Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 30/11 nokkur sœtl laus - lau. 2/12 uppselt - fös. 8/12 nokkur sæti laus - lau. 9/12 uppselt. • GLERBROT eftir Arthur Milier 5. sýn. fös. 1/12-6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Á morgun - fös. 1/12 næstsíðasta sýning - sun. 3/12 sfðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt. Ath. síðustu sýningar. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. GreiÖslukortaþjónusta. ______Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn.lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Aukasýning fös. 1/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12 fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 1/12 uppselt, lau. 2/12 fáein sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12, lau. 16/12. • SÚPERSTÁR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 30/11, uppselt, allra síðasta sýning. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Bubbi Morthens í kvöld. Miðaverð 1.000 kr. Jazzís þri. 5/12. Miðaverð kr. 1.000. / skóinn ogtiljólagjafajyrírbðrnin:Linu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Q, ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 " CXRMINA BuRANA Sýning laugardag 2. des. kl. 21.00. mPÁMA BUTTERFLY Sýning föst. 1. des. kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. i iÁFNÁkflMRDARL FIRHL 'lSID HERMÓÐUR “W OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARÍKI (iEDRL()IINN c;,\AIANLEIKlIR ,/ l'A TL UM EFTIR \RNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen A.HANSEN 32. tos. 1/12 33. lau 2/12 34. lau. 9/12 Siöustu sýningar fyrir jol. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Mióasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Dallas Vinsælustu kvikmyndirnar Nýtt aðsóknarmet sjonvarps- fjölskyldan ►MUNA ekki allir eftir hinum gömlu góðu dögum þegar sjón- varpsmyndaflokkurinn Dallas var sýndur í sjónvarpinu? Fyrir þá sem hafa gleymt kemur hér smá upprifjun á ævintýrum þessarar glaðlyndu olíufjölskyldu. Munið þið þegar: J.R. sendi konu sína Sue Ellen á heilsu- hælið; systir Sue Ellenar skaut J.R.; Pamela komst að því að heilt ár í lífi hennar var draum- ur einn; Sue Ellen gerðist hönn- uður djarfra undirfata; James, óskilgetinn sonur J.R., var geymdur í spennitreyju á geð- veikrahæli og J.R. átti unaðs- stundir með draugnum Joel Grey? A þessari mynd eru þau sam- an komin á ný. Frá vinstri tal- ið: Larry Hagman (J.R.), Victor- ia Principal (Pam), Charlene Tilton (Lucy), „íslandsvinur- inn“ Ken Kercheval (Cliff Barn- es), Steve Kanaly (Ray Krebbs), Patrick Duffy (Bobby)og Linda Grey (Sue Ellen). LEIKFANGASAGA, eða „Toy Story“, nýjasta teiknimyndin frá Disney-fyrirtækinu, varð söluhæst í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þar með velti hún Gullauga úr toppsætinu, þrátt fyrir að Bond- myndin hafi „staðið sig vel“. Bandarískar kvikmyndir hafa aldrei halað jafn mikið inn á einni helgi, en alls námu tekjurnar 9.728 milljónum króna. Fyrra metið var sett árið 1992 og var það 8.960 milljónir króna. Leikfangasaga skartar meðal annars röddum stórleikaranna Tom Hanks og Tim Allen. Auk hennar voru frumsýndar myndirn- ar „Money Train“, „Casino“ með Robert De Niro, Sharon Stone og Joe Pesci í aðalhlutverkum og „Nick of Time“, nýjasta mynd Jo- hnny Depp. 2.432 m.kr. 1.734 m.kr. 1.216 m.kr. 1.030 m.kr. 1.024 m.kr. 864 m.kr. 429 m.kr. 298 m.kr. 260 m.kr. 186 m.kr. 1. Toy Story 2. Goldeneye 3. Ace Ventura: When Nature Calls 4. Money Train 5. Casino 6. The American President 7. It Takes Two 8. Get Shorty 9. Nick of Time 10. Home For The Holidays Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1990 Heimur Guðríða Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal Hallgrímskirkj Miðvikudaginn 29. nóv. kl. 20. Síðasta Miðar seldir í anddyri Hallgrímskii kl. 16—18 daglega. Miðapantanir í síma 562 15« Sýning í Grindavíkurkirkju sunnud. Sýning í Hveragerðiskirkju sunnu< líaííiLeihhösiö I III.AOVAKPANIJM Vesturgötu 3 ÚTVARPSSÖGUKVÖLD mið. 29/11 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 500. KENNSLUSTUNDIN fím. 30/11 kl. 21.00, lau. 2/12 kl. 21.00. SÁPA PRJÚ OG HÁLFT fös. 1/12 kl. 21.00, lou. 9/12 kl. 21.00. GÓMSATIR ÖRÆHMETISRÍTTIE ÖLL LEIKSÝHIBGARKVÓLD |Miðasala allan sólarhringinn i sima 551-905 Fös. I.des. kl. 20:00 Lau. 2. des. kl. 23:30, örfá sæti laus. Síðustu sýninjTar fyrir jól. AlH. Aukasýning þri, 5.des kl. 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.