Morgunblaðið - 19.09.1995, Page 38
_. 38 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 . MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Óverjandi
LAGAÁKVÆÐIN frá því í vor, þar sem þingmenn ákveða
sér sérstök skattfríðindi, eru óverjandi. Þetta segir m.a.
í forustugrein Tímans.
Urgur
FORUSTUGREIN Tímans
fyrir helgi nefndist „Þingið,
þjóðin og launin.“ Þar segir
m.a.:
„Urgur er nú í alþýðu
manna vegna úrskurðar
kjaradóms um 9,5% grunn-
kaupshækkun til þingmanna
og ýmissa embættismanna og
ríflegri hækkanir til handa
öðrum. í sjálfu sér er þó tæp-
lega hægt að saka þingmenn
eða embættismennina um að
hafa hrifsað til sín þessa
hækkun, sem kjaradómurinn
ákvað, þó svo að hún sé mun
ríflegri en þær hækkanir sem
aðrir hafa fengið og sé á skjön
við þá jafnlaunastefnu sem í
orði kveðnu hefur verið fylgt.
Aðalmál þeirra lagabreyt-
inga, sem þingmenn gerðu í
vor, var jú að gefa frá sér
ákvörðunina um þingfarar-
kaupið, þannig að ekki væri
hægt að saka þá um að þeir
væru að skammta sér sjálfir
úr hnefa. Það er líka eftirtekt-
arvert að ennþá í það minnsta
hefur ekki verið hreyft mót-
mælum við því að sveitar-
stjómarmenn fái sjálfkrafa
sömu hækkanir og þingmenn
og ráðherrar fengu.
• •••
Kistulagning
NIÐURSTAÐA kjaradóms er
enn ein staðfestingin á því að
jafnlaunastefnan, í því formi
sem hún hefur verið tekin,
hefur verið kistulögð. Það er
hins vegar ekki kjaradómur
einn sem negldi saman þessa
kistu. Að því hefur verið unn-
ið sleitulaust frá því í febr-
úar. Það má því segja að
kjaradómur hafi í og með
verið að úrskurða um að febr-
úarsamningarnir ættu ekki
lengur við. Þess vegna er Ijóst
að aðilar vinnumarkaðarins
þurfa að upphugsa nýja
stefnu og nýjar útfærslur við
gerð kjarasamninga. Það þarf
að gefa upp á nýtt og stokka
upp sjálft samningaferlið, því
það er alveg jjóst að með nú-
verandi stefnu munu þeir sem
fyrstir semja alltaf fá súm
berin. Að lækka laun þing-
manna, ráðherra eða embætt-
ismanna, verkalýðsforingja
eða annarra sem era með
miklu hærri laun en alþýða
manna, yrði aldrei nema tíma-
bundin friðþæging - deyfilyf
en ekki lækning.
Þau ákvæði laganna frá því
í vor, þar sem þingmenn
ákveða sér sérstök skattafríð-
indi, era hins vegar óveijandi
og ómögulegt að sjá hvernig
þeir ætla að stíga á stokk og
tala gegn skattsvikum, ef þeir
bakka ekki með þá hluti. Enda
virðist raunar sem almenn-
ingsálitinu þyki mestur elds-
matur í þeim hluta kjaramála-
ákvörðunar til þingmanna."
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 15.-21. september
að báðum dögum meðtöldum, er í Árbæjar Apóteki,
Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugames Apótek,
Kirkjuteigi 21 opið til kl 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK. Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl, 10-12.____________________________
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kL 10-14.__________________
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kL 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Ajiótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10,30-14.__________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Ap6-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga kl.
9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14.
Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. UppJ.
vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn
og ÁJftane8 s. 555-1328.______________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kL 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tfl kL 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt f sfmsvara 98-1300 eítir kL 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kL 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartimi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._
AKURE YRI: UppL um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt W. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
tfl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyflabúðir og lækna-
vakt f sfmsvara 551-8888.______________
BLÓÐBANKINN v/BarAnstig. Móttaka bló«-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kL 8-15, fímmtud.
kL 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kJ. 08 virka daga. AJlan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppL f s.
552-1230.______________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041.
Ney&arsíml lögreglunnar f Rvik:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
defld Borgarspítalans sfmi 569-6600.
UPPLÝSINQAR QQ RÁÐQIÖF
AA-SAMTÖKIN, 8. 551-6373, kL 17-20 daglega.
AA-SAMTÓKIN, Hafnartlrði, s. 565-2853.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI:Læknireðaþjúkrunarftæðingurveitirupp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586.
Móteftiamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofú Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt________________
ALNÆMISSAMTÓKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf mflli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.________
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
v daga kL 17-19. Grænt númer 800-6677.___
V DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er f síma 552-3044.________
E.A.-SJÁLFSHJALPARHÓPAR fyrir Í6lk mefl
tilfmningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aöstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnúd. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir
mánudagskvöid kl. 20.30-21.80 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.______________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 656-28388._____________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofutfma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Jjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.________________________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
> götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindaigötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hœfl.
Samtok um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
. ofbeldis. Slmaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
661-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
Ijeittar hafa verið ofbeldi I heimahúsurn eða oröið
fyrir nauðgun.________________________
KVENNARÁÐGJÖFfN. Sími 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 651-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
' LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.’
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.______
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatlmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780. _____________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhringinn s.
562-2004. _______________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfún s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa 8. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f sfma 568-0790.__________________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með sfmatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844._______________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byrjendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fúndir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 1 sfma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. FÓIk hafí með sér
ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islaadi, Austur-
stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._________
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.__________________
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög-
um kl. 13-17 íhúsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.____________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.____________________________________
SAMTÓK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
561-6262._______________________________
SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622.
STtGAMÓT, Vesturg. 8, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._______________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 8128, 123
Reykjavík. Sfmi 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla
daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._____
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök. Grensás-
vegi 16 s. 581-1817» fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasfminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________
FRÉTTASENDINGAR ROdsútvarpsins til úUanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Amerfku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefhu
í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfíriit liðinnár viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist nyög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengti-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKWARTÍIWIAR___________________
BARNASPlTALI HRINGSINS: KL 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17._____
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
ftjáls alla daga.
HVtTABANDID, HJÚKRUN ARDEILD OG
SKJÓL HJÚKKUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.____________
KLEPPSSPlTALI: Eflir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20._______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en
foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALlNN.-alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.__________________.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: M, 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐUKNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóloiartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl 14-21. Símanúmer
qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.__________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8,8. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN____________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eflir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN t SIGTÚNI: Opióalladagafrá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16.___________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GEKDUBERGI3-6,
s. 667-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 563-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 563-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. —
fímmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegarum
* borgina.______________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opió mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofan
er opin frá 1. sept til 15. maí mánud.-fímmtud. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17.____________
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hverageröi. ís-
lenskarþjóðlífsmyndir. Opið þriíjud., fímmtud., laug-
ard. ogsunnud. kl. 14-18.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.____
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertaen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17. ________________________
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.__________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar-
daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok-
aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sfmi
563-5600, bréfsími 563-5615._________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opió alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ISLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema rnánudaga, kaffístofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÖLAFSSONAR
Safíiið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartfmans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl 13-18.
S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16._______________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafrúð. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.
PÓST- OG Sf M AMINJ ASAFNID: Auetu^iiUi 11,
Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
- SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BergstaðastneU
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemberioka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÓSSONAR: Handrita-
sýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið alla daga út sept kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriíjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. I sfmum 483-1165 cða
483-1443.____________________________
ÞJÓDMINJ ASAFNID: Opið nlla daga nenjíi mánu-
daga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. -
íostud. kl. 13-19. ____________
LISTASAFNID A AKUREYRI: Opið alladaga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladnga frá
kl. 11-20._______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið alla daga kl. 10-17.
FRÉTTIR
Samþykkt
Kirkjuráðs
um Biblíu
og bók-
menntir
KIRKJURÁÐ hinnar íslensku
þjóðkirkju vekur athygli á sam-
þykkt Samtaka móðurmálskenn-
ara þar sem fram kemur að tals-
vert vanti á að íslenskir unglingar
þekki texta Biblíunnar svo sem
vert væri. Benda móðurmálskenn-
arar á að Biblían hafi öldum sam-
an verið einn af hornsteinum ís-
lenskrar bókmenningar og þekk-
ing á texta hennar sé mjög oft
forsenda fyrir skilningi á öðrum
textum.
Kirkjuráð vill af þessu tilefni
beina því til skólastjóra, kennara
og foreldra að þeir láti sig þetta
mál varða. Kirkjuráð hvetur til
þess að frásögur úr Biblíunni
verði kenndar í skólum landsins.
Þær eru ekki aðeins dýrmætar í
trúarlegum skilningi heldur eru
einnig hluti af menningararfi ís-
lendinga og lykill að skilningi á
svo margvíslegum tilvísunum sem
eru á hverju strái í bókmenntum
og öðrum listum, gömlum sem
nýjum.
Kirkjuráð þakkar Samtökum
móðurmálskennara fyrir að hafa
hrundið af stað umræðu um það
hve þekking á textum Biblíunnar
sé veigamikil þeim sem ætlar að
skilja íslenskan hugmyndaheim og
ábyrgð uppalenda í því sambandi.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Mónudaga og
miðvikudaga
kl, 17-19 BARNAHEILL
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virica daga og um helgar frá 8-20.
Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. Vesturbæjarl aug, Laugardalslaug og Breið-
holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÓRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll HafnarQarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.__________________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Op» alla viri<a
dagakl. 7-21 ogkl.9-17umhelgar. Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kJ. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föe>tud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-
17.30._______________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tfma og húsdýragarð-
urinn. __________________
GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garður-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. M6t-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Son>u eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðvaer 567-6571.