Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 9
Teygjubolir verð frá 2.900 kr. TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Askorun VR til kvenna Tilkynnið at- vinnurek- anda þungun með ábyrgð- arbréfi VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur hvetur útivinnandi konur sem verða barnshafandi að tryggja réttarstöðu sína með því að tilkynna atvinnurekanda hið fyrsta ef þær verða þungaðar og að gera það á sannanlegan hátt, t.d. með ábyrgðarbréfi, svo ekki komi til ágreinings. Þetta kemur fram í VR-blaðinu en þar segir að í vaxandi mæli hafi borið á ágreiningi um réttar- stöðu þungaðra kvenna og tilkynn- ingaskyldu þeirra gagnvart at- vinnurekendum. Skv. lögum um fæðingarorlof sé óheimilt að segja upp þunguðum konum en þrátt fyrir þessi lagaákvæði virðist at- vinnurekendur í auknum mæli segja konum upp við þessar að- stæður. „Þegar uppsögnum þess- um er mótmælt, bera atvinnurek- endur því jafnan við að þeir hafi ekki vitað um þungun þessara kvenna, auk þess sem ástæður uppsagnarinnar hafi verið af allt öðrum toga,“ segir í blaðinu. ---------» ♦ ♦--- Eineygðir og ölvaðir stöðvaðir LÖGREGLAN á suðvesturhorni landsins ætlar að einbeita sér að því að koma í veg fyrir ölvunar- akstur ökumanna í desember. Þá verður einnig hugað að ljósabúnaði bíla. í desember er fjöldi ökumanna ár hvert stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur og rekur lög- reglan það til alls konar aðventu- samkvæma, þar sem áfengi, s.s. jólaglögg, er haft um hönd. Þá er desember dimmasti mánuður ársins og því ástæða til að brýna fyrir ökumönnum að hafa ljósabúnað bílanna í lagi. „Ein- eygðir" bílar valda mikilli hættu í umferðinni, en illa stillt ljós geta einnig valdið slysum, þegar þau blinda aðra vegfarendur. • • Orugg ávöxtun sparifjár Spariskírteini ríkissjóðs með mismunandi gjalddaga MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 9 MaxMara Samkvœmisfatnaður i MaxMara Mari Hverfisgötu 52-101 Reykjavik - s. 562-2862. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Akraneskaupstaður ryágiíWí Atvinnufulltrúi og atvinnumálanefnd boða til fundar um atvinnumál. Staðan í dag - hvað er framundan? Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Vesturlands,Vogabraut 5, Akranesi, laugardaginn 9. desember nk. kl. 13-17.30. Fundarstjóri verður Jón Sigurðsson lektor við Samvinnuháskólan á Bifröst. Dagskrá: 13.00 Setning fundarins. Sveinn Kristinsson, formaður atvinnumála- nefndar. Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Haraldur Sturlaugsson, framkvæmdastjóri Haraldar Böðvarssonar hf. Staða iðnaðarins í dag. Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Járnblendiverksmiðjan og uppbygging á Grundartanga Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri íslenska Jámblendifélagsins Hvalfjarðargöngin. Gylfi Þórðarsson, stjómarformaður Spalar. Möguleikar í orkufrekum iðnaði. Geir A. Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Marels hf. og í viðræðunefnd ríkisins vegna stóriðju. 15.30 Kaffiveitingar í boði Akraneskaupstaðar. 16.00 Pallborðsumræður. Haraldur Sturlaugsson, Jón Sigurðsson, Sveinn Hannesson, Gylfi Þórðarson og Geir A. Gunnlaugsson. 17.30 Fundarsiit. Fundurinn er öllum opinn. Ncestu sýningar, 9.og30.des. Alira síðustu . sýningar Haukur Heiðar Ingólfsson leikur fyrir matargesti Dansaö t bremur sölum Matseðill Forréttur: Freyðiunstónuð laxasúpa m/rjúmatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtu'nssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtuin. Verð kr. 4.600 Hljómsveitin Karma í Aðalsal Ásbyrgi: Diskótek Norðursalur: Diskótek DJ Gummi þeytir skífum í Norðursal. -____________- Sýninsarverð. nQTOilMB kr. 2.000 LBorðapantanir ísíma 568 7111. 1 Sértilboö á hótelgistingu, sími 568 8999. Ath. Enginn aðgansseyrir á dansleik. • Við bjóðum eldri flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddaga eftir 2 mánuði, 1 ár, 2 ár, 3 ár, 4ár og 9 ár. • Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að þú sért alltaf með laust fé þegar þú þarft á því að halda. • Spariskírteini eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Helstu flokkar spariskírteina: 1991 1D5 Gjalddagl 1/2 1996 1992 1D5 Gjalddagl 1/2 1997 1993 1D5 Gjalddagi 10/4 1998 1994 1D5 Gjalddagi 10/2 1999 1995 1D5 Gjalddagi 1/2 2000 1995 1D10 Gjalddagi 10/4 2005 1995 1D20 Gjalddagi 1/10 2015 Fjölmargir aðrir flokkar spariskírteina eru einnig til sölu. Hafa skal í huga að spariskírteini ríkissjóös eru markaösverðbróf sem eru skróö ó Veröbrófaþingi íslands, og eru því auðseljanleg á lánstímanum. Kynntu þér möguleika spariskírteina ríkissjóðs. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sfmi 562 6040. ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvaö sem þú gerir - sparaöu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.