Morgunblaðið - 19.09.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 41
___________BRÉF TIL BLAÐSINS_'
Svar til Sigurðar Magnússonar
Frá Guðmundi Guðlaugssyni:
SIGURÐUR Magnússon skrifar grein
í Morgunblaðið þriðjudaginn 29. ág-
úst þar sem hann gerir fálka og ijúpu
að umtalsefni. Það eina sem ég er
sammála honum um er það að sjálf-
sagt er að nýta fálkann. Það mætti
gera með því að taka frá honum eitt
til tvö egg á vorin, unga þau út og
selja fálkana utan til auðmanna á háu
verði. Fálkinn verpir nokkrum eggjum
í einu en kemur oftast bara einum
unga á legg, þannig að ekki er víst
að það skaði stofninn að gera þetta.
Einnig mætti taka unga frá fálkanum
eins og Sigurður leggur til.
Aðrar skoðanir Sigurðar eru hins-
vegar fáránlegar. A hveiju hausti
skrifa einhveijir greinar um það að
nú séu skotveiðimenn alveg að ganga
af ijúpnastofninum dauðum. Fyrir
tveimur árum gerðist meira að segja
sá fáheyrði atburður að ijúpnaveiðar
^em hafa verið stundaðar hér alla
þessa öld og lengur voru takmarkað-
ar við einn mánuð. Sú ákvörðun var
Frá Friðriki H. Guðmundssyni:
ÞAÐ ER nú svo komið ekki er
hægt að sitja lengur aðgerðarlaus.
Það er ekki hægt að líða það að opin-
berir aðilar eins og Reykjavíkurborg
leyfi sér að hækka fargjöld strætis-
vagnanna langt umfram almennar
kaupgjaldshækkanir. Það gengur síð-
an endanlega fram af okkur þegar
fargjöld unglinga og aldraðra eru
hækkuð langmest og ekki látið muna
um það, hækkunin er 100%. Hér
höggva þeir sem hlífa skyldu.
Óeðlilegt
Hér er borgin með mjög óeðlileg-
um hætti að ráðast á þá sem hvað
minnst mega sín í þessu samfélagi.
ekki tekin á neinum vísindalegum
grunni. I fyrra bentu vísindamenn
hinsvegar á að engiif ástæða væri
til að stytta veiðitímann, og nú ber-
ast þau tíðindi úr talningum sem
kostaðar eru með sölu veiðikorta sem
skotveiðimenn borga að ijúpnastofn-
inn sé í um 40% uppsveiflu á öllum
talningasvæðum. Þetta gerist þrátt
fyrir það að stofninn sé nýttur með
skotveiði.
Réttindi
Það heimskulegasta við grein Sig-
urðar er samt uppástunga hans um
það að einungis bændur fái að skjóta
ijúpu. í fyrsta lagi eiga allir íslensk-
ir ríkisborgarar rétt á því samkvæmt
lögum að veiða fugl á afréttum og
almenningum landsins. Þessi réttindi
hafa margir bændur átt mjög erfitt
með að skilja, samanber nýlegan
hæstaréttardóm sem féll í fyrra þar
sem skotveiðimenn voru sýknaðir af
ákæru vegna ijúpnaveiða á afrétt.
Fulltrúi bænda sagði í útvarpi síðar
að bændur ætluðu samt að banna
Bíllausa ellilífeyrisþega sem sumir
hveijir eru fyrir á svo lágum bóta-
greiðslum að það er þjóðarskömm.
Hinn hópurinn er unglingarnir í
Reykjavík sem hafa orðið hart úti,
þegar sumarvinna þeirra margra hjá
borginni var skorin niður um 50%.
Hvað er að gerast í þessu samfélagi?
Við hjá Ibúasamtökum í Grafar-
vogi, í samstarfi við önnur félaga-
samtök, foreldrafélög og einstakl-
inga erum að setja af stað undir-
skriftasöfnun þar sem mómælt er
veiðarnar, þeir tækju ekki mark á
hæstarétti. Þeir vildu eiga þennan
rétt. Annað dæmi nýlegt er af bænd-
um sem ráku skotveiðimenn ofan af
Eyvindarstaðaheiði vegna þess að
þeir telja að þeir eigi heiðina. Bænd-
ur eiga ekki afréttir þó að þeir haldi
það, og upprekstrarréttur veitir ekki
rétt yfir fuglaveiðum, þó að bændur
haldi það. í öðru lagi stunda fáir
bændur í dag ijúpnaveiði, þannig að
ef þeir hefðu réttinn myndu þeir leyfa
eða selja öðrum réttinn, þannig að
þú þyrftir að þekkja bónda eða eiga
peninga til að mega skjóta ijúpur.
Hvar er nú réttlætið í því? (Bændur
ráða í dag hveijir veiða í þeirra eign-
arlöndum. Sumir taka ekkert fyrir
það, aðrir selja veiðileyfi og sumir
banna alfarið veiðar, en fæstir þeirra
veiða sjálfir).
Sigurður talar um áunnin réttind-
ifn. Skotveiðimaður sem gengið hef-
ur til ijúpna í tugi ára hefur öðlast
áunnin réttindi, jafnvel þó að hann
búi í Reykjavík og þykist ekki eiga
landið alla leið upp á jökla.
þeirri gríðarlegu hækkun strætisvag-
nafargjalda sem samþykkt var í
borgarráði 12. september síðastlið-
inn. Þá er skorað á borgarstjóm
Reykjavíkur að endurskoða þessa
ákvörðun meirihluta borgarráðs þeg-
ar málið verður tekið til endanlegrar
afgreiðslu 21. september næstkom-
andi.
Úr samhengi
Við vonum að borgarbúar taki vel
á móti okkur og styðji okkur í þeirri
Yfirgangur
Það er ansi hart að á meðan lands-
menn eyða mörgum milljörðum á
ári hveiju í að styrkja þennan
ákveðna hóp „sjálfstæðra atvinnu-
rekenda“ með því að borga þeim
styrki fyrir alla mögulega og
ómögulega hluti, hvort sem það er
að borga þeim fyrir að hætta í við-
skiptum eða að borga fyrir þá í líf-
eyrissjóð, þá getur maður ekki um
frjálst höfuð strokið í eigin landi
fyrir yfirgangi og heimtufrekju
manna sem þykjast eiga landið, allt
frá fjalli til fjöru, allar afréttir og
jafnvel almenninga.
Það er ósk mín að við megum búa
í sátt og samlyndi sem ein þjóð í
þessu Iitla landi, en það gengur ekki
upp ef að ákveðinn minnihlutahópur
ætli að sölsa undir sig landið og
kúga aðra þegna landsins, í krafti
aðstöðu.
GUÐMUNDUR GUÐLAUGSSON,
Ásholti 2,105 Reykjavik.
baráttu að stöðva þessa ósvinnu. Þá
biðjum við öll þau félagasamtök og
einstaklinga sem telja sér málið
skylt, að hafa samband, því það er
ljóst að við þurfum á allri aðstoð að
halda, ef takast á að bijóta þennan
gjöming á bak aftur.
Við verðum að nota okkur undir-
skriftarlistann til að sýna vilja borg-
arbúa í verki, þannig að það verði
öllum ljóst að íbúarnir vilji ekki þess-
ar gríðarlegu hækkanir á fargjöldum
strætsivagnanna sem eru úr öllu
samhengi við allar launahækkanir í
landinu, aðrar en hækkun á launum
þingmanna og ráðherra.
FRIÐRIK H. GUÐMUNDSSON,
Formaður íbúasamtaka Grafarvogs.
Fræðsla um
kristna trú
Hefur þú áhuga á
námskeiði um trúfræði?
Eru játningar kirkjunnar
eintómar gamlar kreddur?
Leikmannaskóli
kirkjunnar.
Skráning og upplýsingar
á Biskupsstofu
í síma 562 1500.
Mótmælum hækkunum
strætis vagnafargj alda
Á smurstöð Heklu erþað tvennt sem hefur forgang: Viðskiptavinurinn og bíllinn hans.
f 11! ! yp i ““*l-tfi v.” ■ ' .-‘sj.é Á':
t t 'L' Á' . . »' V-' : \ \t, s ,,
i i íSrniiKci
Bíllinn þinn nýtur þess aö fá þjónustu fagmanna sem nota eingöngu smurefni
og vélarolíur frá Shell sem staðist hafa ströngustu kröfur bílaframleiðenda.
Og þú máttvera viss um að kaffið og meðlætið, sem við bjóðum á meðan þú bíður,
er einnig fyrsta flokks.
Ldttu þér og bílnum líða vel á smurstöð Heklu.
Þú pantar tíma í síma: 569 56 70
• Smurstöð - Laugavegi 174.
HbKLA Sími: 569 5670 og 569 5500.
Skógrækt meö Skeljungi