Morgunblaðið - 19.09.1995, Page 45

Morgunblaðið - 19.09.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 45 FOLKI FRETTUM PÁLL Óskar „átti salinn“. M'-^nbiaðið/H,imar Þór Busaball FÁ UMÞAÐbil 400 nemar Fjölbrauta- skólans við Ármúla voru mættir í sátt og samlyndi til að fagna upphafi nýs skólaárs á fimmtu- dagskvöld. Unun og Páll Óskar Hjálmtýsson tróðu upp á neðri hæð en DJ Áki „Pain“ þeytti skífum á efri hæð. HARPA Magnúsdóttir og Birgitta Grön- dal mættu að sjálfsögðu á svæðið. ÓLAFUR Ragnar Ólafsson, Albert Guðmundsson, Franz Klem- entsson og Ermir Árnason voru hressir að vanda. Stjömur á línuskautum ►LÍNUSKAUTAR njóta sívaxandi vin- sælda þjá frægu fólki. Jerry Seinfeld, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Sein- feld, var nýlega staddur í Central Park í New York, þar sem hann þeysti um víða vanga. Söngkonan Mariah Carey komst einnig á fljúgandi ferð á línuskautum, þar sem hún skautaði fyrir myndband við lagið „Fantasy" sem er á plötunni „Daydream". „Ég datt bara einu sinni, svo dagurinn var ágætur,“ sagði hún. Islensk fararstjórn .-1U * Kynntu þér spennandi gistivalkosti Heimsferða ívetur til London, þar sem þú getur valið úr úrvalshótelum, vel staðsettum, öllum með afhragðs þjónustu og meðan á dvöl þinni stendur nýturþú góðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða. Spennandi kynnisferðir í hoði. Heimsferðir fljúga h’isvar í viku í október og nóvemher, alla mánudaga og fimmtudaga, í beinuflugi til London. Bailey's hóteliö 23.930 Verð kr. Flug, gisting og skattar á Ambassadors. 3 nætur, 9., 16. og 23. okt. Austursrtræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. Glæsileg hótel í London - Flug frá kr. 18.930 HEIMSFERÐIR Skþíi John Casablancas MODELING & CARKER CtNltR elite j I Þetta víðfræga tímarit er á leið til íslands á vegum skóla John I Casablancas. Tilgangurinn er að mynda fatnað á íslandi frá heimfrægum ítölskum hönnuðum á I borð við Armani, Fendi, Versace o.fl. Leitað er að fyrirsætum af báðum kynjum, hávöxnum sem „petite", á aldrinum 14 ára og eldri og munið að allir eru velkomnir, hvort sem þið eruð að byrja eða lengra komin. Ekki er verra að hafa með sér mynd, en það er ekki nauðsynlegt! Prufa fer fram fimmtudaginn 2T. og föstudaginn 22. september, frá kl. 20-22 í skóla John Casablancas, Skeifunni 7, sími 588 77 99. Skóli John Casablancas og ELITE umboðsskrifstofurnar eru starfræktar um alian heim og eru þekkt fyrir fagleg vinnubrögð. Fyrirsætur á vegum skóla John Casablancas og lcelandic Models starfa nú víða um heim og benda má á að stúlkan hér á forsíðu GIOIA er einmitt íslensk og heitir Elín Stefánsdóttir, en hún er starfandi í Mílanó á vegum skóla John Casablancas.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.