Morgunblaðið - 27.09.1995, Page 7

Morgunblaðið - 27.09.1995, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 7 O O Akvörbunin sem tryggöi framtíð afa og ömmu fyrir 30 árum getur nú tryggt framtíð þína næstu 20 árin í yfir 30 ár hafa íslendingar haft þau forréttindi að ávaxta sparifé sitt með verðtryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs. Þeir sem hafa keypt spariskírteini á þessum tíma hafa tryggt sparifé sitt fyrir verðbólgu og notið góðra vaxta fyrir framtíðina. Nú getur þú haldið áfram á sömu braut með nýjum verðtryggðum spariskírteinum til 20 ára. Þannig tryggir þú Ijárhagslega ffamtíð þína næstu 20 árin. Að tryggja sparifé sínu góða ávöxtun og verðtryggingu í langan tíma er keppikefli sparifjáreigenda um allan heim. 1 WSl.aa.Illir Kr.U I VF.MTnWtCjD1 \ s&NRtstóirraNi 11 [*: m$ .*• íij s| ••ÉíÉSpC % 1 i i[g_ Þetta markmið gerir 20 ára spariskírteini að einu mest spennandi ávöxtunarformi sem boðið er upp á hér á landi og þótt víðar væri leitað. Láttu ný spariskírteini til 20 ára vera hluta af þínu lífí. Vertu með í dag þegar nýju skírteinin verða fyrst boðin út. Hafðu samband við verðbréfa- miðlarann þinn eða starfsfólk Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoðar þig við tilboðsgerðina og veitir þér nánari upplýsingar. LANASYSIA RIKISINS Hverfisgötu 6, sími 562 4070

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.