Morgunblaðið - 19.09.1995, Page 5

Morgunblaðið - 19.09.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 5 Davíó Stefánsson fæddlst aó Fagraskógi 1895. Fyrsta ijóóabók hans. Svartar í'jaórir. kom út haustió 1919 og hlaut hún frábærar viótókur, Ljóó hans uróu fleyg og komust á hvers manns varir skömmu eí'tir aó skáldið hafói sent þau f'rá sér, Fá skáld haí'a notió meirt hylli íslensku þjóóarinnar, „Skáldskapur Davíðs talar beint til hjartans, þess vegna mun hann Iifa.“ —. Guuuút Slefánsmn, hok'tueHwtú{vœöímout. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er eitt af öndvegis- skáldum íslendinga. Ljóð hans eru löngu sígildar perlur og sameign þjóðarinnar. í tilefni af aldarafmæli Davíðs á þessu ári gefur Vaka-Helgafell út heildarsafn ljóða hans í nýjum og glæstum búningi. Ljóðasafnið er í fjórum bindum og birtast þar mörg af fegurstu ljóðum sem ort hafa verið á íslenska tungu. HEILDARSAFN LJÓÐA DAVÍÐS í NÝRRI OG VANDAÐRI ÚTGÁFU! Nýjar kynslóðir vaxa upp með Ijóðum Davíðs og hrífast af þeim. Þau eru einföld og auðskilin en túlka um leið djúpar tilfinningar. í ljóðasafninu eru prentaðar allar tíu ljóðabækur skáldsins: Svartar fjaðrir • Kvæði • Kveðjur • Ný kvæði í byggðum • Að norðan • Ný kvæðabók Ljóð frá liðnu sumri • í dögun • Síðustu ljóð GLÆSILEGAR BÆKUR FRAMTÍÐAREIGN! VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.