Morgunblaðið - 28.10.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 11
Samhugur
Á hendur fel þú honum,
sem himna stýrir borg,
það allt, er áttu’ í vonum,
og allt, er veldur sorg.
Hann bylgjur getur bundið
og bugað storma her,
hann fótstig getur fundið,
sem fær sé handa þér.
Björn Halhlórsson.
Enn berst ákall um hjálp til
íslensku þjóðarinnar og aftur
skulum við sýna og sanna að
við erum sem ein fjölskylda
þegar á reynir.
H R I N G D U í S í M A :
Símamiðstöð sölnunarinnar er opin:
Sunnutl. 29. okt. kl. 09.00-22.00
Mánud. 30. okt. kl. 09.00-22.00
Þriðjud. 31. okt. kl. 09.00-22.00
I>ú tilgreinir |vá peningatjárhæð seni |ni
vilt láta setja sem framlag |)itt lil hjálpar
fjölskyltlum á Flateyri - á greiðslukort
eða á heimsendan gíróseðil.
IVERKI
LAN DSSÖFNUN
VEGNA
NÁTTÚ RU HAMFARA
Á FLATEYRI
Þjáning og sorg íbúa
á Flateyri og gífurlegt
eignatjón kalla á skjót
viðbrögð okkar allra þeim til
hjálpar og stuðnings.
800 50 50
eða leggöu trainlag pitt inn á hankareikning nr.
1183-26-800
i Sparisjóöi Flateyrar.
Hægt er aö leggja inn á reikninginn í ölluni bönkutn,
sparisjóöum og póstluisum á landinu.
Vllir íjölmiðlar latulsins. Póstur og Sími,
Hjálparstofnun Kirkjuntiar og Rauði kross íslatuls