Morgunblaðið - 06.12.1995, Page 48

Morgunblaðið - 06.12.1995, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: • GLERBROT eftir Arthur Miller 7. sýn. á morgun fim., síðasta sýning fyrir jól. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 8/12 nokkur sapti laus - lau. 9/12 uppselt - fös. 29/12. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/12 kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 - sun. 7/1 kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartmright. í kvöld uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt, næstsíðasta sýning - sun. 10/12 uppselt, síðasta sýning. Gjafakort í leikhús — sígitd og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simapjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. simi LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/12 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 30/12 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 8/12, lau. 9/12 uppselt, fös. 29/12. • TÓNLEIKARÖÐ LR á utia sviði ki. 20.30. Trio Nordica þri. 12/12. Miðaverð kr. 800. • HÁDEGISLEIKHÚS Lau. 9/12 frá 11.30-13.30. Ókeypis aðgangur. / skáinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Linu-ópal, Ltnu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl: 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ÆHANSEN HAFNÆKFifR ÐAKL FIK HUSIO HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR HIMNARIKI CÆÐKL ( )FINN CAMANL EIKUR IJ ÞATTUM EFTIR AKNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 34. lau 9/12 Siöustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar daglega. Mióasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 TONLEIKAR í Háskólabíói fímmtud. 7.des. kl. 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS 'áá'/or-Á ohannes Brahms: Tilbrigði við stef eftir Haydn JosefHaydn: Sinfonia Concertante Richard Strauss: Tod und Verklárung ásamt einleikurunum: Zbigniew Dubik, fiðla Richard Talkowsky, celló Daði Kolbeinsson, óbó og Rúnar Vilbergsson, fagott Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (€\ Háskólabfói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLjÓMSVEITARINNAR OC VIÐ INNGANGINN .....................-L——............. ~ Ö sími 551 1475 Styrktarfélagatónleikar Kór íslensku óperunnar ásamt einsöngvurum. Laugardag 16. des. kl. 15.00 og 20.00, sunnudag 17. des. kl. 15.00. Hver styrktarfélagl á rétt á tveimur boðsmiðum og forkaupsrétt á fleirum fyrir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000. CáRmína BuRana Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. mpÁMa BIJTTERFLY Sýningar í janúar. Nánar auglýst síðar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Reuter Jólin nálgast I DAG eru 18 dagar til jóla og að sjálfsögðu er fólk farið að huga að jólaundirbúningnum víðs vegar um heiminn. Washinglon í Washington var Ken Bisch að leggja lokahönd á skreytingu jólatrés bandarísku þjóðarinnar á mánudaginn. Bill Clinton mun kveikja á því við mikla viðhöfn. Vinstra megin við tréð má sjá minnisvarðann í Washington. Hollywood í Hollywood tók leikkonan Elvira þátt í hinni árlegu Holly- wood-jólagöngu síðastliðinn sunnudag. Hún klæddist frekar óvenju- legum jólafötum. Hanoi Þrátt fyrir að aðeins 10% ví- etnömsku þjóðarinnar haldi jólin hátíðleg unnu þessir starfsmenn Sofitel-Metropole hótelsins hörðum höndum við að festa upp jólahreindýr fyrir utan hót- elið. Sofitel-Metropole er stærsta hótel Hanoi-borgar, en mikill meiri hluti Víetnama er Búdda- trúar. Reuter GRANT og Hurley mæta gal- vösk til frumsýningarinnar. AÐALLEIKENDUR myndarinnar, Grant og Thompson, ásamt leikstjóranum Ang Lee, lengst til vinstri. Jólaóratorí Bachs undir stjórn Harðar í Hallgrímskirkju 9. og io. desember kl. Miðar séldir í Mótettukór Hallgrímskirkju Jólatónleikar Marta G. Halldórsdóttir, sópran Monica Groop, alt Karl-Heinz Brandt, tenór Tómas Tomasson, bassi Mótettukór Hallgrímskirkju og kammerhljómsveit flytja HattilclKhúsi^ I HI.ADVARPANUM Vesturgötu 3 LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Jóns Ásgeirssonor ikvöld kl. 21.00. STAND-UP - kvöldstund með Jóni Gnorr og Sigurjóni Kjortonssyni fim. 7/12 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN fös. 8/12 kl. 21.00 uppselt, sun. 10/12 kl. 21.00 uppselt, síí. sýn. f. jól. | SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 9/12 kl. 23.00 síð.sýn.f.jól. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR þri. 12/12 kl. 21.00. 0ÓM8ilTIR GBÆNMETISBÍTTIB ÖLL LIIKSÝHINQABKTÖLD Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Blað allra landsmanna! fKtor0ttttMafrÍfr - kjarni málsins! Framí sviðsljósið áný ► LEIKARINN fágaði Hugh Grant virðist vera að fikra sig smám saman fram í sviðsljós- ið eftir óheppilegt og frekar stutt ástarævintýri með vændiskonunni Divine Brown í Los Angeles í sumar. Nýj- asta mynd hans, „Sense and Sensibility“, var frumsýnd síðastliðinn mánudag. Hugh mætti ásamt kærustu sinni, Elizabeth Hurley, til frum- sýningarinnar, en með honum í myndinni leikur handrits- höfundurinn, Emma Thomp- son. Hún lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í frumsýning- arhófið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.