Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
'k-k-k'k
★★★★
Hvíta Tjaldið
Adalstöðin
ANTONIO BANDERAS
Þrumugóð tónlist
Los Lobos og ein-
hver albesta
hljóðrás sem
heyrst hefur í
kvikmynd, auk '
þess sem hin nwjl
hljómflutningstá«
í Stjörnubíói ocg
uppsetning þeíife
virka með 'a
ólíkindum vel.
★ ★’A
<; v MRI
★ ★★
Á.Þ.
Dagsljós
sssO-c-
★★★ UPPGJORiÐ
g5v" Hann sneri aftur til að gera
upp sakir við einhvern,
hvern sem er, alla...
k
|||p„Suðrænn blóðhiti..."
■ „Suð^n sprengjuveisla..."
„Þaðær púður í þessari."
é thx «=m
NETIÐ
SÝND KL. 9
4 ★★★★
Alþýöublaöið
BENJAMÍN dúfa
Kvjkmyno EFnR GIsla Snæ Erungsson
Sínu
6500
551
Sýnd i A-sal kl. 5. Verð kr. 700.
Simi
551
6500
★ ★★
★ ★★
E.S. Mb
★ ★★
■ w
★ ★★★
Sýnd í A-sal kl. 6.50.
Miðav. kr. 750.
Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára
Vel
launaður
Cruise
► TOM Cruise fær 20 milljón-
ir dollara, eða 1.300 milljónir
króna, fyrir leik sinn í mynd-
inni „Jerry Maguire“. Hann er
fjórði leikarinn sem fær svo
háa upphæð fyrir leik sinn í
einni mynd. Sá fyrsti var Sylv-
ester Stallone, sem fékk þá
upphæð í vor frá fyrirtækinu
Savoy Pictures, sem reyndar
er nú hætt í kvikmyndabrans-
anum vegna lélegrar afkomu.
. Jim Carrey og Harrison Ford
hafa einnig gert svipaða samnr
inga.
„Jerry Maguire“ er gaman-
mynd og fjallar um íþróttaum-
boðsmann. Hann lendir í vand-
ræðum sem gera hann heið-
virðan um tíma. Cameron
Crowe leikstýrir myndinni.
GIVENCHY
Kynning
á GIVENCHY ilmum
á morgun, fimmtudag,
kl. 14.00-18.00.
15% kynningarafsláttur
og ýmis frábær jólatilboð.
HOLTS APOTEK
Álfheimum 74 • Glæsibær • Simi 533 5212.
- kjarni málsins!
Eitt sinn
Bond-
stúlka...
► BOND-stúlkurnar hafa verið
nokkrar í gegn um tíðina og
flestar hafa þær þótt fagrar og
miklir kvenkostir. Honor Black-
man er ein þeirra, en hún lék í
myndinni „Goldfinger“ á sínum
tíma. Hún sést hér fyrir framan
BMW Z3 Roadster-bíl, svipaðan
þeim sem Pierce Brosnan notaði
í hlutverki sínu sem James Bond
í nýjustu 007-myndinni, Gull-
auga.
í skóinn
Kortin gilda á allar sýningar í
Sambíóunum og eru því
frábær hugmynd fyrir
jólasveina. Miðasalan
opnar kl. 16 á virkum
dögum og kl.14
um helgar.
Kíkið inn!
SAMJ'iam SAM ! t í*%l SAMBÍ
Gott
Suðrænar eðalperlur
TONLIST
Geisladiskur
SUÐRÆNAR PERLUR
Geisladiskur Hauks Heiðars Ingólfs-
sonar og félaga. Hljóðfæraleikarar:
Haukur Heiðar Ingólfsson pianó,
Ami Scheving bassi, víbrafónn, xyló-
fónn, harmonikka og marimba, Ein-
ar Valur Scheving trommur og slag-
verk. Vilhjálmur Guðjónsson gítar,
bouzouki, Stefán S. Stefánsson saxa-
fónar og flauta, Asgeir H. Stein-
grímsson trompet, flygelhom, Eirík-
ur Om Páisson trompet. Söngur:
Margrét Hauksdóttir, Egill Ólafsson
og Matthías Mattliíasson. Útsetning-
ar og upptökustjóm: Ami Scheving.
Upptaka: Ari Dan. Hljóðblöndun:
Gunnar Smári. Paradis gefur út.
Verð 1.999 krónur.
FYRIR nokkrum árum kom út
hljómplata með Hauki Heiðari Ing-
ólfssyni, lækni og píanóleikara,
sem féll í góðan jarðveg hjá unn-
endum rómantískrar suðrænnar
tónlistar. Hann hefur nú sent frá
sér nýjan geisladisk og heldur sig
á svipuðum slóðum og fyrr. Tón-
listin á plötunni er ýmist sungin
eða eingöngu leikin á hljóðfæri og
er það góð blanda, sem vel á við
þegar „latin“ tónlist er annars
vegar.
Haukur Heiðar er ef til vill
best þekktur sem undirleikari
Ómars Ragnarssonar
til margra ára, en í
mínum huga hefur
hann ætíð skipað veg-
legan sess í hópi
fremstu píanóleikara
landsins. Kostir hans
sem hljóðfæraleikara
felast að mínu mati í
lipurð og léttleika og
ekki síst því, hversu
góða tilfinningu hann
hefur fyrir hárfínni
útfærslu laglínunnar.
Þar er engu ofaukið
og þar vantar heldur
ekkert sem máli
skiptir. Þessir hæfi-
leikar Hauks Heiðars
koma vel fram á plötunni Suðræn-
ar perlur. Það sem hún skilur
fyrst og fremst eftir er afar
smekkleg útfærsla á þessum suð-
rænu lagaperium og þar á útsetj-
arinn, Arni Scheving, sjálfsagt
einnig hlut að máli.
Auk þeirra Hauks Heiðars og
Árna Scheving taka ýmsir valin-
kunnir hljómlistarmenn þátt í
hljóðfæraslætti og standa vel fyrir
sínu. Píanóleikur Hauks Heiðars
er þar vitaskuld í fyrirrúmi, en auk
þess mætti nefna ijölniörg dæmi
um góð tilþrif og í því sambandi
kemur upp í hugann trompetleikur
Eiríks Amar Pálssonar í íðilfagra
Sjöfn (Maria Of My Soul) og
trompetleikur Ásgeirs H. Stein-
grímssonar í / þögn og fleiri lög-
um. Þá er einnig vert að nefna
lipran gítarleik Vilhjálms Guðjóns-
sonar í mörgum laganna og Einar
Valur Scheving er verkinu vaxinn
við trommurnar.
Helmingur laganna er eingöngu
leikinn en við hin hefur Ómar
Ragnarsson samið texta, sem
flestir hæfa vel hugblæ laganna.
Ég er þó ekki alveg sáttur við
textann við eina dýrustu perlu
dægurtónlistarinnar
The Girl From Ipa-
nema eftir meistara
Jobim, sem hér heitir
„Mærin frá Marbella".
Best hefði farið á því
að halda sig við hina
klassíku frumgerð, og
er ég viss um að hlust-
endur hefðu fyrirgefið
Hauki Heiðan og fé-
lögum það. Ég hefði
líka haft tenorsaxa-
sóló í laginu, sem
kannski má skrifa á
meðfædda íhaldssemi.
Söngvarar á plöt-
unni eru Egill Ólafs-
son, Margrét Hauks-
dóttir og Matthías Matthíasson.
Egill er auðvitað vel sjóaður í
sönglistinni og hvergi að finna
veikan blett á framlagi hans. Matt-
hías hefur vakið athygli í söng-
leikjunum Superstar og Hárinu og
syngur hér í einu lagi ásamt Mar-
gréti og er greinilega vaxandi
söngvari. Margrét er dóttir Hauks
Heiðars og kveður sér nú hljóðs í
fyrsta skipti á hljómplötu, bráð-
efnileg söngkona sem á eflaust
eftir að láta meira að sér kveða í
framtíðinni. Hún hefur mikið radd-
svið, en á eftir að slípast, og í
sumum af þessum mildu melódíum
hefði mátt „mýkja“ hana aðeins
meira í hljóðblönduninni. En þetta
er í sjálfu sér smámál, enda ekki
hægt að ætlast til að ung stúlka
stökkvi alsköpuð sem fullkomin
dægurlagasöngkona út úr hljóð-
verinu á sinni fyrstu plötu.
Suðrænar perlur er í heildina
góð plata, með skemmtilegri tón-
list í vönduðum flutningi og ómiss-
andi í plötusafn allra „latínbolta"
og annarra unnenda hugljúfrar og
þægilegrar tónlistar.
Sveinn Guðjónsson
Haukur Heiðar
Ingólfsson
asanit
ioVu>m n
nastarctHr 1
hcttmu wmty'
ta/vnalui
Itjiiðiini upp ii -crlei’U
fjiilbrcuiiin niiilscðíl
ii11 im iliii;iiiii iisumt
scrstíilíiliii tillmðs-
illillscðli í lliiðcgiilii.
i»l> ii kviililiil. I iiltu
Rriiiúliikriiiiiiii lcoiiia
ií óviirt ni cð
Ol'll):
Simini(l:iií:i • t1ninitml:ii>:i
tní líl. 12.00 - OI.(K)
fiist iul:ii':i lauúarthipi
fnHtl. 12.(Ht-03.(K> •
Athuíiid íjöibrtrAiuin
IciUlníssmítíÁtAiI
á fióóri fitund