Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SÍMI 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri TO £ Tr® DOLBY HX Grmmyndjí^ um ástina... *' eftir brúðkaupið. Hinn mfisti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðallinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. *** ' Stundfm gera slysin h.k. dv. [,0g ^ undan sér! Dolores Claiborne Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. f'Hfrft' hefuM^írbugaðaíia ^ft'ortdu karlana. þannig að cina staríið h^ium býðst nu cr að þjál vandræða drcngja. gamanmynd um Maí°r Payne. «^'*'^||fö2lhlutverk 0T. í & DamóaWayans - (The Last Boy Scout). tsso MONGOOSE ALVÖRU FJALLAHJÓL EweAitriCi AKUREYRI Heppnir bíógestir KVIKMYNDIN Braveheart með Mel Gibson var frumsýnd í þremur kvikmyndahúsum fyrir skemmstu. Af því tilefni voru þrír heppnir gestir leystir út með gjöfum, tösku, bol og húfu sem tengjast kvikmynd- inni. Hér sjáum við gestina heppnu. í HÁSKÓLABÍÓI var Ingólfur Magnússon sá heppni. ÓLAFUR Arnar Gunnarsson hlaut gjafirnar í Regnboganum. HÉR afhendir Jóhann Norð- fjörð vinningshafa Borgar- bíós, Dagnýju Kristjánsdóttur, gjafirnar. George Michael NEI, þetta er ekki Díana prinsessa. Þetta er George Michael, réttu nafni Georgios Kyriacos Panyi- otou. Hann fæddist í norðurhluta London þann 25. júní árið 1963 og er því 32 ára gam- all. George er frægur tónlistar- maður og var á sín- um tíma í hljóm- sveitinni Wham!, einni vinsælustu hljómsveit níunda áratugarins. Æska íslands skiptist þá í tvennt. Annars vegar voru þeir sem „héldu með“ Wham! og hins vegar þeir sem „héldu með“ Duran Duran. Wham! leystist upp um miðjan níunda áratuginn og Michael hóf einheijaferil sinn. Hann gerði á sínum tíma gífurlega stóran samn- ing við Sony-fyrirtækið en lenti síðan í deilum við forráðamenn þess. Þær deilur stóðu í nokkur Getur þú ímyndad þér þá tilfinningu að taka við 44 milljóna króna ávísun? L#ff§ Til mikils að vinna! Alla miðvikudaga fyrir kl. 17.00. ár, þangað til nýlega að hann gat keypt sig undan samningnum og samdi við SKG, draumasmiðju Spielbergs, Katzenbergs og Gef- fens. Ráðgert er að fyrsta plata hans á vegum hennar komi út í janúar. aðalútibú draumabanki ÍSLANDS JM Tékkareikningurnr. Greiðið gegn tékka þessurn il/l/ Krónur Reyk/avík ^áriðandlaðliérfyrlrneðan io< o' SJc'llSl 5832 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJiÞJJfWSI Splúnkunýtt bíó: FJWJjSM Fullkomin hljóðgæði. ■ * Fullkomin hljóðgæði. Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi. KVIKMYNDIR FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.