Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: • GLERBROT eftir Arthur Miller 7. sýn. á morgun fim., síðasta sýning fyrir jól. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 8/12 nokkur sapti laus - lau. 9/12 uppselt - fös. 29/12. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/12 kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 - sun. 7/1 kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartmright. í kvöld uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt, næstsíðasta sýning - sun. 10/12 uppselt, síðasta sýning. Gjafakort í leikhús — sígitd og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simapjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. simi LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/12 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 30/12 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 8/12, lau. 9/12 uppselt, fös. 29/12. • TÓNLEIKARÖÐ LR á utia sviði ki. 20.30. Trio Nordica þri. 12/12. Miðaverð kr. 800. • HÁDEGISLEIKHÚS Lau. 9/12 frá 11.30-13.30. Ókeypis aðgangur. / skáinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Linu-ópal, Ltnu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl: 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ÆHANSEN HAFNÆKFifR ÐAKL FIK HUSIO HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR HIMNARIKI CÆÐKL ( )FINN CAMANL EIKUR IJ ÞATTUM EFTIR AKNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 34. lau 9/12 Siöustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar daglega. Mióasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 TONLEIKAR í Háskólabíói fímmtud. 7.des. kl. 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS 'áá'/or-Á ohannes Brahms: Tilbrigði við stef eftir Haydn JosefHaydn: Sinfonia Concertante Richard Strauss: Tod und Verklárung ásamt einleikurunum: Zbigniew Dubik, fiðla Richard Talkowsky, celló Daði Kolbeinsson, óbó og Rúnar Vilbergsson, fagott Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (€\ Háskólabfói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITARINNAR OC VIÐ INNGANGINN .....................-L——............. ~ Ö sími 551 1475 Styrktarfélagatónleikar Kór íslensku óperunnar ásamt einsöngvurum. Laugardag 16. des. kl. 15.00 og 20.00, sunnudag 17. des. kl. 15.00. Hver styrktarfélagl á rétt á tveimur boðsmiðum og forkaupsrétt á fleirum fyrir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000. CáRmína BuRana Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. mpÁMa BIJTTERFLY Sýningar í janúar. Nánar auglýst síðar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Reuter Jólin nálgast I DAG eru 18 dagar til jóla og að sjálfsögðu er fólk farið að huga að jólaundirbúningnum víðs vegar um heiminn. Washinglon í Washington var Ken Bisch að leggja lokahönd á skreytingu jólatrés bandarísku þjóðarinnar á mánudaginn. Bill Clinton mun kveikja á því við mikla viðhöfn. Vinstra megin við tréð má sjá minnisvarðann í Washington. Hollywood í Hollywood tók leikkonan Elvira þátt í hinni árlegu Holly- wood-jólagöngu síðastliðinn sunnudag. Hún klæddist frekar óvenju- legum jólafötum. Hanoi Þrátt fyrir að aðeins 10% ví- etnömsku þjóðarinnar haldi jólin hátíðleg unnu þessir starfsmenn Sofitel-Metropole hótelsins hörðum höndum við að festa upp jólahreindýr fyrir utan hót- elið. Sofitel-Metropole er stærsta hótel Hanoi-borgar, en mikill meiri hluti Víetnama er Búdda- trúar. Reuter GRANT og Hurley mæta gal- vösk til frumsýningarinnar. AÐALLEIKENDUR myndarinnar, Grant og Thompson, ásamt leikstjóranum Ang Lee, lengst til vinstri. Jólaóratorí Bachs undir stjórn Harðar í Hallgrímskirkju 9. og io. desember kl. Miðar séldir í Mótettukór Hallgrímskirkju Jólatónleikar Marta G. Halldórsdóttir, sópran Monica Groop, alt Karl-Heinz Brandt, tenór Tómas Tomasson, bassi Mótettukór Hallgrímskirkju og kammerhljómsveit flytja HattilclKhúsi^ I HI.ADVARPANUM Vesturgötu 3 LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Jóns Ásgeirssonor ikvöld kl. 21.00. STAND-UP - kvöldstund með Jóni Gnorr og Sigurjóni Kjortonssyni fim. 7/12 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN fös. 8/12 kl. 21.00 uppselt, sun. 10/12 kl. 21.00 uppselt, síí. sýn. f. jól. | SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 9/12 kl. 23.00 síð.sýn.f.jól. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR þri. 12/12 kl. 21.00. 0ÓM8ilTIR GBÆNMETISBÍTTIB ÖLL LIIKSÝHINQABKTÖLD Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Blað allra landsmanna! fKtor0ttttMafrÍfr - kjarni málsins! Framí sviðsljósið áný ► LEIKARINN fágaði Hugh Grant virðist vera að fikra sig smám saman fram í sviðsljós- ið eftir óheppilegt og frekar stutt ástarævintýri með vændiskonunni Divine Brown í Los Angeles í sumar. Nýj- asta mynd hans, „Sense and Sensibility“, var frumsýnd síðastliðinn mánudag. Hugh mætti ásamt kærustu sinni, Elizabeth Hurley, til frum- sýningarinnar, en með honum í myndinni leikur handrits- höfundurinn, Emma Thomp- son. Hún lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í frumsýning- arhófið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.