Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR Nefnd vinnur að úrbótum í miðbænum BORGARSTJÓRI hefur skipað framkvæmdanefnd til að vinna að úrbótum í málefnum miðbæjarins í samráði við lögreglu. Nefndin er skipuð til tveggja ára í framhaldi af athugunum sem gerðar hafa verið á ástandi í miðbæ Reykjavíkur. Verkefnið verður að fylgjast með ástandi mála í mið- borginni og samræma aðgerðir ein- stakra aðila með hliðsjón af þeim tillögum sem koma fram í skýrslum um ástandið. Nefndina skipa Lára Björnsdótt- ir félagsmálastjóri, Ómar Einars- son framkvæmdastjóri ÍTR og Pét- ur Sveinbjamarson framkvæmda- stjóri Þróunarfélags Reykjavíkur. Auk þess starfar Böðvar Bragason lögreglustjóri með nefndinni. -----»■ ♦ -4-- Ljósmyndir á Sveitasetrinu UÓSMYNDASÝNINGIN Til sjós og lands hefur verið sett upp á Sveitasetrinu á Blönduósi. Sveita- setrið hét áður Hótel Blönduós en nýir eigendur gáfu því nýtt nafn. A sýningunni Til sjós og lands eru þijátíu ljósmyndir sem voru verðlaunaðar í samkeppni meðal fréttaritara Morgunblaðsins. Þar eru meðal annars verðlaunamyndir Jóns Sigurðssonar, fréttaritara á Blönduósi. Mynd sem Jón nefnir Köttur í bandi varð efst að stigum í efnisflokknum daglegt líf. Önnur mynd hans, Fjallkonan handtekin, fékk sérstaka viðurkenningu í spaugflokknum. Ljósmyndasýningin á Sveita- setrinu á Blönduósi stendur yfir í viku. Fólki er velkomið að skoða hana á opnunartíma hótelsins. Herragötuskór með loftsóla. Verð kr. 11.980 5% staðgreiðsluafsláttur GLÆSIBÆ ■ SÍMI S81 2923 af póstkröfum greiddum innan 7 daga. s *r - 5- PARTAR Kaplahrauni 11, sími. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. VeftQ - frábær opnunartilboð Við opnum nýja og breyrra verslun. Fornoður á dömur, föndur, búrasoumsefni, gordínuefni. Opið til kl. 9.00 í kvöld. Kynnum föndurnámskeiðin í dog frá kl. 16-21. Vefta, Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 557 2010. Buxnatiragtir Ný sendina af haustfatnam Verið velkomnar Uéuntv tískuverslun Seltj., HF s: S61 1680. Káaur Pils vestiBiússur ) I I Nýkomið Haust/vetur 1995/96 Kerruvagnar og kerrur í miklu litaúarvali. Einnig kerrupokar í öllum regnbogans litum frá mmtw&m: Afsláttur í viku Nýr ungbarnabílstóll sem er rúmbetri og léttari (2,1 kg). Verð m/höfuðpúða 10.900 kr. Eigurh alla aukahluti s.s. 3 teg. vattpoka, sólskyggni, 4 teg. regnslá o.fl. ALLT FYRIR BORNIN Klapparstíg 27, sfmi 55 22 522 Veitum 20% afslátt af stórum rúmum (70x140 cm) sem haegt er að breyta í rimlalaus rúm. 3 litir. Vönduð rúm frá Kápur, jakkar , dragtir RENÉ LEZARD a 11 e ú r i F A S H I O N G R Ö U P ^ Sœvar Karl Bankastræti 9, sími 551-3470. NettOL.u ASKO GttAjn Qturbo HILFISK EMIDE HÖFUM OPNAÐ NÝJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA. Nú bjóðum við allt sem þig vantar INNRETTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgr. afsláttur. hátúni6a revkjavík SÍM15524420 EMIDE NILFISK OTURBO (j^S) ASKO NettOí . o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.