Morgunblaðið - 27.09.1995, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 27.09.1995, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgurp. Tónskáld, eigin- maður faðir... ...stríðið neyddi hann til að velja. Aðalhlutverk: Þröstur Léó Gunnarsson, Ruth Ólafsdóttir, Bergþóra Aradóttir, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Heinz Bennent. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Miðasalan opnuð kl. 4.20. Miðaverð Kr. 750 KVIKMYND EFTIRHILMARODDSSON Tár úr Steini Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar. hversdagslega hluti. Sími 904 1065. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SAMmÍ MERYL Streep og Clint Eastwood í hlutverkum sínum. Nýtt í kvikmyndahúsunum Bíóborgin frumsýnir Brýrnar í Madisonsýslu BÍÓBORGIN hefur hafið sýningar á stórmyndinni Brýmar í Madison- sýslu með þeim Clint Eastwood og Meryl Streep í aðalhlutverkum. Eastwood leikstýrir einnig þessari heimsþekktu ástarsögu sem er byggð á samnefndri skáldsögu Rob- ert James Waller. Robert Kincaid (Eástwood) er ljósmyndari hjá National Geograp- hic. Sem slíkur er hann á ferðinni í Madisonsýslu, Iowa, í þeim til- gangi að mynda yfirbyggðar brýr. Francesca (Streep) er ítölsk kona sem giftist amerískum hermanni í seinni heimsstyrjöldinni og fylgdi honum heim. Hún er ein heima þegar Kincaid ber að gerði og tekur að sér að fylgja honum um sýsluna og sýna honum brýrnar. Áður en varir fella þau hugi saman heitt og innilega og skapast þannig tog- streita sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þeirra beggja. AnAMBllN/MALPASOrodociior. CLINT EASTWOOD MERYL STREEP 'THE BRiDGES OF MADISON COUNTY* w«u>- IENNÍE NiEHAUS EdltedbyiOELC0X Pioduclion designedbyJEANNiNE 0PPEWALL DiiecloiofphotogiaphyJACK N.GREENo.s.c ScteenpioybyRICHARD LaGRAVENESE Bosedon Ihe novelbyR0BERT JAMES WALLER ProducedbyCLINT EASTWOODond KATHLEEN KENNEDY DnededbíCUNT EASTW00D Soundlrack on Molposo Casselles ond CDs Einstaka sinnum koma kvikm munu aldrei gleymast! Hér er ein þeirra, byggð á einr: þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tíma. Ógleymanleg mynd með stórkostlegum listamönnum. SYND I BIOBORGINNI KL. 5, 6.45, 9 OG 11.30. í THX DIGITAL WÆÆÆÆÆÆÆÆXMXa ssss rÆÆÆÆÆÆÆÆi ssssssssssssssss B-wGK-L-eMj/'S/lOCy skólask ór ^ZZT^919'^ EN&LABÖRNÍNI ✓Falleglr, sterkir og endingargóðlr Bankaecmt. 10 • s.mi 552-2201 [ sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Stallone ver Grant ►SYLVESTER Stallone þykir vera reynslumikill og þekkja lífið í Hollywood vel. Hann hefur sína skoðun á „óhappi“ Hughs Grants með vændiskon- unni Divine Brown. „Þegar maður er á leiðinni á ofurstjörnuhimininn," segir hann, „sýður upp úr í heilanum á manni þannig að maður vill bara setja i hlutlausan, þegja og spyija einskis... Grant var bara einn af milljörðum og hann náðist. Þetta fer fram á hveijum degi. Ég meina, ef Heidi Fleiss opnaði dagbæk- urnar sínar myndi maður sjá nöfn helmings mannkynsins. Af öllum afbrotum er vændi það fáránlegasta. Það er allt eins hægt að gera refsivert að borða með höndunum. Ef vændi væri ekki til staðar gengi alda kynferðisbrota yfir bandarísku þjóðina. Fjöldi nauðgana myndi margfald- ast,“ segir Sly, sem hefur ákveðnar skoðanir á hlutunum. KR-EVERTON í beinni útsendingu, á morgun, á Rauða ljóninu, Eiðistorgi kl. 18.30 __———————^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.