Morgunblaðið - 07.12.1995, Page 58

Morgunblaðið - 07.12.1995, Page 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 orðaðu það við Fálkann t-* o 2 'J0^" vá)p\vf'f' c.Ka s«Ö>pa Þekking Reynsla Þjónusta p.. .. ; : 1 Abendingar ú nijólkuruinbiíihnn, nr. 43 ctf 60. Ég hef það fyrir satt! Föst orðasambönd geta verið til prýði ef rétt er með þau farið. Talað er um að rétta einhverjum hjálparhönd, en hægt er að veita einhverjum hjálp. Einnig gjöldum við í sömu mynt og svörum í sama tón. Höfum það heldur sem sannara reynist! MJÓLKURSAMSALAN íslenskufrceðsla ú mjólkurumbúðum er samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar, íslenskrar múlnefndar og Múlrœktarsjóðs. I DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Hollur matarlitur KRISTÍN Gestsdóttir hringdi og vildi koma á framfæri eftirfarandi: Flestir vita að matarlit- ur er engin hollustufæða. Hægt er á einfaldan hátt að búa til rauðan, hollan lit. Afhýðið litla rauðrófu, skerið hana í sneiðar og sjóðið í 1 dl af vatni í 5-10 mín. Geymið löginn í kæli- skáp. Einnig má búa til gulan lit með vatni og tur- meric, sem er bragðlítið, sterkgult krydd. Hver kann að kúnststoppa? ESTER hringdi og vildi komast í samband við ein- hveija sem kann kúnst- stopp. Uppl. í síma 568-6346 eftir kl. 19. Tapað/fundið Leðurbakpoki týndur BRÚNN leðurbakpoki merktur Daniel Ray Or- iginal tapaðist í Sundlaug- inni í Laugardal sl. laugar- dagsmorgun milli kl. 11 og 13. Ef einhver hefur orðið bakpokanS'Var vin- samlegast skilið honum niður í sundlaug Laugar- dals eða hringi í síma 567-2669. Armband tapaðist GULLKEÐJA með ísettum steinum tapaðist laugar- dagskvöldið 25. nóvember sl. Armbandið gæti hafa tapast í IR-heimilinu, Skógarseli eða á Hótel Sögu eða á Hótel íslandi — eða einhvers staðar á leiðinni milli þessara þriggja staða. Annbandið hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir eigandann. Skil- vís finnandi vinsamlegast hringi í síma 567-0247. GSM-sími tapaðist GSM-sími tapaðist fyrir utan Austurver á bílastæð- inu seinnipart mánudags- ins. Þetta kemur sér ákaf- lega illa fyrir eigandann og ef einhver veit um sím- ann vinsamlegast hringið í síma 565-0825. Fundar- laun. Seðlaveski tapaðist DÖKKBLÁTT seðlaveski með frönskum rennilás tapaðist sl. fimmtudag um sex-leytið, líklega á bíla- stæði við Mjóddina eða efst í Fellsmúlanum. Seðlaveskið er merkt „Workshop" og er mynd af geimveru utan á því. í veskinu voru skilríki og fleira. Skilvís fmnandi hafí samband í síma 553-0965 eða skili veskinu í póst- kassa í Fellsmúla 2, sem merktur er Örn. Fundar- launum er heitið. Gulleyrnalokkur fannst EYRNALOKKUR úr gulli fannst fyrir utan Bónus á Seltjarnarnesi sl. föstudag. Uppl. í síma 551-9425 eft- ir kl. 18. Gæludýr Kisu vantar nýtt heimili MJÖG FALLEGA tveggja ára gamlli læðu vantar rólegt og gott heimili. Uppl. í síma 588-3999. BRIDS Umsjón Guóm. Páll Arnarson ÞÚ ERT í suður, utan hættu gegn á hættu. Vestur gefur og opnar á fjórum hjörtum. Pass til þín: Norður 4 V ♦ ♦ Austur II; ♦ Suður ♦ G10873 V 106 ♦ GIO ♦ ÁKG3 Vestur Norihir Austur Suður 4 hjörtu Pass Pass ? Viltu skipta þér af þessu? Keppnisformið er tvímenn- ingur með sveitakeppnisút- reikningi, svokallaður Butl- er-tvímenningur. Þennan vanda leystu menn misjafnlega á síðasta spilakvöidi BR. Flestir sögðu pass, nokkrir dobl- uðu, en fáir tóku af skarið og sögðu fjóra spaða. Það var þó vinningssögnin: Norður ♦ ÁD5 4 4 ♦ K9762 ♦ D864 Vestur Austur 4 K92 4 64 4 ÁKDG987 III III 4 532 4 83 111 4 ÁD54 4 10 4 9752 Suður ♦ G10873 V 106 ♦ GIO ♦ ÁKG3 Fjögur hjörtu eru auð- unnin í AV, en fjórir spaðar fara aðeins einn niður. Fimm lauf er einnig ágæt fóm (fara sennilega tvo nið- ur), en þangað gætu NS komist eftir dobl suðurs og flögjir grönd norðurs. En er nokkurt vit í því að segja fjóra spaða á spil suðurs? Mörgum þykir það fráleitur glannaskapur. Samt er það ótvíræður dómur reynslunnar að það borgi sig oftast að segja fjóra spaða í þessari stöðu með fimmlit og svolitla skiptingu! Styrkurinn kem- ur málinu harla lítið við. Og þetta spil er enn ein staðfestingin á því. Vestur 4 V 4 > 4 Með morgunkaffinu Ást er ... kvöldverður fyrír tvo, þegar börnin eru farín að sofa. TM Reg. U.S. PaL Off. — all righta raserved (c) 1995 Los Angetes Tlmes Syndicate betri á taugum og get núna skrúfað Iokið af svefnpilluglasinu án þess að taka róandi. EF við værum uppi á miðöidum er ég viss um að Hrói höttur myndi stela frá þér til að gefa mér. NÚ máttu senda kon- una mína inn. Yíkveiji skrifar... ISLENSKAN tekur stöðugum breytingum. Orð sem höfðu jákvæða merkingu geta breytt um eðli og orðið neikvæð og öfugt. Þessi hafa orðið örlög orðanna gróði og græða þegar þau eru not- uð um afkomu fólks og fyrirtækja. Nú má ekki lengur segja að fyrir- tæki græði heldur hagnast þau, eða sýna hagnað. Víkveiji veit ekki nákvæmlega hvenær gróðinn tók þessum eðlis- breytingum. En hann rakst þó á orðið þegar hann var að fletta nýju lagafrumvarpi um afnám laga um skattfrelsi Mjólkursamsölunnar í Reykjavík. Þar er vitnað í greinar- gerð með skattfrelsislögunum frá árinu 1936 og þar stendur m.a.; ......og þess vegna um engan milliliðagróða að ræða.“ Því er að minnsta kosti ljóst að menn hafa ekki verið viðkvæmir fyrir gróðan- um á þessum árum. En það er einnig til marks um margbreytileika tungunnar að gróði getur verið góður og gildur við aðr: ar aðstæður en fjárhagslegar. í brids geta menn til dæmis grætt á spilum án þess að fyrirverða sig, þótt menn þurfi að beita hagnaðar- reglunni í fótbolta. xxx NÚ ríður mikil bítlabylgja yfir heiminn og bítlalögin heyrast aftur úr hveijum hátahra. Víkverji hefur alltaf verið mikill bítlaaðdá- andi og sat því límdur við sjónvarps- skjáinn meðan Stöð 2 sýndi 6 klukkutíma langan þátt um feril hljómsveitarinnar. Á sínum tíma þótti foreldrum bresku Bítlarnir ekki sérlega góð fyrirmynd og lögin þeirra hljómuðu í eyrum margra fullorðinna eins og versta garg. En Víkverji fagnaði því mjög þegar í ljós kom að 7 ára gamall sonur hans fylgdist með áðumefndum sjónvarpsþáttum af mikilli athygli. Sá syngur nú bítla- lög hástöfum og veit allt um Bítl- ana sem 7 ára gömlum strákum finnst vert að vita. Víkveija finnst þetta öllu hollara andlegt fóður fyrir ung böm en rappið sem nú virðist tröllríða öllu með tilheyrandi blóts- og klámyrð- um. Víkveiji á að minnsta kosti erfitt með að sjá fyrir sér að eftir 30 ár muni sonur hans og sonarson- ur sitja saman hugfangnir fyrir framan sjónvarpið og horfa á sögu rappsins. En menningin er skrítin skepna og kannski verða Snoop Doggy Dog og aðrar rapphetjur þá komnar í hóp sígildra lista- manna. XXX' KUNNINGI Víkverja sagði hon- um skemmtilega sögu: Maður um þrítugt, sem var að koma út úr síðasta prófi sínu í lögfræði í Háskóla íslands fyrir skömmu, hringdi í móður sína strax að prófi loknu og spurði hver hefði fylgt sér í skólann fyrsta daginn, í upphafi skólagöngunnar þegar hann var sex ára. Móðirin upplýsti að þar hefði hún sjálf verið að verki og lögfræð- ingurinn spurði þá hvort hún gæti vinsamlega náð í hann út í Há- skóla. „Eg er búinn."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.