Morgunblaðið - 27.09.1995, Page 41

Morgunblaðið - 27.09.1995, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 41 FOLKI FRETTUM Alúðarþakkir sendi ég þeim fjölmörgu, sem glöddu mig á einn eða annan hátt í tilefni af 80 ára afmceli mínuþann 9. september 1995. Guð blessi ykkur öll. Halldór E. Sigurðsson. Þetta hús í Portúgal er til leigu frá 1. nóv.-1. apríl í ! Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „P-11678". kjarni málsins! 1925 - Sjötíu ár í fararbroddi - 1995 ►HUÓMSVEITIN P hefur ekki gefið neítt út, en engu að síður ganga upptökur með henni kaupum og sölum í Bandaríkjunum. Þær eru á kynningarkassettu, þrjú frumsamin lög auk lagsins „Dancing Queen“ sem Abba gerði vinsælt á sínum tíma. Eitt lagið heitir „Michael Stipe“ eftir söngvara hþ'óm- sveitarinnar REM. Náði loks tali af Stipe „I finally talked to Mich- ael Stipe/He touched me on my arm/I met him up in the Hollywood Hills amongthe movie and TV stars,“ eða „Ég náði loks tali af Michael Stipe/Hann snejrti hand- legginn á mér/Ég hitti hann í Hollywood-hæðum á meðal kvikmynda- og sjónvarps- stjarna". Tónlistarsérfræð- ingum gengur illa að skil- greina stefnu hljómsveitar- innar og eru einna helst á því að hún sé stefnulaus. Ástæðan fyrir eftirspurn- imú eftir þessari spólu er almennt ekki taíin vera tón- list hljómsveitarinnar, held- ur frægð leiðtoga hennar, Johnnys Depps. BJÖRK heitir íslensk söngkona sem hefur gert það gott úti í heimi að undanförnu. Hún er 29 ára en þyk- ir vera frekar bamaleg í útliti og jafnvel álfsleg. „Fólk býst við að Sagan. „Ég er mjög lirifin af Carl Sagan. Hann hefur alltaf verið sí- leitandi að nýjum heimum, sem hefur hvatt mig í leit minni að þessu sérstaka lagi sem enginn hefur heyrt áður.“ Björk vonar að sú leit taki aldrei enda. „Það væri hræðilegt að klára eitthvað og finnast það frá- bært, því þaðan væri hvergi að fara.“ Tekið úr US Magazine Þetta tilboð gildir aðeins í stuttan tíma eða meðan birgðir endast. TREK 820 fjallahjól á kr: 29*500 í stað kr. 39.500* Dömu-og herrahjól • Krómólýstell • SHIMANO ACERA -X búnaður • GRIP SHIFT gírskiptar t Litir: Silfur/grænt og blátt. Reiðhjólaverslunin mgpl^ j Opið laugardaga frá kl. 10-14 SKÍIFUNNI 11, SIMI 588 9890 ARGERÐ 1996 V' / i Ig ÍSl j 9 ■ r s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.