Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 53 ECCA isaa STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Frábær vísmdahrollvekja sem slegið hefur i gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sém fá hárin tfPað rísa... TALK TO STRANGERS Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 B. i. 16 ára. Antomo Banderas (Interview with á Vampire, Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that rocks the Cradle, Guilty as Sin). í fyrsta sinn á ævi sinni hittir Sara Taylor mann sem hún treystir. En stundum getur traust... verið banvænt. ÞHfilNH EtRTtLSSON Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORTAL KOMBAT Frumsýnd föstudag Blab allra landsmanna! -kjarnimálsms! m Baltasar Otrúlega raunsæ samtímalýsing. Ein umdeildasta mynd seinni tíma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MEL GIBSON Braveheart IIU THE FIRST Sýnd kl. 9. b.í. 16 Sýnd kl. 9 og 11.15. CLERKS Sýnd kl. 7. /DD/ H I J 0 P K E R F Atakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman (Deliverance, Hope and Glory), byggð á sannsögulegum atburðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára sími 551 9000 DRENGJAKÓR Laugarneskirkju söng nokkur lög. Jólagleði og gaman Morgunblaðið/Árni Sæberg ► SAMSKIP hf. héldujóla- gleði fyrir viðskiptavini sína og velunnara síðastliðinn föstudag á Kaffi Reykjavík. Drengjakór Laugarneskirlgu söng og gerði sitt til að koma gestum i jólaskap. Ekki er annað að sjá en það hafi tekist. 66 í sveitinni JÓNAS Hallgrimsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir og Olafur Olafsson. JÓN Baldvin Hannibalsson, Bryndís Schram og Anna Ásgeirsdóttir. TÓNLIST tekst þeim félögum vel upp, til að mynda í upphafslagi plötunnar og laginu um svörtu stúlkuna en í því er reyndar groddalegur söngur Birgis mikill ókostur. Textar Ragn- ars Ólafssonar eru yfirleitt smellnir og falla vel að stemmningunni í tónlistinni, en texti Ólafs Ragnars- sonar við Móðir Jörð er heldur klénn með viðlaginu „lífskeðjan hún er að hrynja“ og „Hlúum að menguð- um sárum / svo þau drjúpi ekki tárum“. Þó ekki reyni mikið á fími Karls á trommunum dylst ekki að hann er þéttur og markviss í slag- verkinu og Birgir sýnir í Svörtu stúlkunni að hann er orðinn liðtæk- ur gítarleikari. Birgir er sérstakur söngvari og í SVEITINNI í sveitinni, geisladiskur hþ'ómsveitar- innar 66, sem skipuð er Birgi Har- aldssyni, Friðrik Halldórssyni og Karli Tómassyni. Lög eftir þá fé- laga, en textar allir eftir Ragnar Ólafsson utan einn sem er eftir Karl, einn er eftir Friðrik og Ólafur Ragn- arsson á einn texta, en hann er líka upptökustjóri. Reykjagarður hf. gef- ur út. 45,59 mín., 1.990 kr. ÞEIR Birgir Haraldsson og Karl Tómasson hafa komi víða við síðan þeir settu á stofn þungarokksveit- ina Pass fyrir mörgum árum. Á eftir Pass kom Gildran, sem flestir muna vísast eftir, og síðan hljómsveitin 66, sem er reyndar aðeins skipuð þeim tveim, þó Friðrik Halldórsson hafi verið þeim til aðstoðar undan- farin misseri. 66 er gleði- sveit, eins og þeir vita sem séð hafa hana spila eða heyrt geisladisk sem hún sendi frá sér á síðasta ári, og því verður að meta hana samkvæmt því og hafa í huga að ýmislegt er vísvitandi hrátt og jafn- vel klúsað. Tónlistin á I sveitinni, en nafnið vísar til tón- leikahalds 66 um sveitir landsins, ekki síður en að þeir félagar Birgir og Karl eru úr sveit, þ.e. Mosfellssveitinni, eins og lesa má úr nafninu, er einskonar „skiffle" rokk eða sveitarokk, með sveitasveiflu, hljóðfæraleikur ein- faldur og söngur til þess eins ætl- aður að miða áfram laginu. Víða BIRGIR Haraldsson og Karl Tómasson í 66. auðþekkjanlegur þegar hann þenur sig, en mætti reyna að syngja meira á lægri nótunum. Karl ætti aftur á móti að láta sönginn eiga sig. Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.