Morgunblaðið - 19.09.1995, Page 46

Morgunblaðið - 19.09.1995, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ p ~ 1 100 sýningar lÓÓÍflílj 100 sýningar fyrir 100 ár! ÍZ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. TRUII W Á GÓÐA DRAUGA? r» mSSL TS-g Kjorlgii ior lyrir ÚI iuynd joru /iiliii jur CASPER LEIKURINN S: 904-1030 Hver er góði draugurinn? Er það Casper eða Jesper eða Jónatan? Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verð 39.90 mín i'i'l IIII ur j.i Sýnd kl. 5, 7 og 9 í DTS DIGITAL. KONGÓ Vtfílléif DSWe'Wirándá Richardsc 1 TOM & VIV SKOGARDYRIÐ Tv*r titnefningar t3 óskariverðldtaia: Miranda Rlchardson, besta leikVona í aða|ilutverkf/1 Rosemary Harris besta leikkoria I aukahlutverfci. .llllirilii WMHk Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. 'STAR TREK GerWations Tveir skipstjórar Ein örlög Kynslóðir i tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndarinnar munu Langvinsælasta STAR TREK Háskólabíl°n9d^Tyyrí;n;^daféla9ið myndín á Íslandí kemUr kvikmyndasýningum í haust á ' 11 , , nýjum ferskum kvikmyndum í á myndbandl I day. bland við gamlar perlur. Tryggðu þér eintak! . . með!r™ 700 Vísindakonan Sandra LOKAVIÐRÆÐUR standa nú yfir um hlutverk Söndru Bullock í rómantísku gaman- myndinni „Kate & Leopold" og hefur heyrst að hún muni fá átta milljónir dollara fyrir leik- inn. Það er stórt skref upp á við fyrir Bullock því fyrir aðeins tveimur árum fékk hún 500.000 dollara fyrir hlutverk sitt í r§peed“. Sandra stendur nú ekki langt að baki hæstlaunuðu leikkonum Hollywood, þeim Juliu Roberts og Demi Moore. Taka nýju myndarinnar hefst snemma á næsta ári, um leið og ákveðið hefur verið hver muni leikstýra. Hlutverk Söndru í myndinni er sérstaklega skrifað með hana í huga af vini hennar Steven Rogers. Leikur hún vísindakonu sem tekst að koma 18. aldar herramanni yfir á þessa öld og þarf þá ekki að spyrja að leiks- lokum. Liv Tyier í mynd Tom Hanks LIV Tyler dóttir söngvara Aero- smith Steven Tyler fær hugsanlega aðalkven- hlutverkið í kvik- mynd sem Tom 1' r Hanks f skrifar handrit- ið að auk þess að leikstýra og nefnist „That Thing You Do“. Kvikmyndin fjallar um rokk- hljómsveitina Wonders á sjötta áratugnum sem nær það mikilli frægð að hún spilar í Hollywood Palace sumarið 1964. Liv Tyler mun leika kærustu forsprakka hljómsveitarinnar. Einnig hefur verið bent á Ethan Rand- all í hlutverk eins hljómsveitarmeð- limsins í myndinni, en hann og Tyler léku nýlega saman í mynd- inni „Empire Records“. Tom Hanks mun hins vegar leika lítið hlutverk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.