Morgunblaðið - 28.10.1995, Side 51

Morgunblaðið - 28.10.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 51 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l’áll Arnarson ÍTALINN ungi, Alfredo Versace, var rétt nýbúinn að fara niður á sex spöðum, sem hann gat unnið á marga vegu. En hann valdi ranga leið og var sjálfum sér gramur. Strax í næsta spili skilur makker hans við hann í viðkvæmum þremur gröndum, þegar best er að spila fjóra spaða: Suður gefur; 'allir á hættu. Norður ♦ D543 V K93 ♦ 1052 + 1043 Vestur ♦ 92 V Á874 ♦ K43 ♦ G872 Austur ♦ G86 f 1052 ♦ ÁG986 ♦ 95 Suður ♦ ÁK107 V DG6 ♦ D7 ♦ ÁKD6 Þetta var í leik ítala og Kínveija í riðlakeppni HM. Versace vissi ekki af því, en á hinu borðinu höfðu Kínveijar einnig spilað þijú grönd. Þar var norður sagn- hafi og austur hnekkti geiminu strax með því að spila út tígli. En Versace var í suður og fékk út smátt hjarta. Margir hefðu þakkað fyr- ir tækifærið og treyst á átta slagi í svörtu litunum. En Versace var í vígahug. Hann gaf sér að laufið skil- aði ekki fjórum slögum og ákvað að snapa_ einn til við- bótar á hjarta. í öðrum slag spilaði hann spaða á drottn- ingu blinds og síðan tígli úr borði!! Austur lét lítinn tígul og vestur drap drottningu suð- urs með kóng. Og hver get- ur svo sem láð vestri að spila smáu hjarta til baka. En þar með voru níu slagir í húsi og Versaee gat tekið gleði sína á ný. LEIÐRÉTT Gjöf vegna áfallahjálpar NOKKURS misskilnings gætti í frétt Morgun- blaðsins í gær um pen- ingagjöf sálfræðideildar Árhúsaháskóla vegna snjóflóðsins á Flateyri. Þar kemur fram að skól- inn hafi gefið 550 þúsund íslenskar krónur og skal það áréttað að gjöfin var til tveggja íslenskra nem- enda við skólann, sem eru að sérhæfa sig í áfalla- hjálp, svo þeir gætu farið heim til íslands og sinnt hjálparstarfi. Munu þeir vinna með Gylfa Ás- mundssyni yfirsálfræð- ingi á geðdeild Landspít- ala. Pennavinir 18 ÁRA námsmaður í Búlg- aríu skrifast á við íslending til að fræðast um landið: Mikhail Angelor, H. Dimiter Str. No. 9, Balchik 9600, Bulgaria. 17 ÁRA japönsk stúlka með áhuga á bókum, kvik- myndum og tónlist: Toshimi Tsugiyama, 5-35-8 ' SENDAGI Bunkyo-ku, Tokyo - To 113, Japan. 17 ARA stúlka frá Japan sem hefur áhuga á bókum og kvikmyndum: Satomi Kumagai, 109 Egawa Aza Hagis- ho, Ichinoseki-shi Iwate- ken, 021 Japan. Arnað heilla O J\ÁRA afmæli. í dag, Ov/laugardaginn 28. október, er áttræð Ragn- heiður Jóhanna Ólafs- dóttir, Selvogsbraut 23, Þorlákshöfn. Eiginmaður hennar er Björgvin Guð- jónsson. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. ^OÁRA afmæli. Mánu- I Vrdaginn 30. október verður sjötug Kristín F. Fenger, Hvassaleiti 67, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Garðar E. Fen- ger, en hann lést árið 1993. Kristín tekur á móti gestum í Akoges-salnum, Sigtúni 3, milli kl. 17 og 19 á af- mælisdaginn. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigurgeirssyni Katrín Laufey Rúnarsdóttir og Bjarni Daníelsson. Heimili þeirra er í Hlégerði 10, Kópavogi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júlí sl. í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Fr. Sigur- geirssyni Halla Garðars- dóttir og Sveinn Sigpirðs- son. Heimili þeirra er á Kópavogsbraut 11, Kópa- vogi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí í Bessastaða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Þóra Margrét Bald- vinsdóttir og Bjarni Bene- diktsson. Þau eru búsett í Þýskalandi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Ásdís Steingríms- dóttir og Gunnar Carl Zebiz. Þau eru búsett í Reykjavík. Með morgunkaffinu að koma hlaupandi um leið og hún flautar. TM Rog U.8. Prt 0«. - riflbt. iMaiwd (c) 1905 Lcm AnQalM Tnim Sytxkcats ÞÚ verður að fara að minnka brauðskammtinn. HANN á ekki tólf konur, heldur eina konu sem á ellefu hárkollur. STJ0RNUSPA eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur háleitar hug- sjónir og lætur skoðanir þínar óhikað íljós. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Ættingi veldur vonbrigðum í sambandi við fyrirhugað ætt- armót. Vandaðu valið á gjöf til vinar sem hefur mjög ákveðinn smekk. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ættir að koma hugmynd- um þínum á framfæri í vinn- unni áður en einhver annar eignar sér þær. Varastu óþarfa eyðslu. Tvíburar (21.maí-20.júní) Hafðu stjórn á skapinu ef einhver lætur þig bíða eftir sér í dag, og varastu náunga sem lofar meiru en hann get- ur staði við. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“10 Athugaðu vandlega hvað stendur þér til boða í sam- kvæmislífmu svo þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. Ferðalag er í vændum. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Þótt þú þurfir að sinna heimaverkefni hluta úr degi, gefst þér nægur tími til að njóta skemmtanalífsins þeg- ar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn varðandi kaup á dýrum hlut og ættir að ráðg- ast við þína nánustu. Gættu hófs í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þú njótir þess að borða góðan mat, ættir þú að gæta hófs svo línurnar fari ekki úr lagi. Sinntu ástvini í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu því ekki illa þótt óboðnir gestir komi í heim- sókn. Þú átt eftir að njóta heimsóknarinnar og skemmta þér konunglega. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Einhver sem skuldar þér pen- inga lætur dragast að endur- greiða skuldina, og þú ættir að reyna að læra af reynsl- unni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu vel á verði gagnvart náunga sem segir þér ósatt, og hafðu sem minnst sam- skipti við hann. Njóttu kvöldsins heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gleymdu ekki gömlu loforði þegar þú ákveður hvað eigi að gera í kvöld. Tilboð um skjóttekinn gróða getur verið stórgallað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu enga óþarfa áhættu leit þinni að afþreyingu í kvöld. Fljótfærni getur leitt til ágreinings og vandræða síðar meir. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegu stað- reynda. Viðtökumjtef # ■ m æðaskasf -líttu viö í Kolaportinu ran helgint Kynningarfundur - Hvað er reiki? - Hvernig notum við reiki? - Hveijir geta notað reiki? - Hvaðan kemur reiki? Kynningarfundur í Norræna húsinu í Reykjavík þriðjudaginn 31. október kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Guðrún Óladóttir, reikiméistari, simi 587 1334. VÍá iiWM . Ædiskast ..í Kolaportinu um helgina Seljcndur í Koiaportlnu taka scðiskast um helgUtH og bjúða sérstök lilboð gum vönucRundnm Um helgina verða margir seljendur í Kolaportinu með sérstök tilboð og mikið er af söluaðilum með heimilislist og kompudót. GCOMPUKEPPNI Á SCOMPUDÖGUM BARNA- OG UNGLiNGABÁSAR ÍSLENSK v;;Vs- HEIMILISLIST DÆMI UM OTRULEG TILBOÐ Á AÐISKASTINU UM HELGINA: inu þegar pú verslar. Þar sérðu tilboðín tem boðin eru um helgina. Gæðakjúklingar kg. kr. 450,- Gjölnir kg. kr. 200,- Geirnyt kg. kr. 200,- Kæst skata kg. kr. 200,- Ennþá eru lausir sölubasar nokkrar helgar i nóvember. Vid byrjum ad taka nidur pantanir inn á helgar i desember frá og med næstu mánadarmótum. Við eigum ennþá nokkur laus pláss á jólamarkadi Kolaportsins sem verdur opinn alla daga i desember. Reykt folaid kg. kr. 240,- Lambabuff kg. kr. 420,- Kindakæfa kg. kr. 299,- ____ ____ jöpi* lausardaaa / siCTá LAUCARDÖCUM ajj TBrSI Búnað ©r á nki nkans rtinu taiimim Má bjóða þér í tónleika- og óperuhallir erlendis? Beinar útsenclmgar á Rás 1 í vetur: Annað hvert mánudagskvöld. Síðasta föstudagskvöld í mánuði Oll laugardagskvöld RAS 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.