Morgunblaðið - 27.09.1995, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMV ARP
Sjónvarpið
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson (237).
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Sómi kafteinn (Captain Zed and
the Z-Zone) Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal. Endursýning. (11:26)
19.00 ►Matador Danskur framhalds-
flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum
bæ í Danmörku, og lýsir í gamni og
alvöru lífínu þar. Leikstjóri:' Erik
Balling. Aðalhlutverk: Jorgen Buck-
hej, Buster Larsen, Lily Broberg og
Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. (30:32)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Víkingalottó
20.40 ►Uppljóstranir (Secrets Revealed)
Seinni hluti bandarískrar heimildar-
myndar þar sem ýmsum leyndarmál-
um er ljóstað upp. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. (2:2)
21.35 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau
geht ihren Weg) Þýskur myndaflokk-
ur um konu á besta aldri sem tekur
við fyrirtæki eiginmanns síns eftir
fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi
Glas, Michael Degan, Christian Ko-
hlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir. (11:14)
22.30 hlCTTID ►Ærnar þagna Um
rlL I IIII þessar mundir er rætt
um að fækka þurfi fullorðnu sauðfé
á íslandi um að minnsta kosti 50
þúsund. í sauðfjárræktinni kristallast
eitt mesta þjóðfélagsvandamál ís-
lendinga með hræringum sem snerta
byggðamynstur, umhverfismál og
íjárhag þjóðarbúsins. í þættinum eru
bændur í öllum landshlutum sóttir
heim, mismunandi aðstæður skoðað-
ar og spurt um orsakir og afleiðing-
ar. Umsjónarmaður er Omar Ragn-
arsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23,15 íhDfÍTTIP ► Einn-x-tvelr i
Ir RUI IIII þættinum er fjallað
um ensku knattspyrnuna.
0.05 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Sesam opnist þú
18.00 ►Hrói höttur
18.20 ►VISASPORT Endurtekið
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur
20,40 ÞÆTTIR ^Beverly Hills 90210
21.35 ►Suður á bóginn (Due South)
(4:23)
22.25 ►Tfska
22.50 ►Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex
Guide) (4:7)
23.20
líviiruYiin ►nós komið (Fa,,~
n ■ inirl I nU ing Down) Mögnuð
mynd um ósköp venjulegan Banda-
ríkjamann sem hefur fengið sig
fullsaddan á streitu stórborgarlífsins
og gengur af göflunum. Óskarsverð-
launahafamir Michael Douglas og
Robert Duvall fara með aðalhlutverk-
in. Leikstjóri er Joel Schumacher.
1993. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★★
1.10 ►Dagskrárlok
Félagarnir Benton og Ray eru
ólíkir en vinna vel saman.
Ævintýralegt
samstarf
Félagarnir eru
eins og svart
og hvftt en þó
er á milli þeirra
einhver neisti
sem gerir þeim
kleift að skilja
hvor annan
STÖÐ 2 kl. 21.35 Félagarnir Ben-
ton Fraser og Ray Vecchio halda
áfram ævintýralegu samstarfi sínu
í kanadíska myndaflokknum Suður
á bóginn (Due South) sem Stöð 2
sýnir. Þeir eru eins og svart og
hvítt en þó er á milli þeirra einhver
neisti sem gerir þeim kleift að skilja
hvor annan.Nú gerist það að dóttir
Duncans nokkurs Frobisher, sem
var besti vinur föður Frasers, hefur
samband við Fraser og biður hann
að leita föður síns. Hann hvarf spor-
laust og dóttirin hefur grun um að
karlinn fari huldu höfði í Chicago.
Eftir nokkra leit hefur Fraser uppi
á Frobisher á subbulegu hóteli og
í ljós kemur að hann er á flótta
undan morðóðum fanti að nafni
Harold Geiger.
Þáttur um
saudfjárrækt
í þættinum eru
bændur í öllum
landshlutum
sóttir heim og
mismunandi
aðstæður
skoðaðar
SJÓNVARP kl. 22.30 Um þessar
mundir er rætt um að fækka þurfi
fullorðnu sauðfé á íslandi um að
minnsta kosti 50 þúsund. í sauðfjár-
ræktinni kristallast eitt mesta þjóð-
félagsvandamál íslendinga með
hræringum sem snerta byggða-
mynstur, umhverfismál og fjárhag
þjóðarbúsins. í þættinum eru bænd-
ur í öllum landshlutum sóttir heim,
mismunandi aðstæður skoðaðar og
spurt um orsakir og afleiðingar.
Umsjónarmaður er Ómar Ragnars-
son.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.30 Homið,
rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing
22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp.
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 We Join-
ed the Navy G 1962 11.00 Captive
Hearts, 1987 13.00 The Cat and the
Canary, 1979 15.00 Babe Ruth, 1991
17.00 Sherwood’s Travels F 1994
19.00 A Part of the Family, 1993
21.00 Unforgiven, 1992 23.10 Mid-
night Confessions, 1993 2.05 Painted
Heart F 1992 3.30 Baby Ruth, 1991.
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show)
6.01 The Ineredible Hulk 6.30 Super-
human Samurai Syber Squad 7.00
VR Troopers 7.30 Jeopardy 8.00 The
Oprah Winfrey Show 9.00 Concentra-
tion 9.30 Blockbusters 10.00 Sally
Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas-
ant 11.30 Designing Women 12.00
The Waltons 13.00 Geraldo 14.00
The Oprah Winfrey Show 14.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55
Superhuman Samurai Syber Squad
15.30 VR Troopers 16.00 Beverly
Hills 90210 17.00 Summer with the
Simpsons 17.30 Space Precinct 18.30
MASH 19.00 Stephen King Special
20.00 The Stand 22.00 Law & Order
23.00 Late Show with David Letter-
man 23.45 V 0.30 Anything But love
1.00 Hitmix Long Play.
EUROSPORT
7.30 Dans 8.30 Ævintýri 9.30 Hjól-
reiðar 11.00 Motors 12.30 Knatt-
spyma 13.30 Skák 16.00 Pelote-
knattleikur 15.00 Olympic Magazine
15.30 Hestaíþróttir 16.30 Þríþraut
27.30 Motor-fréttir 18.00 Formuia 1
18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hnefa-
leikar 21.00 Hjóleriðar. Bein útsend-
ing 23.00 Formula 1 23.30 Motor-
fréttir 0.00 Eurosport-fréttir 0.30
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit. 7.45 Náttúrumál.
Þorvarður Arnason flytur.
8.20 Menningarmál. Steinunn
Sigurðardóttir talar. 8.30
Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr
menningarlífinu.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á
heimsenda eftir Hallvard Berg.
Arnhiidur Jónsdóttir les (6:9)
9.50 Morgunieikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegsmái.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 NordSol. Tónlistarkeppni
Norðurlanda. Kýnning á kepp-
endum. (3:5). Umsjón: Dr. Guð-
mundur Emilsson.
13.20 Hádegistónleikar.
- Ensk þjóðlög. Benjamin Luxon
syngur, David Wilson leikur með
á píanó.
- Soirées musicales og Matinées
musicales eftir Gioacchino Ross-
ini í hljómsveitarbúningi Benj-
amins Brittens. Enska þjóðarfíl-
harmóníusveitin leikur; Richard
Bonynge stjórnar.
14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu
vatni e. Frangoise Sagan. Svala
Arnardóttir les. (7:11)
14.30 Tónlist.
- Strengjakvartett í F-dúr eftir
Maurice Ravel Alban Berg
kvartettinn leikur.
15.03 Blandað geði við Borgfirðinga
2. þ.: Fyrstu læknar í Borgarfirði
og uppskurðurinn i baðstofunni.
Umsjón: Bragi Þórðarson.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónlist á síðdegi.
- Píanókonsert í d-moll númer 3
ópus 30 eftir Sergei Rakhmanin-
off. Andrei Gavrilov leikur n.eð
Sinfóníuhljómsveitinni í Fílad-
elfíu; Riccardo Muti stjórnar.
16.52 Náttúrumál. Þorvarður
Árnason flytur.
17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga.
Þorsteinn frá Hamri les (18:27)
Rýnt er í textann og forvitnileg
atriði skoðuð. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir.
17.30 Síðdegisþáttur. Halldóra
Friðjónsdóttir,_ Jóhanna Harðar-
dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.30 Allrahanda.
- Hljómsveitin Hljómar flytja
nokkur lög.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna end-
urflutt - Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
21.00 Svipmynd af Guðmundu El-
íasdóttur söngkonu. Umsjón:
Eliabet Indra Ragnarsdóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir
flytur.
22.30 Hvíldardagur I Portúgal.
Smásaga e. Isaac Bashevis Sing-
er. Hjörtur Pálsson les þýð. sína.
23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón:
Rögnvaldur Sigurjónsson.
0.10 Tónstiginn Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Fráttir ú Rós 1 og Rús 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Hild-
ur Helga Sigurðardóttir talar frá
Lundúnum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísu-
hóll. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Veður.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar
Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála;
útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 {
sambandi. 20.30 Úr ýmsum áttum.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Á mörk-
unum. Hjörtur Howser. 23.10 Vin-
sældalisti götunnar. Ólafur Páll
Gunnarsson. 0.10 Sumartónar.
1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04
Biúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt".
Anna Pálína Árnadóttir. 4.00 Næt-
urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Gary Moore. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð, flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Steinn Ármann, Davið
Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Is-
lensk óskalög. 13.00 Albert Ág-
ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars-
dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal-
stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B.
Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason.
1.00 Albert Ágústsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur.
Halldór Backman. 12.10 Gullmolar.
13.10 fvar Guðmundsson. 16.00
Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason
og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar.
20.00 Kvölddagskrá. Kristófer
Helgason. 22.30 Undir miðnætti.
Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Nætur-
dagskrá.
Fréttir ú heilu tímanum frú kl. 7-18
og kl. 19.30, frúttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrúttafrúttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
9.00 Þórir Tello. 20.00 Hljómsveit-
ir fyrr og nú. 22.00 Fundarfært.
23.00 Ókynnt tónlist.
FM 957
FM 95,7
6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel
og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga.
11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir.
12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma-
pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á
heimleið með Valgeiri Vilhjálms-
syni. 19.00 Betri blanda. 23.00
Rólegt og rómantfskt. Jóhann Jó-
hannsson. Frúttir kl. 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
KLASSÍK
FM 106,8
9.00 Tónlist meistaranna. Kári
Waage. 11.00 Blönduð tónlist.
13.00 Diskur dagsins frá Japis.
14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón-
list og spjall. Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00Íslenskirtónar. 13.00
Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið.
17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00
í kvöldmatnum. 20.00 íslenski
kristilegi listinn TOP „20“ (Frum-
fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár-
mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn-
ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi.
18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00
Górilla.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.