Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 55 Árnað heilla ÁRA aftnæli. Á morgun, miðvikudag- inn 29. nóvember, verður sjötugur Ragnar Haralds- son, húsgagnasmíða- meistari, Langagerði 58, Reykjavík. Ragnar og kona hans Sigrún Einars- dóttir taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti kl. 17-19 á morgun, afmælisdaginn. 50 ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 28. nóv- ember, er fimmtugur Stef- án H. Sandholt, bakara- meistari, Víkurbakka 2, Reylqavík. Eiginkona hans er Olga B. Magnúsdóttir, íþróttakennari, en hún var fimmtug 6. nóvember sl. Olga og Stefán taka á móti gestum í tilefni afmælanna í Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1, í dag milli kl. 17 og 20. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 6. ágúst sl. í garðin- um á Langholtsvegi 12, Reykjavík af sr. Árna Bergi Sigurbjömssyni Eydís Steindórsdóttir og Arsæll Óskar Steinmóðsson. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra Hafdís og Aldís Guðrún sem jafnframt voru brúðarmeyjar. BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson Með morgunkaffinu FEÐGARNIR Hjalti Elías- son og Eiríkur Hjaitason eru langefstir í Butler-tví- menningi Bridsfélags Reykjavíkur, sem nú stend- ur yfir. Þeir sækja stíft í slemmumar og telja þá frekar slagi en punkta. Hér er ein hörkuslemma sem þeir tóku síðastliðið mið- vikudagskvöld: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 97643 V ÁD65 ♦ D94 ♦ 10 Vestur Austur ♦ DIO ♦ G ♦ K93 IIIIH V 108742 ♦ 1062 1,1,11 ♦ ÁG73 ♦ DG964 ♦ K85 Suður ♦ ÁK852 f G ♦ K85 ♦ Á732 Vestur Norður Austur Suður Eiríkur Hjalti - Pass Pass 1 spaði Pass 4 lauf* Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Dobl 6 spaðar Pass Pass Pass * Stutt lauf og slemmuáhugi. Útspil: Tígultvistur. Eftir tígul út upp á ás, þurfti Hjalti ekki að hafa neitt fyrir úrspilinu, en slemman liggur til vinnings þótt vömin byiji í öðrum lit. Breytir þá engu hvort sagn- hafí svínar fyrir hjartakóng eða trompar hann út. Meðalskor í spilinu var 480, sem bendir til að þeir feðgar hafi verið eitt af örfá- um pörum í slemmu, ef ekki það eina. Enda eru háspila- punktar ekki nema 23 á milli handanna. Pennavinir 19 ÁRA Rússi vill skrifast á við íslendinga á svipuðum aldri og fræðast um sögu, lífshætti, menningu og hefðir þjóðarinnar: Alexander Kovalyov, P/R Kovalyov A. Moscow, 113452-Russia, 52 ÁRA Svíi vill skrifast á við konur á aldrinum 55-60 ára: Sven Holm, KolonivHgen 62 B, 37154 Karlskrona, Sverige. Ást er ... ... aðgefa honum hring sem búið er að grafa nafn í. TM Reg. U.S P«t 0(1. — «11 rights rosorvod (c) 1995 Los Aog«tac Times Syndicato Álfar og tröll í BÓKARKYNNINGU á íslenskum þjóðsögum — Álfar og tröll misritaðist verð bókarinnar. Bókin kostar 2490 kr. en ekki 3490 eins og misritaðist. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Sjávarútvegssýning skólanema í FRÉTTATILKYNN- INGU í Mbl. sl. laugar- dag var sagt frá opnun Sjávarútvegssýningar skólanema. Hið rétta er að hún opnar ekki fyrr en laugardaginn 2. des- ember. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Flestir starfsmenn í Noregi í TÉXTA við töflu sem fylgdi greininni Ur fjötr- um fjarlægðar var mis- sagt að á íslandi væri flestir starfsmenn á hverja heimlínu. Hið rétta, eins og reyndar mátti lesa á töflunni, er að í Noregi eru þeir flest- ir. Kvenfélagið 50 ára KVENFÉLAGIÐ Neisti á Barðaströnd varð fimmtíu ára á þessu ári. Það var stofnað í mars 1945. Þetta skal tekið ÞVÍ miður er sjónvarpið bilað. Er ykkur sama þótt við tölum saman í staðinn? fram, þar sem ranglega var farið með þetta í frétt í laugardagsblaðinu á bls. 14. Beðizt er velvirð- ingar á mistökunum. Smærri punktar í MORGUNBLAÐINU á bls. 2, þar sem lýsisblað- ið var kynnt, en það fylgdi Morgunblaðinu um helgina, segir í texta, að um væri að ræða stærri punkta, en þar átti að standa smærri punkta. Þetta sést raun- ar er menn skoða blaðið sjálft, að þar eru punkt- arnir í prentun mynda smærri og fínlegri en venjulega. Notuð er svo- kölluð slembiröstun. Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna NOKKRIR nemendur úr Fjölbrautaskóla Suður- lands á Selfossi (skamm- stafað FSu) voru kenndir við Fjölbrautaskóla Suð- urnesja í Keflavík (skammstafað FS) í frétt um úrslit í stærðfræði- keppni framhaldsskól- anna í Mbl. sl. sunnudag. Hið rétta er að eftirtaldir keppendur á neðra stigi: Guðlaugur Jóhannesson FSu, Pétur Runólfsson FSu og Andrés Ingi Jónsson FSu eru allir í Fjölbrautaskóla Suður- lands. LEIÐRÉTT STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Hæfileikar þínir nýtast vel við lausn á flóknum verkefnum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Efasemdir þínar í garð starfs- félaga reynast á rökum reist- ar. Þú átt góðan fund með ráðamönnum og nærð hag- stæðum samningum í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver nákominn þarfnast aðstoðar þinnar í dag varð- andi viðskipti. Þér bjóðast ný tækifæri til aukins frama í vinnunni. Tvíburar (21.maí-20.júní) 1» Verkefni í vinnunni reynist erfitt viðureignar, og þú ætt- ir að leita ráða hjá sérfræð- ingi. Þér tekst að styrkja stöðu þína. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hlustaðu vel á góð ráð starfs- félaga varðandi vinnuna. Leitaðu ekki út fyrir heimilið f leit að afþreyingu í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Gættu þess að upplýsingar þínar séu réttar áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun í dag. Einhver gæti reynt að blekkja þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Eitthvað veldur þér áhyggj- um í vinnunni í dag, og þér gengur erfiðlega að fá réttar upplýsingar. En kvöldið verð- ur ánægjulegt. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver óvissa ríkir í fjármál- um þfnum árdegis, en sfðdeg- is berast góðar fréttir. Láttu engan misnota sér góðvild þína. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) G)(j0 Þú þarft að sýna þolinmæði þrátt fyrir tafir sem þú verð- ur fyrir í vinnunni í dag. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Matur og matargerð Rauðkál og rauðrófur Ilmur af rauðkáli minnir marga íslendinga á jólin, segir Kristín Gestsdóttir, sem sýður alltaf rauðkál og rauðrófur fyrir jólin, geymir rauðkálið í frysti og setur sneið af piparrót í hverja rauðrófukrukku, þá geymast rauðrófumar mánuðum saman í kæliskáp. í HAUST hringdi til mín kona úr Breið- holtinu, sem kvaðst hafa glatað upp- skriftum að rauðkáli og rauðrófum, sem hefðu birst í þessum þætti fyrir mörgum árum. Hún sagðist vera alveg í öngum sínum þar sem rauðkálið hefði verið það besta sem hún hefið smakkað. Ég gat leyst úr vanda konunnar og sent henni ljósrit af því sem hana vantaði. Kona þessi gat þess að henni fyndist tími kominn til að birta þessar uppskriftir aftur. Fylgi ég hér með ráðum þeirrar góðu konu. I fyrr- nefndum þætti voru fleiri uppskriftir að rauðkáli og rauðrófum, enda stærra pláss sem mér var skammtað þá. Ég gríp hér niður í það sem ég skrifaði um þetta í fyrrgreindum þætti: „Okkur hættir til að setja rauðrófur og rauðkál undir sama hatt, þótt þetta séu með öllu óskyldar teg- undir. Hvort tveggja er að vísu rautt og við íslendingar mat- reiðslum það sjaldan öðru vísi en súr-sætt. Aðrar þjóðir nota þó fjölbreyttari aðferðir við matreiðsluna," og síðar segir: „Rauðrófan er skyld sykurróf- unni, hún var mikið notuð við Miðjarðarhafið til forna þar sem hún óx villt. En þá var það ein- göngu kálið sem var nýtt til átu. Þetta var þó önnur tegund en við ræktum í dag. Þjóðveijar kölluðu þetta rómverska rauð- rófu árið 1558. Það var þó fyrst um 1800 sem rauðrófur komu fram á frælista í Bretlandi. Rauðrófur hafa alltaf verið vin- Hrærið vel saman. Látið sjóða við hægan hita í 172 klst. Hrærið öðru hverju í þessu. 4. Setjið saftina saman við og sjóðið áfram í 10 mínútur. 5. Setjið heitt í krukkur, látið vera fleytifullar. Skrúfið lokin á. Herðið betur þegar þetta er orðið kalt. Geymið á köldum stað eða setjið í plastpoka í frysti. Súr-sætar rauðrófur 1 kg rauðrófur sjóðandi vatn til að sjóða í 1 msk salt í hvern lítra vatris 1 peli (2 'A dl) edik 400 g sykur og púðursykur blandað saman 5 svört piparkorn 1 tsk korianderkorn (má sleppa) 3 negulnaglar 1 sneið fersk piparrót Erfitt getur verið að fá skýr fyrirmæli frá ráðamönnum i vinnunni varðandi lausn á nýju verkefni. Slakaðu á heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu gætilega í viðskiptum dagsins, því einhver reynir að fara á bak við þig. Með einbeitni tekst þér að ná góð- um áragri. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu ekki of auðtrúa í við- skiptum, því ekki eru allir jafn heiðarlegir og þú. í kvöld bíður ástvina ánægjuleg skemmtun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt einhver ruglingur komi upp í vinnunni í dag berast þér fréttir sem lofa góðu um fjárhaginn. Fagnaðu með ást- vini í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki i traustum grunni vísindalegra stað- reynda. sælar til niðursuðu og mikið ræktaðar til slíks. Til eru ýmsar tegundir með mismunandi lög- un. Rauðkál er afbrigði höfuðk- áls. Munur á því og hvítkáli liggur nær eingöngu í litnum. Það er ræktað á sama hátt og hvítkál en þarf þó meiri hita og þrífst ekki vel hér á landi utan- dyra.“ Súr-sætt rauðkál 1 rauðkálshöfuð, u.þ.b. 1 'A kg 1 - 2 dl edik ___________2 dl vatn_________ -______400-500 g sykur_______ __________'A msk salt________ 3 dl krækiberja- eða rifsberjasaft eða önnur góð saft___________ 1. Takið öll ljót og skemmd blöð utan af kálhöfðinu. Skerið síðan í fjóra hluta. Fjarlægið stilkinn. 2. Skerið rauðkálið smátt eða setjið í grænmetiskvöm. 3. Setjið kálið í pott, hellið ediki, vatni, sykri og salti yfir. 1. Setjið vatn og salt í pott. Burstið rauðrófurnar vel og setj- ið í sjóðandi vatnið. Gætið þess að fljóti yfir þær. Sjóðið þar til rauðrófumar era meyrar, ef þið stingið prjóni í þær. Hæfilegur tími gæti verið 30-40 mínútur. 2. Takið rauðrófurnar upp úr vatninu og leggið í kalt vatn. Afhýðið síðan og skerið í sneiðar eða ræmur. 3. Sjóðið saman edik og syk- ur, piparkom, (korianderkorn), negulnagla og eina afhýdda sneið af piparrót. Látið sjóða við hægan hita í 5 mínútur. Setjið rauðrófumar út í löginn og látið suðuna koma vel upp. 6. Raðið rauðrófunum þétt í krakkur, hellið sjóðandi soðinu yfir, haflð fleytifullar. Ef lögur- inn er ekki nógu mikill, þarf að sjóða meira. Skrúfið lok á krukk- urnar. Herðið betur þegar þetta er orðið kalt. Geymið á köldum stað. Athugið: Ekki er gott að frysta rauðrófur, þær verða seigar á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.