Morgunblaðið - 28.10.1995, Side 32

Morgunblaðið - 28.10.1995, Side 32
32 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. nóvember 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 20 20 20 48 960 Karfi 75 39 69 1.263 87.645 Keila 69 30 64 11.337 727.667 Langa 120 87 106 3.959 421.428 Langhali 5 5 5 82 410 Langlúra 120 120 120 130 15.600 Lúöa 421 142 407 1.165 474.121 Lýsa 31 31 31 171 5.301 Steinb/hlýri 108 108 108 201 21.708 Sandkoli 81 81 81 224 18.144 Skarkoli 121 112 120 1.348 161.840 Skata 165 165 165 2 330 Skötuselur 250 250 250 35 8.750 Steinbítur 108 94 95 82 7.792 Sólkoli 142 142 142 69 9.798 Ufsi 77 42 75 2.260 169.682 Ýsa 160 43 111 6.817 757.686 Þorskur 150 102 138 26.601 3.671.198 Samtals 118 55.794 6.560.060 FAXAMARKAÐURINN Keila 69 69 69 106 7.314 Langa 87 87 87 350 30.450 Lúða 421 142 410 1.128 462.096 Skarkoli 121 121 121 480 58.080 Steinbítur 94 94 94 76 7.144 Sólkoli 142 142 142 69 9.798 Ufsi 70 42 67 436 29.234 Ýsa 77 43 75 240 18.005 Samtals 216 2.885 622.121 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Langlúra 120 120 120 130 15.600 Ýsa sl 107 107 107 131 14.017 Samtals 113 261 29.617 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 325 325 325 37 12.025 Sandkoli 81 81 81 224 18.144 Skarkoli 120 120 120 818 98.160 Þorskurós 150 105 141 19.500 2.747.940 Þorskursl 140 126 137 403 55.159 Samtals 140 20.982 2.931.428 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 75 75 75 805 60.375 Keila 57 57 57 700 39.900 Langa 120 100 115 627 71.904 Skötuselur 250 250 250 35 8.750 Ýsa ós 160 153 155 2.000 309.500 Ýsa sl 97 53' 89 2.333 208.034 Samtals 107 6.500 698.463 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 68 49 65 10.508 679.763 Langa 107 107 107 2.982 319.074 Lýsa - 31 31 31 171 5.301 Þorskur 120 102 119 468 55.458 Ýsa 73 66 68 951 65.096 Langhali 5 5 5 82 410 Samtals 74 15.162 1.125.101 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 20 20 20 48 960 Karfi 60 60 60 448 26.880 Steinb/hlýri 108 108 108 201 21.708 Steinbítur 108 108 108 6 648 Ýsasl 138 103 116 712 82.784 Samtals 94 1.415 132.980 HÖFN Karfi 39 39 39 10 390 Keila 30 30 30 23 690 Skarkoli 112 112 112 50 5.600 Skata 165 165 165 2 330 Ufsi sl 77 77 77 1.824 140.448 Þorskur sl 136 112 130 6.230 812.641 Ýsa sl 137 130 134 450 60.251 Samtals 119 8.589 1.020.350 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varö m.virðl A/V Jöfn.% Sföaati vlöak.dagur laagat haaat •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Daga. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 4.26 5.48 8 784.602 1.85 15.76 1.70 20 27.10.95 222 5.40 Flugleióir hl. 1.46 2.40 4.832.869 2,98 7,75 1.04 25 10 95 353 2.35 Grandi hl 1.91 2.38 2 842.910 3.36 17.05 1.63 20 1095 193 2,38 islarrdsbanki hl. 1.07 1,30 4 809 551 3.23 26.07 1,04 27.1095 638 1.24 -0.01 OllS 1.91 2.75 1 742 000 3.85 17.10 0.93 23.10.95 Oliulélagió hl. 5,10 6.40 4.051.497 1.70 16.88 1,14 10 23 1095 264 5,87 Skeljungur hl. 3.52 4.40 2.254.980 2.50 18.05 0.91 10 26.10.95 136 4.00 Útgeröarlélag Ak hl. 2.60 3.20 2.360.317 3.23 16.20 1.20 20 16.10.95 17491 3.10 Alm. Hlutabrélasj hl. 1,00 1.19 193.970 13.88 1.15 18.10.95 Islenski hlutabrsj. hl 1,22 1.40 61 1.742 2.86 34.19 1.13 27.10 95 260 1.40 Auölind hl. 1.22 1.40 558.922 3,62 26.3/ 1.12 06.10.95 388 1.38 Eignhl Alþýóub hf 1,08 1.10 757.648 4,17 0,79 25.07.95 216 1,08 Jaröboramr hl 1,62 1.90 448.400 4.21 40.40 0.98 06.09 95 Hampiöjan hl 1.75 ' 3.05 990.448 3.28 10.97 1,29 28 1095 305 3.05 0.03 3.00 Har. Bóövarsson hl. 1,63 2.45 972.000 2.47 9,44 1.39 26.10.95 Hlbrsj. Noröurl hf 1.31 1,46 177.204 1.37 63,30 1.18 06.10.95 Hlutabrófasj hf. 1.3» 1.92 1.254.235 4,17 11,09 1.25 26.1095 Kaupf Eylirómga 2.15 2.15 218.372 4.65 2.15 25.09 95 295- 2.15 Lyljav. isl. hl. 1.34 2.12 615.000 1.95 38.11 1.4J 12.1095 Marel hl. 2.60 3,80 417340 1,58 28.17 2.51 29.09.95 Sfldarvinnslan hl. 2.43 3.18 1017600 1.89 7.05 1.41 20 17.1095 159 3.18 Skagstrendmgur hl. 2.15 3.40 539204 -6,58 2.29 20.1095 6721 3.40 SR-Mjöl hl. 1.50 2,10 1300000 5,00 9.57 0,92 19 10.95 Sæplast h(. 2./0 3,38 312843 2.96 30.85 1,22 10 06.10.95 Vinnslustoóm hf. 1.00 1.05 593658 1.67 1.63 17.10.95 138 1.02 Þormóöur rammi hl. 2.05 3.25 1315440 3.17 10.40 1.91 20 18 10.95 227 3.15 3,15 3.40 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Sföasti viðskiptadagur Hagatwöustu ilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokavsrð Breyting Kaup Sala Austmat ht 13.04.94 Ármannsfell hl. 23.1095 6570 0.90 -0,10 Árnes hl. 22.03.95 360 0,90 Hraölrystihús Eskitjaröar hf. 22.09 95 1814 2,60 Islenskar sjávarafuróir hf. 19.10.95 925 1,85 -0.10 islenska útvarpsfélagiö hl 11 09 95 213 4.00 Pharmaco hf. 16.10 95 292 7,30 -0,15 Samskip hf 24.08.95 850 0.85 Samvinnusjóöur Islands hf 29.12 94 2220 1.00 Sameínaöir verktakar hf, 16.10 95 13664 7,60 Sölusamband fslenskra (iskframlei 17.1095 605 1.77 Sjóvá-Almennar hf. 11.04.95 381 6.10 -0,40 6.20 Skinnaiðnaöur ht. 28.10.95 342 2,80 Samvinnuferöir-Landsýn hf 06.02.95 400 2.00 Softis hf 11 08.94 51 6.00 Tolkrórugeymslan hf 20 10.95 597 1.00 -0.10 Tæknival hf 27.09 95 44/ 1.49 Tölvusamskipti hl. 13 09 95 273 2.20 Próunarlélag íslands hf. 21.08 95 176 1.25 Upphnó allra vlöaklpta aíöaata viðaklptadaga ar gefin ( dálk •1000 varð ar margfaldi af 1 kr. nafnvaröa. Varöbréfaþlng falanda annast rekatur Opna tllboöamarkaöarlna fyrir þingaðlla an aatur angar raglur um markaöinn aöa halur afakipti af honum að ööru laytl. * Framkvæmdaáætlun Islands vegna ramma- samnings SÞ um loftslagsbreytingar Gjöld á bifreiðar og eldsneyti verða endurskoðuð RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt tillögur að stefnumiðum og aðgerð- um til að uppfylla skuldbindingar rammasamnings Sameinuðu þjóð- anna um loftslagsbreytingar, og verður höfuðáhersla lögð á hvetjandi aðgerðir, fræðslu og notkun hag- stjórnartækja til að takmarka út- streymi koltvíoxíðs og annarra gróð- urhúsalofttegunda á íslandi. Meðal fyrirhugaðra aðgerða er endurskoðun á skattlagningu elds- neytis og verður ■ lagður sérstakur koltvíoxíðskattur á þá notkun jarð- efnaeldsneytis sem ekki tengist starfsemi í alþjóðlegri samkeppni. Gjöld á bifreiðar og eldsneyti verða endurskoðuð með það fyrir augum að auka hlut sparneytinna bifreiða, m.a. verði fellt niður vörugjald á mengunarlausa bíla. Samkvæmt rammasamningi Sam- einuðu þjóðanna skuldbinda iðnríkin, þ.e. OECD- og A-Evrópuríkin, sig til þess að stefna að því að tak- marka útstreymi koltvíoxíðs og ann- arra gróðurhúsalofttegunda svo það verði ekki meira árið 2000 en það var árið 1990. í framkvæmdaáætlun íslands vegna rammasamningsins kemur fram að útstreymi koltvíoxíðs af manna völdum á Islandi var um 2.172 þúsund tonn árið 1990, og veldur þar mestu fískiskipaflotinn og umfangsmiklar vegasamgöngur. Landgræðsla og skógrækt Heildarútstreymi koltvíoxíðs hér á landi hefur aukist jafnt og þétt og árið 1993 var það orðið um 2.300 þúsund tonn, eða tæplega 130 þús- und tonnum meira en árið 1990, og er megnið af þeirri aukningu rakið til fískiskipaflotans. Er talið að heild- arútstreymi koltvíoxíðs muni aukast samtals um 100-300 þúsund tonn á áratugnum ef ekkert verður að gert. í framkvæmdaáætluninni segir að talið sé erfíðleikum bundið að tak- marka útstreymi frá fískveiðum, vegasamgöngum og iðnaði nægilega mikið til þess að uppfylla megi skuld- bindingar rammasamnings SÞ að fullu á þann hátt. Þess vegna sé einn- ig lögð áhersla á að efla landgræðslu og skógrækt til þess að auka uþptöku koltvíoxíðs í gróðri og vega þannig á móti auknu útstreymi vegna elds- neytisbrennslu sem orðið hefur og búast megi við fram til aldamóta. Ráðherrar og þing- menn fá strokleður HEIMDALLUR hefur afhent Ólafi G. Einarssyni, forseta Alþingis, 63 áletruð strokleður, sem ráðherrar og þingmenn eru hvattir til að beita á útgjaldaliði fjárlagafrumvarpsins. 19% af útgjöldum ríkisins Tekinn hefur verið saman listi yfír útgjöld ríkisins undir nafninu „Stóru spumingarmerkin í fjárlaga- frumvarpinu" og nær listinn yfír tæplega 19% af útgjöldum ríkisins eða 25 milljarða króna. Á listanum er að fínna útgjöld sem Heimdallur telur vafasamt að efna til á meðan ríkissjóður er rekinn með halla, skuldir hrannast upp og skattar eru allt of háir. ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................ 12.921 'A hjónalífeyrir ................................... 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.773 Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 24.439 Heimilisuppbót ...........................................8.081 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.559 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ......................... 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.240 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.921 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ......!.................. 10.658 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar ........................... 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................ 552,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 150,00 Vakin skal athygli á því að frá og með 1. september er bensínstyrkur staðgreiðslu- skyldur. I júlí var greiddar 26°/o uppbót á fjárhæð tekjutryggingar, heimilisuppbót- ar og sérstaks heimilisuppbótar vegna launabóta og í ágúst var greidd á þessar fjárhæöir 20% uppbót vegna orlofsuppbótar. Engar slíkar uppbætur eru greiddar í september og eru því þessar fjárhæðir lægri í september en fyrrgreinda mánuði. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 17. ágústtil 26. október 1995 Athuga- semd frá Byggða- verki hf. SIGURÐUR Siguijónsson hefur, f.h. Byggðaverks hf., beðið Morg- unblaðið að birta eftirfarandi at- hugasemd: VEGNA greinár Magnúsar Gunnarssonar í Mbl. hinn 25. októ- ber sl., þar sem enn einu sinni er verið að draga nafn Byggðaverks hf. inn í pólitísk átök innan Hafn- arfjarðar, sé ég mig tilneyddan til að óska eftir að Mbl. birti eftirfar- andi athugasemdir mínar. Hinn 4. mars 1993 var undirrit- aður samningur á milli Byggða- verks hf. og Bæjarsjóðs Hafnar- fjarðar varðandi einfalda ábyrgð bæjarsjóðs á láni sem Byggðaverk hf. tók til 15 ára. Liðir 1 og 2 í þessum samningi gengu eftir, en liðir 3 og 4, sem sneru að bæjar- sjóði og voru grundvöllur fyrir því að Byggðaverk hf. gæti staðið við greiðslur lánsins sbr. ákvæði um yfirtöku lánanna í 1. grein samn- ingsins, voru aðeins efndir að hluta af hálfu bæjarins. Þegar nýr bæjarstjórnarmeiri- hluti tók til starfa í Hafnarfírði eftir síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar þá kom fljótlega fram að hann taldi ýmsum annmörkum háð að standa við þetta samkomulag. í kjölfarið fóru fram viðræður á milli aðila og lauk þeim með því að gert var nýtt samkomulag und- irritað 26. janúar 1995 um að aðilar gengju báðir frá fyrra sam- komulagi og ætti hvorugur kröfu á hinn að því loknu. Ég vil sérstak- lega benda á að seinna samkomu- lagið er undirritað af þáverandi bæjarstjóra og staðfestir hann þar að í gildi hafi verið samningur á milli aðila um þessi mál. Vonast ég til að þessar stað- reyndir upplýsi menn um að Bæj- arsjóður Hafnarfjarðar taldi hag sínum betur borgið með riftun fyrri samnings. Byggðaverk hf. bauð allan tímann upp á að staðið yrði við samkomulagið frá 4. mars 1993 og varla hefði bæjarsjóður verið að bjóða upp á nýjan samn- ing, þar sem tekið er fram að allt sé uppgert á milli aðila og að hvor- ugur eigi kröfur á hinn, ef hann teldi sig vera að tapa á því. GENGISSKRÁNING Nr. 200 27. október 1995 Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 64.06000 Sala 64.24000 Gengl 64.76000 Sterlp. 101.32000 101.58000 102.40000 Kan. dollari 46.79000 46.97000 47.88000 Dönsk kr. 11.83500 11.87300 11.76000 Norsk kr. 10.36800 10,40200 10.37100 Sænsk kr. 9,71500 9.74900 9.23800 Flnn. mark 15.22200 15,27400 15.04500 Fr. franki 13.12300 13.16700 13.24200 Beig.franki 2,23530 2,24290 2.22400 Sv. franki 56,78000 56.96000 56.62000 Holl. gyllini 41.03000 41.17000 40.84000 Þýskt mark 45.98000 46.10000 45.71000 It. lýra 0,04026 0.04044 0,04016 Austurr. sch. 6.52900 6.55300 6.50100 Port. escudo 0.43470 0.43650 0.43590 Sp. peseti 0.52690 0.52910 0.52690 Jap. jen 0,63220 0,63420 0.65030 írskt pund 103.93000 104,35000 104.81000 SDR (Sérst.) 96.25000 96,63000 97.39000 ECU. evr.m 84,12000 84.42000 84.48000 Tollgongi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjélfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.