Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Kristinn SNÆFINNUR snjókarl og Gáttaþefur i góðum félagsskap Katrínar Vignisdóttur. Jólasveinar og snjókarlar UM SÍÐUSTU helgi var fyrsta jóla- sókn, Snæfínnur snjókarl og Snæ- myndin frumsýnd hjá Sambíóunum, dís kona hans, Macintosh-konan og „Santa Clause" með Tim Allen í Gáttaþefur. Bíógestir af yngri kyn- aðalhlutverki. í tiiefni af því komu slóðinni voru ánægðir með heim- nokkrir gestir frá Jólalandi í heim- sóknina. Morgunblaðið/Ásdís HLAÐBORÐIÐ þótti afar girnilegt. Dönsk j ólastemmning DANSKI kvennaklúbburinn á ís- landi hefur verið starfræktur í tæp- lega 45 ár. Margskonar félagsstarf- semi fer fram á vegum hans og meðal annars koma félagsmenn saman einu sinni í viku og spila félagsvist. Nýlega hélt klúbburinn árlegan jólafund sinn og á boðstól- um var meðal annars danskur, jule- frokost“. UPPGJORIÐ Hann sneri aftur tii að gera upp sakir við einhvern, hvern sem er, alla... ★★★ ★★★ Á.Þ. G.B.. Dagsljós DV Þrumugóð tónlist Los Lobos og ein- hver albesta hljóðrás sem heyrst hefur í kvikmynd, auk * þess sem hin n$ín hljómflutningstæK í Stjörnubíói og^ uppsetning þeítW virka með ólíkindum vel. ,Suðrænn blóðhiti in sprengjuveisla ,Þafer púður í þessari J 1 m y Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Dagspr ' ★★★★ . . , . •’iite.’if Tímlnn ★ ★★★ T** - Hvita Tjaldið V- ★★★★ Aðalstöðin ^ •• Alþýöublaðið BENJAMÍN Dúfa Sýnd í A-sal kl. 5. Verð kr. 700. Sýnd í A-sal kl. 6.50. Miðav. kr. 750. STJÖRNUBfÓLÍNAN - Verðlaun: Biómiðar. Simi 904 1065. Kráarádeilur TONLIST Geisladiskur IIRING EFTIR IIRING Hring eftir hring, Annar geisladisk- ur Halla Reynis. Á disknum leika Halli Reynis, Björgvin Gíslason, Jón Ingólfsson, Ríkharður F. Jensen, Trausti Ingólfsson, Magnús Einars- son, Arni Scheving, Hallberg Svav- arsson, Birgir J. Birgisson. Upptökur og hljóðblöndun, Birgir J. Birgisson Upptökustjórn, Björgvin Gíslason. Haraldur Reynisson gefur út. Japis dreifir. 41.36 mín. 1.990 kr. HALLI Reynis hefur ferðast víða með gítarinn og er orðinn einn þekktasti trúbador landsins, hann er einn fárra trúbadora sem kveðja sér hljóðs utan skemmti- staðanna fyrir þessi jól og gefur nú út sína aðra plötu á eigin veg- um, Hring eftir hring. Hring eftir hring er frekar róleg og ljúf geislaplata sem reynir ekki á hlustandann, hún byggist upp á einföldum og grípandi laglínum sem hlustandinn nær strax og þarf ekki að melta löngum stund- um til að fá botn í þær. Platan er mjög heilsteypt og vel unnin, hvergi veikan blett að finna, hvorki á söng, hljóm eða hljóðfæraleik, hljómurinn er hæfilega mjúkur og ekkert sem sker sig úr, hljóðfærin verða öll að einum samfelldum og kannski helsti andlitslausum grunni undir söng Halla Reynis sem skiptir að minnsta kosti jafnmiklu máli og hljóðfæraleikur- inn ef ekki meira. Textar Halla Reynis eru léttar þjóðfélagsádeilur byggðar upp af því sem er senni- lega stærsti reynsluheimur Halla, kráarlífið. Þeir eru allir haglega samsettir og falla einkar vel að rödd hans. Lögin eru flest eftir Halla og af skemmtilegustu lögun- um er vert að nefna I fjólubláum ljósum, kröftugt lag sem minnir um margt á Das Kapital sálugu. Reyndar er Halli Reynis greinilega undir áhrifum frá Bubba Morthens og Bob Dylan eins og glöggt má heyra í laginu Hermaður sem aldr- ei sefur. Besta lag plötunnar er hins vegar sennilega lagið Rán- dýrsaugu, þar sem hljóðfærin sýna hvað í þeim býr, sérstaklega hvað Morgunblaðið/Ásdís varðar skemmtilegann bassaleik og ekki síður gítarleik Björgvins Gíslasonar. Hring eftir hring er létt plata sem hæfir hvar sem er þótt víða vanti nokkuð á metnað, platan verður á stundum of litlaus og verður seint talin með meistara- verkum íslens.krar tónlistarsögu en stendur þó vel fyrir sínu. Gísli Árnason BOKMENNTAKVOLD [ LEIKHÚSKjALLARANUM Meðal annars iesið úr Mariu, Vetrareldi og Milli vonar og otta Bókmenntakvöld verður haldið í Leikhúskjallaranum í kvöld, miðvikudagskvöldið 6. desember, klukkan 20.30. Lesið verður úr nýjum bókum sem út eru komnar hjá Vöku-Helgafelli. Gestir fá einnig tækifæri til að spjalla við höfunda bókanna og Maríu Guðmundsdóttur. MARÍA María - konan bak við goðsögnina eftir Ingólf Margeirsson hefur hlotið lof gagnrýnenda og er ein söluhæsta bókin á jólamarkaðnum. VETRARELDUR Skáldsagan Vetrareldur eftir Friðrik Erlingsson vakti mikla athygli er Friðrik las úr henni á bókmenntahátíð fyrr í haust. HIN HLjÓÐU TÁR Hin hljóðu tár er ævisaga Ástu Sigurbrands- dóttur en Asta var m.a. hjúkrunarkona í Berlín í lok síðari heimsstyrjaldar. STEINN STEINARR í bókinni Steinn Steinarr - Ævi og skoðanir birtast m.a. greinar eftir Stein sem hvergi hafa birst opinberlega áður. MILLl VONAR OG ÓTTA LJÓÐASAFN DAVÍÐS Milli vonar og ótta eftir Þór Whitehead er þriðja bók hans um Island í síðari heimsstyrjöld. Hér varpar Þór nýju ljósi á aðdraganda hernáms íslands. Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar kom út í nýrri fjögurra binda útgáfu fyrr á árinu í tilefni af því að öld var liðin frá fæðingu skáldsins. Allir velkomnir ♦ Aðgangur ókeypis vaka-helgafell Nýtt í kvikmyndahúsunum ANTONIO Banderas leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni. Kvikmyndin Laun- morðingjar frumsýnd SAMBÍÓIN og Borgarbíó Akur- eyri hafa tekið til sýninga kvik- myndina „Assassins“ eða Laun- morðingjar eins og hún hefur ver- ið nefnd á íslensku. í aðalhlutverk- um eru Sylvester Stallone, An- tonio Banderas og Julianne Moore og leikstjóri er Richard Donner, maðurinn á bak við „Lethal Weap- on“ seríunnar. Launmorðinginn Stallone er hátt skrifaður á sínum starfsvettvangi og vill nú fara að minnka við sig vinnuna. Á sama tíma er ungur nýliði (Banderas) áð hasla sér völl í fag- inu og hann veit að að til að kom- ast á toppinn þarf að velta þeim gamla úr sessi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.