234
254 4430 8009 11821 14175 20531 24302 28748 32827 37393 41882 45277 49944 54247
270 4487 8111 11927 14294 20541 24383 28901 32920 37417 41912 45475 49949 54324
293 4507 B227 11988 14444 20574 24424 28912 32974 37457 41944 45497 50005 54397
374 4523 8254 12130 14532 20585 24507 28922 33049 37493 41944 45575 50024 54425
407 4551 8243 12138 14570 20593 24510 28953 33075 37439 41943 45581 50052 54430
447 4714 8304 12243 14401 20440 24558 29154 33098 37494 42040 45599 50121 54457
487 4778 8379 12250 14479 20739 24570 29209 33117 37727 42048 45445 50232 54774
553 4828 8437 12253 14778 20912 24585 29249 33214 37804 42124 45450 50278 54801
554 4848 8504 12274 14851 20991 24402 29340 33219 37811 42294 45709 50312 54894
728 4851 8593 12379 14858 20999 24454 29354 33301 37947 42345 45750 50557 54904
777 4937 8484 12399 14840 21150 24448 29394 33329 38023 42349 45809 50414 54977
807 4950 8778 12405 14890 21188 24721 29407 33390 38081 42401 45849 50484 55035
859 5113 8824 12400 14914 21245 24747 29534 33415 38102 42445 45905 50493 55222
884 5130 8928 12407 17053 21311 24788 29542 33443 38181 42500 45939 50837 55304
917 5143 9034 12449 17058 21355 24827 29554 33450 38250 42510 44014 50870 55494
1033 5148 9040 12740 17124 21384 24957 29543 33490 38437 42554 44048 51031 55414
1077 5194 9103 12773 17154 21421 25134 29570 33894 38471 42577 44178 51153 55485
1144 5295 9284 12915 17279 21442 25142 29588 33943 38557 42581 44390 51193 55709
1173 5548 9310 12941 17295 21481 25143 29909 34000 38544 42599 44395 51255 55773
1194 5591 9344 12948 17328 21705 25201 29917 34015 38444 42704 44405 51259 55930
1204 5481 9350 13140 17333 21754 25253 29944 34045 38454 42747 44480 51291 55958
1222 5498 9495 13179 17345 21745 25288 29940 34073 38842 42741 44547 51315 55940
1327 5724 9517 13184 17414 21804 25330 30100 34091 38870 42839 44481 51324 54033
1381 5730 9559 13247 17472 21809 25353 30101 34234 38895 42897 44809 51390 54171
1541 5933 9404 13249 17547 21844 25445 30144 34341 38941 42914 44841 51430 54278
1572 5937 9772 13279 17449 21977 25542 30241 34372 39028 42991 44881 51442 54282
1474 5944 9790 13284 17802 22039 25414 30251 34375 39124 43201 47039 51452 54290
1742 4044 9804 13433 17917 22104 25495 30298 34414 39234 43204 47058 51413 54293
1778 4091 9947 13454 17959 22243 25771 30304 34450 39250 43234 47148 51473 54330
1917 4108 9975 13540 18080 22287 25877 30312 34529 39345 43242 47184 51707 54445
2000 4117 9978 13404 18303 22531 25898 30321 34739 39349 43254 47211 51708 54454
2044 4125 9980 13442 18315 22451 25924 30348 34777 39373 43333 47284 51744 54751
2144 4134 10003 13447 18458 22754 25954 30443 34980 39414 43337 47340 51817 54741
2185 4253 10024 13453 18479 22771 24054 30514 35075 39432 43357 47434 51822 54831
2313 4327 10039 13844 18417 22855 24081 30585 35080 39701 43444 47444 51891 54881
2329 4341 10127 13947 18721 22924 2/192 30753 35084 39918 43442 47551 51944 54993
2332 4420 10145 13955 18797 22932 24248 30944 35175 39999 43485 47557 51940 57094
2440 4433 10234 14049 18843 22994 24392 31023 35527 40010 43514 47740 51980 57534
2442 4524 10237 14111 18899 23250 24410 31184 35533 40020 43517 47770 52024 57571
2499 4550 10294 14144 18908 23280 24444 31191 35541 40044 43725 47819 52072 57418
2708 4497 10380 14200 1B957 23283 24487 31240 35582 40103 43740 47820 52372 57774
2714 4730 10398 14245 18945 23323 24527 31249 35414 40151 43744 47908 52373 57788
2719 4804 10441 14248 18997 23359 24529 31310 35438 40284 43857 47997 52512 57852
2720 4943 10512 14254 19040 23374 24415 31330 35494 40330 43897 48220 52597 57881
2901 4943 10547 14307 19220 23399 24725 31450 35734 40398 43937 48223 52409 58044
2981 4995 10449 14371 19234 23481 27008 31500 35838 40441 44004 48304 52479 58104
2998 7049 10489 14452 19258 23485 27148 31533 35843 40443 44134 48379 5273? 58178
3108 7055 10494 14514 19357 23519 27218 31581 35854 40473 44244 48382 52779 58398
3422 7044 10843 14539 19441 23577 27281 31401 34053 40449 44280 48547 52845 58401
3457 7073 10880 14597 19457 23402 27291 31445 34130 40742 44330 48594 53012 58521
3508 7075 10953 14470 19514 23411 27312 31721 34377 40859 44445 48701 53077 58422
3541 7102 11071 14754 19533 23442 27480 31724 34392 40894 44507 48750 53099 58434
3444 7111 11087 1497B 19558 23449 27443 31774 34414 40908 44571 48840 53135 58733
3703 7140 11095 14997 19418 23489 27458 31824 34507 40932 44597 48851 53289 58831
3808 7325 11130 15144 19720 23495 27812 31837 34409 41030 44823 48874 53378 58842
3928 7482 11145 15224 19774 23714 2783? 31951 34485 41041 44832 49037 53529 59274
3930 7538 11258 15233 19849 23770 27888 32009 34488 41240 44845 49041 53555 59356
4010 7543 11321 15238 19934 23771 27910 32132 34778 41244 44857 49283 53574 59533
4027 7432 11354 15347 19955 23777 27942 32174 34785 41274 44843 49288 53455 59687
4104 7440 11443 15394 19983 23785 28004 32290 34794 41381 4492? 49342 5348? 59714
4121 7745 11529 15431 19985 23788 28094 32333 34983 41428 44953 49394 53922 59755
4124 7755 11404 15457 19998 23790 28137 32394 37187 41457 44974 49504 53939 59877
4124 7784 11417 15448 20049 23858 28147 32414 37204 41495 44985 49401 53994 59948
4147 7803 11427 15519 20197 24010 28184 32534 37222 41549 45049 49494 54135 59941
4178 7829 11455 15438 20384 24203 28189 32598 37232 41573 45074 49803 54149
4243 7877 11488 15721 20389 24208 28388 32425 37303 41452 45107 49819 54178
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 42 eða 75
hljóta eftirfarandi vinningsupphæóir:
Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp)
Þa<5 er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning
samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan.
Happdrætti Háskóia ísiands, Reykjavík, 11. júlí 1995
ÍDAG
---------------y
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
HVÍTUR leik-
ur og vinn-
Staðanur kom upp á
„Polka“-mótinu í Prag þar
sem öldungar tefla við skák-
konur. Nana Joseiiani
(2.475) hafði hvítt og átti
leik gegn Viastimil Hort
(2.560), Þýskalandi. Hann
lék síðast 37. — Bg6-e4? sem
er ekki eins sterkt og það
lítur út fyrir að vera:
38. Rg5! og Hort gafst upp.
Eftir 38. - Dxh3 39. Rf7
er hann mát og ef drottning-
in víkur sér undan til g8,
kemur einfaldlega 39. Rxe4.
Eftir fjórar umferðir hafa
Með morgunkaffinu
Ast er...
skuldbinding.
TM Ftog. U.S P»t Otf.—all right* resorved
* 1993 Los Angaéos Tlmos Syndlcate
HÖGNIHKEKKVÍSI
10-Z5
konurnar hlotið 10'/2 vinn-
ing, en öldungamir 9V2.
Athygli vetur að Spasskí er
með eftir langt hlé og stend-
ur sig vei. Einstaklingsár-
angur: Konur: Pia Cramling
3 v. Zsuzsa Polgar, Júdit
Polgar og Xie Jun 2 v. Josel-
iani 1 '/2 v. Öldungar:
Spasskí 2 '/2 v. Hort og
Kortsnoj 2 v. Portisch og
Smyslov 1 '/2 v.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
íslenska vegahandbókin lofuð
JÓN Ögmundur Þormóðsson hringdi og kvað mega
misskiija fyrirsögn o.fl. í Velvakanda laugardaginn
8. júlí sl. taka ummæli sín sem gagnrýni. Hann
hefði þvert á móti viljað hrósa nýju bókinni, fyrst
og fremst vegna vandaðrar orðaskrár sem í henni
væri og gerði notkun hennar miklu auðveldari en
notkun eldri vegahandbókar, en einnig vegna tilvís-
ana f blaðsíðutöl næstu vegarspotta.
Tapað/fundið
Karlmannsúr
tapaðist
INEX karlmannsúr,
skífa gyllt og silfruð í
brúnni leðuról, tapaðist á
Café Reykjavík laugar-
dagskvöldið 8.7. Skilvís
fínnandi hringi í- síma
561-1274 eða 551-9151.
Hjól tapaðist
UM ÞAÐ bil þijátíu ára
gamalt hjól, hvarf frá
Trönuhjalla 15 aðfara-
nótt laugardagsins 8. júlí
sl. Þetta er gott hjól,
svart að lit með hvítum
brettum. Geti einhver
geflð uppiýsingar um
hjólið vinsamlega hringið
í síma 554-5537 og er
fundarlaunum heitið.
Hlutaveltur
ÍVAR Sveinbjörn ívarsson Schram og Salka E.
Hjálmarsdóttir söfnuðu 3.086 krónum til að kaupa
blóm í minningargarð í Súðavík. Þau afhentu Súða-
víkurhreppi féð til kaupanna.
ÞESSI glaðlegu börn héldu hlutaveltu á dögunum
og söfnuðu 3.899 krónum sem þau gáfu til Styrkt-
arfélags krabbameinssjúkra barna. Þau heita Helga
Bára, Nicolai og Sigrún Ýr.
Víkverji skrifar...
EINHVERN veginn getur Vík-
verji ekki komið heim og sam-
an hvaða ástæður það voru sem
knúðu páfann til þess að rita konum
heimsbyggðarinnar 19 síðna bréf,
eins og greint var frá á forsíðu
Morgunblaðsins í gær. í fréttinni,
sem er undir fyrirsögninni: „Páfi
afsakar kvennakúgun", segir m.a.
að páfi biðjist afsökunar á kvenna-
kúgun kirkjunnar fyrr á tímum og
hvetji til þess að jafnrétti kynjanna
verði aukið. Þar kemur jafnframt
fram að kaþólskir hópar, sern gagn-
rýnt hafa stefnu páfa í málefnum
kvenna, hafi fagnað bréfínu, sem
sent hafi verið út í tilefni þess að
Sameinuðu þjóðirnar munu standa
fyrir mikilli ráðstefnu um málefni
kvenna í Peking í september.
xxx
AÐ SEM gerir það að verkum
að Víkverji á erfitt með að
átta sig á hvað gerði það að verkum
að páfi ritaði ofangreint bréf, að
nú ekki sé talað um að tilvitnaðir
kaþólskir hópar hafi fagnað bréf-
inu, er eftirfarandi tilvitnun í efni-
sinnihald páfabréfsins: „Hann
ítrekar andstöðu kirkjunnar við að
konur geti orðið prestar og segir
að fóstureyðing sé eftir sem áður
„mikil synd“ þótt þungunin sé af
völdum nauðgara. Nauðsynlegt sé
hins vegar að áður en konan sé
dæmd verði öllum gert ljóst að hin-
ir seku séu fyrst og fremst karlarn-
ir og hið féiagslega umhverfi." Vík-
veiji fær ekki séð, á hvaða hátt
konur sem verða fyrir því óláni að
þungast af völdum nauðgara eru
betur settar, með áfellisdóm páfa-
garðs yfir höfði sér, um að hafa
framið mikla synd ef þær vilja láta
eyða hinu óvelkomna fóstri, þótt
páfi lýsi því jafnframt yfir, að sök-
in liggi fyrst og fremst hjá körlun-
um og félagslegu umhverfi.
xxx
MIKIL alda umferðarslysa hefur
dunið yfir að undanfömu, þar
sem undantekningalítið eiga í hlut
ungmenni, sem hafa slasast misjafn-
lega alvarlega og í verstu tilvikunum
hafa viðkomandi látið lífið. Það er
ógnvekjandi að hugsa til þess hvað
getur gerst, þegar ungt fólk tekur
sig saman um að fara í ferðir út á
land. Ungir ökumenn, einatt ný-
komnir með bílpróf, hafa ekki mikla
reynslu af því að aka á malarvegum.
Þeir kunna iðulega ekki að bregðast
rétt við, þegar bíllinn villa rása til
í lausamöl, eða er ekið of utarlega
í vegarkantinn. Þannig virðast mörg
slysanna verða vegna þess að
reynsluleysi ökumannanna er ein-
faldlega of mikið — þeir kunna ekki
að bregðast við þeim framandlegu
aðstæðum sem umferð á vegum úti
býður iðulega upp á. Eins hefur það
vakið athygli og óhug Víkverja,
hversu algengt það virðist vera með-
al ungra ökumanna og farþega að
láta bílbeltin ónotuð.
xxx
NOTKUN bílbelta virðist aug-
Ijóslega oft bjarga fólki frá
örkumli og meiriháttar líkams-
meiðslum, þegar til umferðar-
óhappa kemur, einkum þegar um
jafnalvarleg óhöpp er að ræða og
bílveltur, þar sem það að hafa belt-
ið spennt bjargar iðulega viðkom-
andi frá því að kastast út úr bifreið-
inni. Iðulega er það svo að þeir sem
í slíkum óhöppum lenda og sleppa
með smávægileg meiðsl eða skrekk-
inn einan, læra að nota bílbeltin,
en ekki fyrr. Það er hastarlegt að
fræðsla og innræting, um gildi þess
að nota bílbelti, skuli ekki hafa
skilað sér með markverðari hætti,
þrátt fyrir áralanga baráttu for-
eldra, skóla, Umferðarráðs, lög-
reglu, slysavarnafélaga og fleiri.