Morgunblaðið - 28.10.1995, Side 46
46 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 27. október til 2. nóv-
ember, að báðum dögum meðtöldum, er í Ingóifs Apó-
teki, Kringiunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apó-
tek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Dornus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9—19. Laugard.
kl. 10-12._________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14._________________
APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10,30-14.________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfj arðarapótek er opið
virita daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10—16. Apó-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - föstudaga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Áíftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið.kl. 9-19 mánudag til
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apóték-
ið opið virica daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. «m lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kL 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010.____________________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
' hringinn sami sími. Uppl. um ly^abúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hfinginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230._____________________.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stóriiátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTT AKA vegna nauðgunar er á Siysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega-
AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirði, s, 565-28S3.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkmnarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu f Húð- og kyngúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga ki. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt__________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Fiókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
y Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sími 560-2890.__________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.
BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sfma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg og/eða geðræn vandamál. 12
spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að-
standendur) og þriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. haað, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Sfmsvari fy rir utan skrif-
stofútfma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. I^jónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GretUs-
götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fóstud. kl, 10-12, Tfmapantanir eftir þörfum.
FÉXAG tSLENSKRA HUGVITSMANNA,
IJndargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæfl.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVtKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónu8tumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í sfma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldf í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 652-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud.
14—16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími
562-5744 og 552-5744.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.
MND-FÉLAG tSLANDS, Höfdatú.ii libl
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004._________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.____________________
NÁTTÖRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f síma 568-0790. ____________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.___________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfraið-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Austur-
stræti 18. Sími: 562-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'ijamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið alian sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigjast á
reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Uppiýsingar og ráðgjöf i s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537._______________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, .s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20,_
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.
SÍMAÞjÓNUSTA rauðakrosshússins.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9—19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æakulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.___________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 f sfma 562-1990.____________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reymavfk. Uppl. f síma 568-5236.____
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17,
taugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsíngar alla virka daga kl.
9—16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn._________________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLQJA
FRÉTTASENDINGAR Rikisútvarpsins til úUanda
á stuttbylgju, dagiega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með steftiu
í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknurn hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, or sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlustunarskil-
. yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist rr\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 aila daga. Foreldrar tiflir sahikomulagi.
BORGARSPÍTALINN i Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samifomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
Staksteinar
Flateyri
TÍMINN og Alþýðublaðið fjölluðu í forystugreinum sínum
í gær um snjóflóðið á Flateyri á fimmtudag.
ísland á eina sál
í FORYSTUGREIN Alþýðu-
blaðsins segir m.a.: „Aðeins eru
níu mánuðir síðan Islendingar
urðu fyrir því reiðarslagi sem
fylgdi snjóflóðinu á Súðavík. Nú,
þegar vetur er ekki einu sinni
genginn í garð samkvæmt daga-
tali, voru allir óviðbúnir því að
náttúruöflin greiddu okkur slíkt
heb'arhögg. En grimmilegar
staðreyndir tala sínu máli: A
innan við ári hafa meira en 30
Vestfirðingar týnt lífi í snjóflóð-
um.
Harmleikurinn á Flateyri vek-
ur enn meiri ugg fyrir þær sak-
ir að samkvæmt hættumati sem
nýlega var lagt fram, en hafði
ekki hlotið staðfestingu, var að-
eins eitt húsanna sem lentu í
flóðinu á hættusvæði. Þetta þýð-
ir að endurskoða þarf frá grunni
vinnubrögð og forsendur við
gerð hættumats á snjóflóða-
svæðum. Algert grundvallarat-
riði er að byggð á hættusvæði
sé annaðhvort flutt eða varin.
Þar koma ekki önnur úrræði til
greina... I smæð þjóðarinnar
felst mesti styrkleiki hennar.
Nú er lítið þorp á Vestfjörðum
sá staður sem allir hugsa til.
Flateyringar, og aðrir sem nú
sjá á bak ástvinum, mega vita
að þeir standa ekki einir. Islend-
ingar, allir sem einn, munu
leggja sitt af mörkum til aðstoð-
ar, hjálpar og uppbyggingar.
Nú á ísland eina sál.“
í forystugrein Tímans segir
m.a.: Enn hefur lítið byggðarlag
á Vestfjörðum orðið fyrir
þyngra áfalli en tárum taki.
Snjóflóð hefur fallið þar sem
enginn átti þess von, manntjón
er staðreynd og fjölda fólks er
saknað.
Hér sannast það enn að mað-
urinn má sín lítils, þegar nátt-
úruhamfarir ríða yfir. Þrátt fyr-
ir alla þekkingu á náttúrufari
landsins koma þeir atburðir,
sem nú hafa orðið á Flateyri,
öllum í opna skjöldu.
Það er vissulega mikið áfall
að þeir atburðir, sem gerðust
siðastliðinn vetur á Vestfjörðum,
virðast ekki hafa verið einstak-
ir, bundnir óverjulega hörðum
vetri. Nú hafa svipaðar aðstæð-
ur, svipuð braut lægða með stór-
viðri og úrkomu, endurtekið sig
á þeim tíma, sem vetur er yfir-
leitt ekki genginn í garð.
Við þessar aðstæður er hugur
þjóðarinnar sameinaður og
bundinn við það að hjálpa, ef
þess er nokkur kostur. Vanga-
veltur um framtíðina og frekari
viðbrögð verða að bíða að sinni,
og ekki er hægt að ætlast til
þess að spurningum sé svarað,
sem þessir nýju ógnaratburðir
vekja, meðan fyrstu aðgerðir
standa yfir. Það tekur tíma að
átta sig á þeim breyttu aðstæð-
um sem þessir atburðir skapa.“
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og spnnudaga kl.
14-19.30.___________________________
HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
ftjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20._________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN; alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._____________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ’
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eítir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsólmartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
gukrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
bjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavpgur Vegna.bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
RafVeita HafriarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 aila virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alladaga frá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartimi safnsins er frá
kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI3-5,
8. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaóakirlgu. s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind nöfn cru opin nem hdr segir mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. X)pið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðinakl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19,
fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega ld. 14-17._____
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13- 17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kL 13-17. Sími 565-6420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.__________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18. .________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safhaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - H&skóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sfmi 663-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga._____
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906._______________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. rrúlli kl. 13—18.
S, 554-0630.__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.____________________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafhiú. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarealin 14-19 alladaga.
PÓST- OG SlMAMINJ ASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010._________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðiud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða
483-1443._____________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmU:-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
FRÉTTIR
Jón Jónsson
ræðir um
eldgosið við
Leiðólfsfell
FYRSTI fræðslufundur HÍN á
þessum vetri verður mánudaginn
30. október kl. 20.30. Fundurinn
verður að venju haldinn í stofu
101 í Odda, Hugvísindahúsi Há-
skólans. Á fundinum flytur Jón
Jónsson jarðfræðingur erindi sem
hann nefnir: Eldgosið við Leiðólfs-
fell.
í erindinu fjallar Jón um jarð-
fræðilegar og sögulegar rannsókn-
ir sem hann hefur gert á eldvirkni
við Leiðólfsfell á Síðuafrétt en þar
stundaði hann ennþá rannsóknir
þrátt fyrir háan aldur, 85 ára þann
3. október sl. Um eldgos þetta
segir Jón m.a.:
„í riti sínu um Skaftárelda seg-
ir sr. Jón Steingrímsson um jörðina
Skál: Sú bóndaeign var til forna
90 hundruð að dýrleik og kunni
að bera níu hundruð fjár ef ei
meir, var þó niðursett eptir því sem
eldhlaup hafi hana skemmt! Ekki
er þess getið hvenær það hafi orð-
ið. Á öðrum stað nefnir sr. Jón
að heil byggð með 12 bæjum og
nefnd Tólfahringur hafi eyðilagst
af „of miklu öskufalli um 1112
eða þar um bil“. Jafnframt er þess
getið að „eldur hafi fram komið
og hraunspýju eptir sig látið“. Um
eldstöð er ekki getið.“
Það var svo sumarið 1983 að
ljóst varð að eldstöð, áður óþekkt
er vestan undir Leiðólfsfelli á Síðu.
I erindinu verður um þetta fjallað,
gosstöðvum og umhverfi lýst í
máli og myndum.
Fræðslufundir HÍN eru öllum
opnir og aðgangur er ókeypis.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
ki. 11-20._______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Keykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar aíla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbsqariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá ki. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8—17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -j
fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl:
10-17.30.
V ARMÁRLÁUG1MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. Íd. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virita
dagakl. 7-21 ogkl. ll-15umhelgar.Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.:
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16,
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kL 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30._______________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-íostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.______________
BLÁ A LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
ar kl. 10-21.
Úm/ISTARSVÆÐI_____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitíngahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virica daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.