Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞREÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 49 Jóhann vann Hannes og þeir tefla einvígi Morgunblaðið/Þorkell JOHANN og Hannes við upphaf lokaskákarinnar. ÍNA Björg Árnadóttir íslandsmeistari kvenna (t.h.) teflir við Helgu Guðrúnu Eiríksdóttur. SKAK Fundarsalur Þýsk- íslcnska/IIús skáksambandsins Faxafcni 12 SKÁKÞING ÍSLANDS (Metró mótið), ÍSLANDSMÓT KVENNA, DISNEY MÓTIÐ JÓHANN Hjartarson vann Hannes Hlifar Stefánsson í síðustu umferðinni_ í landsliðsflokki á Skákþingi íslands og náði honum þar með að vinningum. Þeir Jó- hann og Hannes verða því að tefla fjögurra skáka einvígi sem mun að öllum líkindum hefjast mjög fljótlega. Þeir háðu einnig aukakeppni um íslandsmeistaratitilinn í fyrra ásamt Helga Ólafssyni og þá sigr- aði Jóhann. Þessir tveir skákmenn voru í sérflokki á Islandsmótinu að þessu sinni og það verður ör- ugglega skemmtilegt fyrir skáká- hugamenn að fylgjast með einvíg- inu. Jóhann hefur verið stigahæsti skákmaður landsins um árabií og hefur mikla reynslu, en Hannes hefur náð frábærum árangri á mótum hér heima, hann vann tvö alþjóðamót í fyrra og nú síðast sigraði hann á Friðriksmótinu í september. Lokastaðan á mótinu: I. -2. Jóhann Hjartarson og Hann- es Hlífar Stefánsson 9 v. 3. Ágúst Sindri Karlsson 7 v. 4. Jón Garðar Viðarsson 6'A v. 5. Helgi Áss Grétarsson 6 v. 6. Sævar Bjarnason 5 ‘A v. 7. Rúnar Sigurpálsson 4'A v. 8. -10. Kristján Eðvarðsson, Magnús Pálmi Ornólfsson, og Benedikt Jónasson 4 v. II. Áskell Örn Kárason 3 'A v. 12. Júlíus Friðjónsson 3 v. Þeir Jón Garðar Viðarsson og Ágúst Sindri Karlsson áttu báðir frábæra möguleika á .áföngum að alþjóðlegum meistaratitli þar til þeir töpuðu báðir í níundu umferð. Jón Garðar fyrir Júlíusi Friðjóns- syni og Ágúst fyrir Kristjáni Eð- varðssyni. Jón Garðar átti enn möguleika með því að leggja Ág- úst að velli í hreinni úrslitaskák um þriðja sætið, en hann tapaði og Hafnfirðingurinn sókndjarfi náði besta árangri sínum til þessa. Helgi Áss Grétarsson olli von- brigðum en tímahrak spillti fyrir honum í mörgum skákum. Jóhann Hjartarson tefldi úr- slitaskákina mjög sannfærandi: Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Hannes Hlífar Stefáns- son Enski leikurinn 1. c4 - e5 2. Rc3 - d6 3. g3 - g6 4. d4 - Rd7 5. Rf3 - Bg7 6. Bg2 - Re7 Öruggara er að tefla hefðbundna kóngsindverska vörn og leika 6. - Rgf6 7. e4 - 0-0 8. 0-0 - exd4 9. Rxd4 - Rc6 10. Rde2 - Rc5 11. Be3 - Re5 12. b3 - b6 13. f4 - Rg4 14. Bd4 - Bb7 15. Rd5 - Rf6 16. Rec3 - He8 Hannes hefur ekki fundið neitt virkt mótspil og hvíta staðan er mun rýmri og þægilegri. Nú legg- ur Jóhann til atlögu og fórnar peði fyrir hættuleg sóknarfæri: 17. Bxf6!? - Bxf6 18. Rxf6+ - Dxf6 19. e5!? - dxe5 20. Bxb7 - Rxb7 21. Rd5 - Dd6 22. f5 - Kg7 23. Df3 - e4 Gefur peðið til baka til að kom- ast út í endatafl. 24. Dc3+ - De5 25. f6+ - Kh8 26. Dxe5 - Hxe5 27. Rxc7 - Hc8 28. Rd5 - b5? Það er nauðsynlegt að lagfæra stöðu riddarans á b7, svo rétt er 28. - Rc5 áður en hafist er handa við að ná mótspili. Hvítur'stendur þá aðeins ívið betur. 29. Re7 - Hcc5? Afar ógætilegur leikur sem gef- ur hvíti kost á að spila á veikleika svarts á áttundu reitaröðinni. 30. Hadl! - bxc4 Og hér var 30. - Hc7 skárra. Nú vinnur hvítur: 31. Hd7 - Hb5 32. bxc4 - Hb2 33. Rc6 - He8 34. Hxf7 - Rd6 35. He7 - Hf8 36. Rd4 - e3 37. c5 - Rf5 38. Rxf5 - e2 39. Hel og svartur gafst upp. ína Björg Islandsmeistari Nýr íslandsmeistari kvenna er ína Björg Árnadóttir, 18 ára. Hún sigraði mjög örugglega með sjö vinninga af átta mögulegum og tryggði sér titilinn með jafntefli við Hörpu Ingólfsdóttur í síðustu umferð. í öðru og þriðja sæti urðu tvær tólf ára gamlar stúlkur. Röð efstu: 1. ina Björg Árnadóttir 7 v. 2. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 6 'A v. 3. Aldís Rún Lárusdóttir 6 v. 4. Anna Björg Þorgrímsdóttir 4lA v. 5. Harpa Ingólfsdóttir 3'A v. Þetta er í 21. sinn sem íslands- mót kvenna er háð. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hefur sigrað átta sinnum, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Áslaug Kristinsdóttir og Ólöf Þrá- insdóttir allar þrisvar, Birna Nordahl tvívegis og Sigurlaug Friðþjófsdóttir einu sinni. Disney mótið Það verða þau Bergsteinn Ein- arsson, 14 ára, Sigurður Páll Steindórsson, 12 ára, Harpa Ing- ólfsdóttir, 14 ára og Ingibjörg Edda Birgisdóttir, 12 ára sem fara í Euro-Disney garðinn í París með Flugleiðum og keppa á heims- meistaramóti í sínum aldursflokk- um þann 14.-18. desember næst- komandi. Þessi fjögur urðu hlut- skörpust í sínum flokkum á Disn- eymótinu í Reykjavík um helgina. Röð þeirra efstu í hveijum flokki varð sem hér segir: Stúlkur 12 ára og yngri: 1. Aldís Rún Lárusdóttir 4 v. af 4 2. -3. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 2’A v. 2.-3. Anna Lilja Gísladóttir 2'A v. Stúlkur 13-14 ára: 1. Harpa Ingólfsdóttir 4 v. af 4 2. Elsa Ingólfsdóttir 2 v. Drengir 12 ára og yngri: 1. Sigurður Páll Steindórsson 6 'A v. af 7 2. Hjalti Rúnar Ómarsson 6 v. 3. Guðjón H. Valgarðsson 5 v. Drengir 13-14 ára: 1. Bergsteinn Einarsson 7 v. af 7 2. Bragi Þorfinnsson 6 v. 3. Óiafur í. Hannesson 4'A v. Þátttaka á mótinu var góð, enda verðlaun þau glæsilegustu sem í boði eru í þessum aldursflokki. Auk þess veittu umboðsaðilar Di- sney á íslandi aukaverðlaun. SAM bíóin buðu öllum keppendum í kvikmyndahús og lögðu til mynd- bandsspólur og V aka Helgafell gaf Disney bókapakka. Leiðrétting I frásögn af skákmóti barna og unglinga í Holti í Önundarfirði í síðustu viku, var rangt farið með föðurnafn Kristjáns Ásvaldssonar sem varð í öðru sæti í yngri flokki og er beðist velvirðingar á því. Margeir Pétursson BRIPS Umsjón Arnór (1. Ragnarsson Björn og Sverrir Reykjavíkurmeistarar REYKJAVÍKURMÓTIÐ í tvímenningi 1995 var spilað með nýju sniði um helgina. Laugardaginn 25. nóvember var spiluð 60 spila undankeppni með Mitchell sniði. Efstir eftir hana voru: Bjöm Eysteinsson - Sverrir Ármannsson 683 Valgarð Blöndai - Valur Sigurðsson 622 Hrólfur Hjaltason - Rúnar Magnússon 609 Aðalsteinn Jörgensen - Ásmundur Pálsson 603 Páll Valdimarsson - RagnarMagnússon 594 Meðalskor var 540. 16 efstu pörin tóku með sér 15% af skorinu úr undankeppninni og byij- uðu t.d. Björn Eysteinsson og Sverrir Ásmundsson með +21. Það reyndist þeim gott forskot á næstu pör þar sem þeir stóðu uppi sem Reykjavíkurmeist- arar í tvímenningi 1995. Þeir enduðu með +74, níu stigum á undan næsta pari. Annars varð röð efstu para þessi: Bjöm Eysteinsson - Sverrir Ármannsson +74 Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson +65 Aðalsteinn Jörgensen - Ásmundur Pálsson +61 HrólfurHjaltason-RúnarMagnússon +47 Páll Valdimarsson - Ragnar Mapússon +45 ValgarðBlöndal-ValurSigurðsson +26 Breytt fyrirkomulag á tvímeiiningskeppni Bridshátíðar ÁKVEÐIÐ var á stjórnarfundi Brids- sambandsins fyrir nokkru að opna tvímenning Bridshátíðar. Spilaður verður Monrad-barometer þijú spil milli para í þremur 30 spila lotum. Sveitakeppnin verður óbreytt en verðlaunin hækka úr 15 þúsund dollur- um í 18 þúsund. Nýkjörin stjórn Bridssambandsins undir forsæti Kristjáns Kristjánssonar hefir skipt með sér verkum. Guðmund- ur Sv. Hermannsson verður varafor- seti, Einar Guðmundsson gjaldkeri og Guðmundur Páll Arnarson ritari. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 21. nóvember var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Miteh- ell tvímenningur. 16 pör spiluðu átta umferðir með fjórum spilum á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör í NS voru: SigtryggurSigurðsson-MagnúsTorfason 224 Omar Rögnvaldsson - Hreinn Björnsson 209 BjamiBjamason-GuðmundurÞórðarson 201 AV JónBaldvinsson-BaldvinJónsson 216 r' Sævar Helgason - Helgi Magnússon 178 Guðmundur Þórðarson - Þórir Guðjónsson 177 Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðju- dagskvöld í Úlfaldanum, Ármúla 17a. Spilaðir eru eins kvölds tölvureiknaðir tvímenningar með forgefnum spilum. Spilamennska byijar kl. 19.30 og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 21. nóvember hófst hraðsveitarkeppni félagsins og verða spilaðar fjórar umferðir. Staðan eftir fyrstu umferð er þessi: Sveinn Torfi Pálsson 303 Anton Haraldsson 302 Soffía Guðmundsdóttir 284 Páll Pálsson 268 Föstudaginn 17. nóvember var spil- aður Philip Morris landstvímenningur og úrslit urðu þessi: N/S-riðill AntonHaraldsson - PéturGuðjónsson 63,17% Gissur Jónasson - GissurGissurarson 52,33% Tryggvi Gunnarsson - Reynir Helgason 50,27% A/V-riðill Sveinbjörn Sigurðsson - Ármann Helgason 53,37% Hjalti Bergmann - Sigurgeir Gissurarson 53,30% Stefán Stefánss. - Hróðmar Sigurbjömss. 52,30% Frá Skagfirðingum og kvenfólki í Reykjavík SÍÐASTA þriðjudag hófst 3 kvölda , hraðsveitakeppni, með þátttöku 11 sveita. Eftir fyrsta kvöldið er staða efstu sveita: Sv. Dúu Ólafsdóttur 626 Sv. Magnúsar Sverrissonar 572 Sv. Önnu Lúðvlksdóttur 555 Sv. Hjálmars S. Pálssonar 553 Sv. Kristínar Jónsdóttur 546 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag í Drangey. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdrátturþaim: 25. nóvember, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 16841 47 1466 2575361 15 9402925625063 58 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10289 11010 11398 11611 12000 12413 12670 13167 13564 13893 14204 14394 14720 10297 11179 11496 11641 12089 12507 12774 13237 13789 13933 14215 14561 14833 10528 11223 11573 11824 12185 12579 12897 13240 13844 14111 14299 14585 10829 11302 11577 11852 12293 12652 12927 13350 13852 14146 14312 14627 Bingóútdráttur: Tvisturinn 49 2 54 30 11 1 44 46 7 27 59 3 574 10 55 31 1866 50 EFTIRTAUN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10033 10326 10847 11356 11834 12167 12266 12963 14006 14080 14253 14425 14795 10063 10609 11010 11536 11981 12181 12387 13192 14034 14143 14299 14444 14985 10067 10742 11011 11660 12012 12196 12672 13400 14044 14147 14307 14640 10323 10775 11293 11799 12023 12216 12862 13481 14071 14188 14308 14656 Bingóútdráttun Þristurinn 56 69 28 1 24 40 36 72 7 47 12 4 22 70 19 25 6 75 63 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10130 10821 11233 11387 11543 11974 12200 12842 13282 13674 13819 14330 14758 10205 10895 11254 11437 11587 12019 12608 12939 13304 13676 13857 14445 14856 10585 10929 11332 11454 11611 12114 12746 13171 13413 13721 13879 14557 10729 11138 11344 11522 11836 12127 12786 13228 13507 13748 13999 14752 Lukkunúmer. Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 14853 11154 13530 Lukkunúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 14348 12647 13393 Lukkunúmer Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMHISTÆKJUM. 12974 10271 12489 Lukkuhjótið Röð: 0121 Nr: 13418 Bflahjólið Röð: 0123 Nr: 13255 Vinniiigar greiddir út frá og meá þriðjudegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.