Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 27 LISTIR KÓR íslensku óperunnar. * + + + KOSY JOLATONLEIKAR í Kaffileikhúsinu klukkan 21.00 í kvöld, föstudag. Miðaverð kr. 600,- Geisladiskurinn fæst í öllum hljómplötuverslunum! Operur með jólaívafi STYRKTARFÉLAG íslensku óp- erunnar býður styrktarfélögum sínum á tónleika. Að þessu sinni standa þeim til boða tónleikar með atriðum úr óperum með jólaívafi. Einsöngvarar tónleik- anna eru Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Bergþór Pálsson og Þorgeir Andrésson en að vanda er Kór íslensku óperunnar í aðalhlut- verki. Garðar Cortes mun haida á tónsprotanum og við píanóið er Davíð J. Knowles. Tónleikarnir eru liður í styrkt- arátaki sem nýlega stóð yfir þar sem nýjum félögum gafst meðal annars kostur á tveimur boð- smiðum á umrædda tónieika. En tónleikarnir eru ekki einungis fyrir nýja félaga því afráðið hef- ur verið að allir styrktarfélagar fái tvo boðsmiða á tónleikana og geti keypt fleiri ef þeir viija. Miðaverð er 1.000 kr. Tónleik- arnir eru í Islensku óperunni, á morgun, laugardaginn 16. des- ember og hefjast kl. 20. Kórinn og einsöngvararnir syngja þekktatriði úr óperunum La Boheme, Á valdi örlaganna, Nabucco, Carmen og Ævintýrum Hoffmanns svo eitthvað sé nefnt. Meðal jólasöngva má nefna Glor- ia tibi, Hátíð fer að höndum ein og Ó helga nótt. ♦ ♦ ♦---- Jólasöngvar í Dómkirkjunni DÓMKÓRINN og barnakór Vestur- bæjarskóla munu syngja jólalög í Dómkirkjunni sunnudagskvöldið 17. desember kl. 21. Á efnisskrá verða þekktir jóla- sálmar og einnig mótettur eftir Praetorius, Distler og Poulenc. Ein- söngvari verður Sesselja Kristjáns- dóttir. Stjórnandi bamakórs Vesturbæj- arskóla er Kristín Valsdóttir en org- elleikari og kórstjóri Dómkórsins er Marteinn H. Friðriksson. Amerfsku hei n ar Jólatilboð Dýna - Quaen stsarð frá kr. 47.800 stgr. Rekkjan hf. Skipholti 35 • Sími 588 1955 * mm Ný árgerð - nýtt útlit - nýtt og betra verð Nýja 1996 árgeröin af Grand Cherokee er hlaðin fjölmörgum tækninýjungum og staöalbúnaður Grand Cherokee Laredo og Grand Cherokee Limited hefur veriö aukinn til muna. Nýja, endurbætta Quadra Trac drifkerfið gerir aksturseiginleikana ómótstæöilega. Hann er glæsilegri en nokkru sinni fyrr Að utan hefur Grand Cherokee fengið enn glæsilegra útlit. Ný innrétting með nýju mælaborði og nýjum áklæðum undirstrika enn frekar glæsileika Cherokee. i fyrir ökumann og farþega í framsæti er staðalbúnaður. Reynsluakstur á Grand Cherokee Nýbýlavegur 2 seglr meira en 1000 orö. Sími: 554 2600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.