Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUlí 14. SEPTEMBER1995 MORGUNBLAÐJÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 16.40 ►Einn-x-tveir I þættinum er fjallað um íslensku og ensku knattspymuna. 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (228) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ævintýri Tinna Skurðgoðið með skarð í eyra - seinni hluti (Les avent- ures de Tintin) Franskur teikni- myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi æv- intýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergs- son og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá vorið 1993. (14:39) 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buck- hoj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (23:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: VaIgerður Matthíasdóttir. 21.05 |flf||f||V||n ►Kvikmyndin lifi llVllVmlllU (V’la I’cinema) Frönsk sjónvarpsmynd um einn af frumkvöðlum franskrar kvikmynda- gerðar, Charles Pathé. Leikstjóri: Jacques Rouffio. Aðalhlutverk: Didi- er Bezace, Yves Jacques og Isabelle Getínas. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Evrópukeppnin í knattspyrnu *- Sýndir verða valdir kaflar úr leik KR og Everton sem fram fór á Laug- ardalsveili fyrr um kvöldið. 23.45 ►Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Systurnar (Sisters IV) (9:22) 21.35 ►Seinfeld (17:22) 22.00 IfUltfUYUniD ►Með augum HVIMVIInUlll morðingja (Through the Eyes of a KiIIer) Sál- fræðilegur spennutryllir um Laurie Fisher sem hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum með karlmennina í lífi sínu og er nýhætt með einum þeirra. Hún kynnist Ray Bellano, myndar- legum manni sem býðst til að gera upp íbúðina sem Laurie hefur fest kaup á. Þau laðast hvort að öðru og fljótlega ná heitar ástríðurnar yfír- höndinni. Laurie vill fara hægt í sak- imar en þegar hún reynir að ýta Ray frá sér kemur í ljós hvaða mann hann hefur að geyma. Aðalhlutverk: Marg Helgenberger og Richard Dean Anderson. Leikstjóri: Peter Markle. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 ►( hefndarhug (Next of Kin) Tru- man Gates er lögreglumaður frá Appalachian-Ijöllum sem starfar í Chicago. En kvöld eitt er yngri bróð- ir hans myrtur af Joey Rosselini, miskunnarlausum bófa sem er að vinna sig upp í glæpaheiminum. Þar sem lögreglan hefur engin sönnunar- gögn getur Truman ekkert aðhafst en þess í stað varar hann yfirmann Joeys við því að annaðhvort gefl morðinginn sig fram eða sveitafólkið hefni sín með öllum tiltækum ráðum. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★V2 0.55 ►Vafasöm viðskipti (Dirty Work) Vinimir Tom og Eddie stofna saman smáfyrirtæki eftir að þeir hætta í lögreglunni. Þeir eru gjörólíkir en á milli þeirra virðist ríkja algjör trúnað- ur. Brátt kemur þó í ljós að Eddie fer á bak við Tom, flækist í vafasöm viðskipti og kallar hefnd mafíunnar yflr þá báða. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.20 ►Dagskrárlok Myndin fjallar um ævintýralegan feril Pathés. Frtimkvöðull kvikmyndanna Módelnámskeið fyrir 3-14 ára börn framkoma snyrting spuni, líkamstjáning litasamsetning fatasamsetning tískusýning í lokin. Hefst 16. sept. Uppl. í síma 587 2270 og 892 8778 I myndinni er rakinn ævin- týralegur ferill Pathés, eins af helstu frum- kvöðlum kvik- myndanna, sem aldrei gafst upp þótt á móti blési SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Á fímmtudagskvöld sýnir Sjónvarpið leikna, franska mynd um Charles Pathé, einn af helstu frumkvöðlum kvikmyndanna. Fyrir um það bil öld fékk Pathé einna fyrstur manna trú á hinum nýja miðli og nú er hans minnst sem mikils spámanns og brautryðjanda. Á hinu mikla um- rótsskeiði frá 1895 til 1920, í ár- daga kvikmyndaiðnaðarins, varð Pathé fyrsti kvikmyndaframleið- andinn og dreifandinn, hann reisti fyrsta kvikmyndaverið og varð fyrstur til að framleiða tæki til kvikmyndagerðar. í myndinni er rakinn ævintýralegur ferill Pathés sem aldrei gafst upp þótt á móti blési. Sálfræðilegur spennutryllir I Ijós kemur að í Ray býr meira en Ijúfleikinn einn og tengsl hans við íbúð- ina eru ekki með eðlilegum hætti STÖÐ 2 kl. 22.00 Hér er á ferð- inni sálfræðilegur spennutryllir um Laurie Fisher sem hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum með karlmenn- ina í lífi sínu og er nýhætt með einum þeirra. Hún kynnist Ray Bellano, myndarlegum manni sem býðst til að gera upp íbúðina sem Laurie hefur fest kaup á. Þau lað- ast hvort að öðru og fljótlega ná heitar ástríðurnar yfirhöndinni. Laurie vill fara hægt í sakirnar en þegar hún reynir að ýta Ray frá sér kemur í ljós hvaða mann hann hefur að geyma. f ljós kemur að í honum býr meira en ljúfleikinn einn og tengsl hans við íbúðina eru ekki með eðlilegum hætti. Aðalhlutverk: Marg Helgenberger og Richard Dean Anderson. 5% staðgreiðsluafsláttur af póstkröfum greiddum innan 7 daga. UTILIF r GLÆSIBÆ • SÍMI581 2922 adidas Adidasgallar með hettu. Barnast. I 16-164 kr. 5.980 Fullorðinsst.4-9 kr. 7.590 utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt- inn. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayf- irlit. 8.31 Tíðindi úr menningar- lífinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í taii og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ævintýri kópsins. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. ^13.05 Hádegistðnleikar. - I Salonisti sveitin flytur salon- tónlist. - David Oistrach og Vladimir Yampolsky leika vinsæla fiðlu- tóniist. 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjáifsmynd með vængi. (15). 14.30 Tónlist. - Brandenborgarkonsertar númer 3 í G-dúr og númer 2 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 15.03 Bókmenntahátíð í Reykja- vík 1995. Bein útsending úr Norræna húsinu. 15.50 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Kammer- tóniist eftir Gabriel Fauré. - Píanókvartett númer 2 í g-moll ópus 45. Fantasía fyrir flautu og píanó. - Elegie fyrir selló og píanó. - Berceuse fyrir fiðlu og píanó. Parrenin kvartettinn. 16.52 Daglegt mái. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga.(9) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 heid- ur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsine. Bein útsending frá upphafstón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: - Tyrkinn á Ítalíu, forleikur eftir Gioacchino Rossini. - Adagio úr ballettinum Spartak- usi eftir Aram Katsjatúrían. - Minningar frá Prag ópus 24 eft- ir Franz Doppler. - Sensemaya eftir Silvestre Revu- eltas. - Orgia úr Danzas Fantasticas op. 22 eftir Joaquin Turina. - Mars úr Ástum þriggja appelsína ópus 33 eftir Pjotr Tsjajkovskfj. - 2. þáttur úr Concierto de Aranju- ez eftir Joaquín Rodrígo. - Þrihyrndi hatturinn, svfta eftir Manuel de Falla. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Kvöidsagan, Plágan eftir Albert Camus.(21). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísu- hðll. Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jóseps- son. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins °g sle_ggju. 20.00 íþróttarásin. 22.10 I sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Klara Egilsson. 23.00 Létt músík á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Aibert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarínnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsspn. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGIAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Bachman. 12.10 Gullmolar. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir á heilo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlil kl. 7.30 og 8.30, íþréttofréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Byigjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð lónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Óiafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnýtónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rðlegt og fræð- andi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Byigjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Bene- diktsson. 18.00 Helgi Már Bjarna- son. 21.00 Górilla. Útvai p Hafnarf jörður FM9I.7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 (þróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.