Morgunblaðið - 19.09.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 19.09.1995, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYND EFTIR HILMARODDSSON ★ ★★1/ 2 H.K. DV Tár úr Steini Tónskáld, eigin maður faðir... ...stríðið neyddi hann til að velja. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólafsdóttir, Bergþóra Aradóttir, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Heinz Bennent. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Miðasalan opnuð kl. 4.15. Miðaverð Kr. 750 STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar. Sími 904 1065. Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. ULLAR/SILKI nærföt á alla fjölskylduna. ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13-S. 551 2136 I3ICMIEGÁ vítamín og kalk fæst í apótekinu KJÖTVÖRUR 19. 9. 1995 N|. 387_ VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 kort úf umferö og sendió VISA Islandi sundurklippt. VERDLAUN kr. 5000,- I ~ MM.LW,.! Álfabakka 16-109 Reykjavlk Síml 91-671700 r«t útivistar- klæðnaður 4—í 3 Skeljungsbúðin Suðurlandsbraut 4 • Gimi 5603878 f""* Morgunblaðíð/Hilmar Þór ELMA Bjartmarsdóttir og Stefanía Guðmundsdóttir létu sig ekki muna um að dansa uppi á borði. BIRNA María Gunnarsdóttir, Heiða Ástvaldsdóttir LUKKA Berglind Brynjarsdóttir, María og Edda Ólafsdóttir. Ragna Aradóttir og Kiddý. Kalle Randalu einleikari í Háskólabíói fimmtudaeinn 21. sei EFNISSKRÁ: Þorkell Sigurbjörnsson: Ríma W. A. Mozart: Píanókonsert nr. 24, K491 Sergej Prokofiev: Rómeó og Júlía, svíta 1 & 2 Osmo Vánská hljómsveitarstjóri SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS (Í) Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 Leiðrétting NÝLEGA birtust í blaðinu myndir frá busaballi Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Rangt var farið með nöfn nokkurra stúlka á myndunum og beðist er velvirðingar á því. Hér birtast myndirnar með réttum nöfnum. ÞAÐ ER ekki tekið út með sældinni að vera kyntákn. Pamelu hótað lífláti! MIÐASALA Á SKRIFSTOFUTÍMA OC VIÐ INNCANCINN VIÐ UPPHAF TÓNLEIKA ►PAMELA Anderson nýtur mikillar hylli hjá karlþjóðinni, enda hefur hún markvisst unnið TIL HAMINGJU Um leið og við óskum aðstandendum kvikmyndarinnar „Tár úr steini“ til hamingju með glœsilegt listaverk, þá þökkum vió þeimjyrir að hafa valið Fujifilmu til kvikmyndatökunnar. fýjjj umboðið á íslandi, að þvíáferli sínum. Hins vegar vill aðdáun oft snúast upp í andhverfu sína hjá einstaklingum með andlega ann- marka. Það hefur nú gerst hjá einum aðdáanda stúlkunnar ófrísku. Hann hefur upp á síðkastið hótað að myrða hana, en Pamela leikur nú í nýrri þáttaröð Strandvarða. Hann hefur sagt að hún „verðskuldi að deyja“ fyrir að hafa svikið sig og gifst Tommy Lee. David Hasselhoff, leikstjóri og aðalleikari þátt- anna, óttast að alvara liggi á bak við hótanirnar og Pamelu er nú vandlega gætt nótt sem dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.