Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 56
High Desert blómafrjókom, fersk, lifrænt ræktuð.
Hlgh Desert drottningarhunang, ferskt, lifrænt ræktað.
High Desert Propolis.
Aloe Vera frá JASON snyrti- og
hreinlætisvörur:
Húðkrem dr. Guttorms Hernes frá Bodo í
Noregi hefur vakið verðskuldaða athygli
vegna árangurs gegn húðvandamálum.
Ofannefndar vörur hafa áunnið sér sess og
virðingu á íslandi og víðar vegna yfirburöa
gæða og árangurs.
Græni vagninn - sérfræðiþjónusta. 2. hæi Borgarkrínglunni.
#0$ 85 421/7
•*S'Í fifjr KAA J3CQ1 '
56 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995
FÓLK í FRÉTTUM
, Morgunblaflið/Halldór
MAGNÚS Ríkharðsson og Kristínn Jónsson eru skemmtana-
stjórar Ömmunnar. Með þeim er eigandinn, Tómas Tómasson.
Amman opnuð á ný
AMMA LÚ var opnuð um síðustu helgi, eftir að hafa verið lokuð
í nokkurn tíma. Gestir virtust ánægðir með það og skemmtu sér
vel fram á nótt.
ANNA Harðardóttir og Anita Magnúsdóttir skemmtu sér vel
á dansgólfinu.
STEINAR Birgisson, Þór Danielsson, Bjarni Hákonarson,
Dagný Guðmundsdóttír og Gunnar Leó Gunnarsson.
MORGUNBLAÐIÐ
Sími
551
6500
551 6500
NETIÐ
hi.
„Netið er vel uppbyggt og spennandi afþreying sem enginn ætti að
leiðast!" **'/< H.K. DV
Sýnd í SDDS kl. 5,7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
Verðlaun: Bíómiðar og 12" pizzur.
Sími 904 1065.
Sýnd i SDDS Kl. 9.0S. B.i. 16 ára. Síðasta sinn.
KVIKMYND EFTIR HILMAR ODDSSON
★ ★★★
Morgunp
t.S. Mbl,
★ ★★
Ó.'H. T.
M.R.
Dagsljós
TárúrSteini 3HX
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55.
Miðaverð kr. 750.
Miðasalan opnuð kl. 4.30.
Einkalíf Sýnd kl. 11.10.
Síðustu sýningar.
Heimasíða: http://www.vortex.is/TheNet.
10% afsl. af Supra-mótöldum hjá Appel-umboðinu. Gildir til 1. nóv.
Hasselhof
vinsæll í
Þýskalandi
DAVID Hasselhof, sem leikstýr-
ir sjónvarpsþáttunum um
Strandverði, er afar mikil
stjarna í Þýskalandi. Plata hans,
„Looking For Freedom", seldist
í hálfri milljón eintaka þar í
landi, auk þess sem smáskifur
hans fara reglulega á topp tíu.
Talsmaður plötufyrirtækis
hans í Þýskalandi er ekki í vafa
um ástæður vinsældanna. „Hann
er stjarna. Hann er mikill per-
sónuleiki. Börn og eldra fólk
elska hann.“ Sumir vilja halda
því fram að eftirnafn Davids,
Hasselhof, eigi sinn þátt í vel-
gengni hans í Þýskalandi, enda
mætti halda að það væri af þýsk-
um toga.
DAVID ræðir við
vaxmynd sína.
HLJOMSVEITIN XIII.
Heilsteypt plata
TONLIST
SERPENTYNE
Serpentyne, annar geisladiskur
hþ'ónisveitarinnar XHL XHI eru
Hallur Ingólfsson söng og gítarleik-
ari, Jón Ingi Þorvaldsson bassaleik-
ari, Gísli Már Sigurjónsson gítarleik-
ari og Birgir Jónsson trommuleik-
ari. Hljóðblöndun, Þorvaldur B. Þor-
valdsson, Ingvar Jónsson og Hallur
Ingólfsson. Gefið út af Spor hf. 72,24
mín. 1.990 kr.
IJgf; MARAZZI
Flísan - úti og inni
ALFAÐORG 9
KNMfím. . • S 568 8755
HALLUR Ingólfsson trommuleik-
ari hefur komið víða við á tónlistar-
ferli sínum, var í hljómsveitinni
Gypsie sem vann músiktilraunir árið
1982, var trommuleikari í ofursveit-
inni Ham um tíma og hélt úti sveitun-
um Boneyard og síðar Bleeding Volc-
ano sem gaf út samnefnda hljóm-
plötu og stofnaði upp úr henni hljóm-
sveitina XIII sem hefur áður gefið
út hljómplötuna XIII. Serpentyne er
ekki ósvipuð fyrri plötu sveitarinnar,
þeir spila þungt melódískt rokk en
teygja sig heldur meira í átt til mag-
apínurokksins vinsæla frá Bandaríkj-
unum s.b. Pearl Jam o.fl. sem er
alls ekki slæmt ef vel er gert. Hall-
ur, sem semur öll lög og texta, er
því sem betur fer nokkuð góður laga-
smiður. Lögin Microfiction og Snake-
eyes eru aðeins tvö dæmi um vel
heppnuð lög á plötunni og einnig er
vert að minnast á lagið Babylon, sem
byijar í svipuðum stíl og EGO sálug-
ir á ímynd.
Hallur er afbragðssöngvari og
veldur enskunni mjög vel þó að
stundum sé erfitt að vita hvert hann
er að fara með textunum nema
kannski að láta þá hljóma vel og
hafa þá myrka, lögin eru öll frekar
dimm og drungaleg. Hljóðfæraleikur
er hvarvetna til fyrirmyndar þó að
sjaldnast sé farið út fyrir troðnar
slóðir, sérstaklega samspil gítaranna
hjá Halli og Gísla en trommur og
bassi liggja hinsvegar á bakvið sem
einfaldur grunnur fyrir söng og gít-
ara. Bassinn, sem er ómissandi í
áðumefndu Babylon, sýnir að hann
þarf ekki að vera andlitslaus botn
undir önnur hijóðfæri.
Umslag Serpentyne hlýtur að telj-
ast með best heppnuðu umslögum
sem gerð hafa verið hér á landi enda
mjög vandað. Umbrotið, sem er úr
pappa eins og gerist æ algengara,
er góð tilbreyting frá köldu plastinu.
En það sem vekur hvað mesta at-
hygli er meðfylgjandi textabækling-
ur þar sem textar piötunnar eru
handskrifaðir örsmáum stöfum á allt
niður í eldspýtur og lyklakippu.
XIII komast yfirleitt vel frá sínu
á Serpentyne og hafa gefið frá sér
heilsteypta plötu, en þó verður að
athuga að innihaldið hlýtur alltaf að
vera mikilvægara en hljómur og úlit
þegar gera á tónlist.
Gísli Árnason.