Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.12.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 35 NORÐURLANDAMEISTARAMÓT í DANS11995 ÍSLENSKU keppendurnir ásamt forseta Dansráðs íslands, Heiðari R. Ástvaldssyni, sem dæmdi í keppninni fyrir hönd íslands. öskudagsbúningum og sungu finnskan helgileik, sem tók 15 mínútur í flutningi. Það var svo kona jólasveinsins sem kom í lokin og dreifði karamellum til þeirra sem eftir voru, en börnin voru auðvitað löngu farin. Það er einnig annað sem ég tel að norrænu áhugamannafélögin ættu að ræða í fullri alvöru og það er að hafa alþjóðlega dómara í keppninni, það er nefnilega segin saga, og ekkert óeðlilegt við það, að hverjum þykir sinn fugl fagur!!! Á sunnudagsmorgun var haldið heim á leið, því við áttum langt ferðalag fyrir höndum. Þessi hópur var ákaflega skemmtilegur og samheldinn og getum við verið stolt af þessu glæsilega dans- íþróttafólki. Norðurlandameistaramótið á Islandi á næsta ári Norðurlandameistaramótið í dansi er sterk keppni og fyrst og fremst hugsuð til að efla norræna samvinnu og norræn tengsi í gegn- um dansíþróttina. Norðurlöndin eiga marga af fremstu dönsurum í heiminum í dag, því er það mikil og góð reynsla, svo ekki sé talað um þann heiður að fá að taka þátt í og fylgjast með slíkri keppni. Á næsta ári er komið að okkur íslend- ingum að halda keppnina og er ég viss um að það verður mikil lyfti- stöng fyrir dansinn hér heima og ættu nú allir að taka höndum sam- an og gera þá keppni sem glæsileg- asta úr garði, dansinum til heilla. Jóhann Gunnar Arnarsson adidas j ____vorur miklu úrvoli. Úlpur.skór, bolir, gallar og ótalmargt fleira. Sportkringlan Kringlunni, sími 568 6010. - kjarni málsins! ■ HVERFISMÁLÞING húman- ista í Vesturbænum, haldið í Þjóðarbókhlöðunrtí laugardaginn 25. nóvember, fjallaði m.a. um SVR. Málþingið beinir eftirfarandi tillögum, sem varða almennings- samgöngur, til borgarstjórnar Reykjavíkur: Meirihluti stjórnar SVR sé úr hópi þeirra sem nota strætisvagna að staðaldri, að SVR stuðli að stofnun neytendaráðs, að boðið verði upp á mánaðarkort fyrir innan við 2.000 kr. m.a. til að Iaða að bíleigendur, að gerðar séu ráðstafanir til að tryggja að strætisvagnar geti haldið áætlun sinni, m.a. með sérakreinum, að gert sé sérstak átak í biðskýlamál- um þannig að öll biðskýli veiti raunverulegt skjól og að kynning- arstarfsemi verði bætt. — TAKTU VIRKARI ÞÁTT í ATVINNU- ! LÍflNU -VELDU ÍSLENSKT ______________✓ íslenskt<?0já takk v_________-______> Blab allra Iandsmanna! |Rar0imí>Iaí>iÍ> - kjarni málsins! Símaskráin 1996 verður í einu bindi og mikil áhersla lögð á að hún innihaldi sem réttastar upplýsingar. Rétthafar síma - jafnt einstaklingar sem fyrirtæki - þurfa sjálfir að óska eftir öðrum breytingum en þeim sem orsakast af flutningi. Vinsamlegast athugið skráninguna og sendið inn breytingar ef með þarf hið fyrsta. Eyðublað er á blaðsíðu 21 í nafnaskrá Símaskrár 1995. Upplýsingar eru veittar í síma 550 6620 og faxnúmer er 550 6629. Rétt skal vera rétt! PÓSTUR OG SÍMI 1996 Ólafur Ólafsson læknanemi! Ólafur Ólafsson landlæknir lauk læknanámi fyrir tæpum fjórum áratugum og hefur gegnt stöðu landlæknis síðan 1972. En hefði hann ekki sjálfur sinnt því að breyta skráningu sinni í Símaskránni til samræmis við breytingar á högum sínum, gæti hann enn haft þar starfsheitið læknanemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.