Morgunblaðið - 27.09.1995, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995
sími 551 1200
FOLKI FRETTUM
Astí
tóminu
Litla sviðið kl. 20:30
• SANNUR KARLMAÐUR Eftir Tankred Dorst
Þýðing: Bjarni Jónsson. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd: Óskar Jónasson.
Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur:
Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Jónsson og Rúrik Haraldsson.
Frumsýning fös. 6/10 kl. 20:30 - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn.
fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
3. sýn. á morgun fim. nokkur saeti laus - 4. sýn. lau. 30/9 uppselt - 5. sýn.
sun. 1/10 nokkur sæti laus - 6. sýn. fös. 6/10 nokkur saeti laus - 7. sýn. lau.
14/10 - 8. sýn. sun. 15/10 - 9. sýn. fim. 19/10.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
Fös. 29/9 - lau. 7/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
Á morgun - lau. 30/9 uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 -
lau. 14/10 - sun. 15/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER
6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840.
5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu
eða Smfðaverkstæðinu.
Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu
- 3 leiksýningar kr. 3.840.
Miðasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla daga meðan á kortasölu stendur.
Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
MARGT ER nú skrýtið í kýr-
hausnum. Courtney Love, eigin-
kona Curts heitins Cobains,
söngvara hljómsveitarinnar Nir-
vana, keypti sér aðgang að Al-
netinu í júlímánuði 1994. Til-
gangurinn var að svara ýmiss
konar ásökunum á hendur henni
um vanhæfí hennar til að vera
móðir, eiturlyfjanotkun og til-
hneigingu til að sænga með
„stjörnum“. Spunnust úr þessu
hinar líflegustu umræður og oft
á tíðum voru þær ekki birtingar-
hæfar.
Þegar leikhúskonan, Elyse
Singer rakst á útprentun hluta
umræðanna varð hún mjög hrif-
in. Eftir nokkurra mánaða frek-
ari rannsóknir á því sem milli
Love og almennings fór skrifaði
hún leikritið „Love In the Void
(alt.fan.c-love)“.
Innri maður Love
Carolyn Baeumler leikur
Courtney í leikritinu, sem var
sýnt í New York í ágúst. „Eg
er að reyna að fanga innri mann
Courtney Love, ekki eins og hún
er heima hjá sér heldur í tölvu-
geiminum."
LEIKKONAN Carolyn Baeumler þykir leika hljómlistarkonuna
Courtney Love trúverðuglega og af mikilli sannfæringu. Þær
eru frekar líkar, eins og sést á myndunum.
ðð
r LEIKFELAG REYKJAVTKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september.
FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 30/9 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 1/10 kl. 14örfá sæti laus, og kl.17 fáein
sæti laus, sun. 8/10 kl. 14.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. fim. 28/9 fáein sæti laus, fös. 29/9, miðnætursýning lau. 30/9 kl. 23.30, fá-
ein sæti laus, fim. 5/10, fös. 6/10 örfá sæti laus. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi.
Litla svið:
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Sýn. í kvöld uppselt, lau. 30/9 uppselt, sun. 1/10 uppselt, þri. 3/10.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meöan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568 0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
| ’ $lipt
____ Carmina Burana
Frumsýning laugardaginn 7. október.
Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt.
Sýningar hefjast kl. 21.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september.
Almenn sala hefst 30. september.
Myndir af Pamelu
fram í dagsljósið
►ÞÁTTUR með Pamelu Denise Lee Anderson hefur slegið í
gegn á myndbandi um allan heim. Það er þó ekki Strandvarða-
þáttur heldur Playboy-myndband með stúlkunni góðu frá því í
gamla daga. í því segir hún frá ferli sínum á meðan sýndar eru
myndir af henni fáklæddri í ýmsum vafasömum stellingum.
Þegar kemur að ferli hennar er af nógu að taka. Hún segir
frá því að henni hafi ávallt fundist hún vera sköpuð til að sitja
fyrir framan myndavélarnar. Hún hafi eitt sinn í æsku verið stödd
á fótboltaleik og myndavélinni verið beint að henni. Hún hafi séð
sjálfa sig á stórum skermi og líkað það vel.
Pamela hóf feril sinn á því að silja fyrir hjá karlablaðinu Play-
boy, auk þess að djarfar kvikmyndir voru teknar af henni.
Eins og áður segir eru þær myndir nú komnar fram
í dagsljósið en Pamelu er nokk sama. „Ég hef aldr-
ei átt í vandræðum með að sýna líkamann. Reyndar
varð ég steinhissa þegar ég sá hversu fallegar mynd-
irnar voru.“
Síðan Playboy-myndirnar voru teknar hefur
töluvert vatn runnið til sjávar. Stúlkan góða
hefur gengist undir nokkrar fegrunar-
aðgerðir, en það hefur ekki aftrað aðdá-
endum hennar frá því að fjárfesta í
umræddu myndbandi.
Vinsælasti rokksöngleikur allra tima !
Miðasalan opin
mán. - lau. kl. 12-20
bstAUNM
L»fí
Fös. 29/9 kl. 20, örfá sæti laus
Miðnætursýningar:
Fös 29/9 kl. 23, uppselt.
Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt.
Fös. 6/10 kl. 23.30.
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
simi 552 3000
fax 562 6775
HAFNAm:l/KIMKI.ílKHlKIO
’&em HERMÓÐUR
SSÉr OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GEÐKLOFINN GAMANLEIKUK
í 2 l’ATTUM EFTIK AKNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfirði.
Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen
A.HANSEN
6. sýn. fös. 29/9.
Uppselt
7. sýn. lau. 30/9,
örfá sæti laus.
8. sýn. sun 1/10.
aukasýn. Laus sæti.
Sýningar hefjast
kl. 20.00.
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekið a moti pontunum allan
sólarhringinn.
Pontunarsimi: 555 0553.
Fax: 565 4814.
býður upp á þriggja rétta leikhúsniáltíð á aöeins 1.900
Námskeið sem borgar sig frá fvrsta degi:
UmsjónTölvuneta
Ef þú vilt minnka rekstraáosinað við tölvunetið þitt
er þetta námskeið fýrir þig. Námskeið
fyrir þá sem vilja sjá um rekstur tölvuneta!
36 klst námskeið, kr. 44.900,- stgr.
Námskeið á þriðjudögum og laugardögum
■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan
TölvuráögJof • námskelð • ulgála
Grensásvegi 16 • sími 568 8090
hk 95094 RaÖgreiðslur Euro/VISA
I3ICMIEGA
vítamín og kalk
fæst í apótekinu
/AESSINO BLÓMAPOTTAR,
SKÁLAR, SKRAUTVARA.
EMÍRjfe
JL-húsinu.
Opið: Virka daga kl. 13-18,
laugardaga kl. 10-16.
eftir Maxím Gorkí
Næstu sýningar eru fös. 29/9, lau. 30/9 og sun 1/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki
er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miöasalan er opin
milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn.
Ath. FÁAR SÝNINGAR EFTIR
Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971.
UIKHÚSIB
DU PONT bílalakk notað af
fagmönnuni um land allt.
Er bíllinn þinn
grjótbarinn eða
rispaður ?
DU PONT lakk
á úðabrúsa er
meðfærilegt og
endingargott.
Faxafeni 12. Sími 553 8000