Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 65 I DAG BRIDS llmsjón GuAmundur Páll Arnarson SPIL suðurs falla ekki vel að neinni opnun, en pass kemur þó alls ekki til greina. Á spilakvöldi hjá BR í síðustu viku, opnuðu menn ýmist á veikum tveimur í spaða eða Tartan- tveimur, sem lofar aðeins 5-4 skiptingu í spaða og láglit. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D84 ¥ G8742 ♦ - ♦ KG1084 Vestur Austur ♦ 1076 ♦ 5 ¥ D10 IIIIH ¥ ÁK953 ♦ ÁDG107 111111 ♦ K93 ♦ Á62 ♦ 9753 Suður ♦ ÁKG932 ¥ 6 ♦ 86542 ♦ D í spilum af þessu tagi ganga sagnir sjaldnast eins á tveimur borðum. Ein út- gáfan var þannig: Vestur Norður Austur Suður - - Pass 2 spaðar* Pass Pass Dobl 3 spaðar Dobl Allir pass ♦ Tartan, þ.e. minnst fimmlitur í spaða og fjórlitur í lágiit, 6-10 punktar. Vestur vissi vel að suður átti sitthvað í handraðanum úr því hann lagði í aðra sögn upp á eigin spýtur, en það var ekki jafn sjálfgefíð að spil norðurs væru slík gull- náma. Enda þarf góða vöm til að hnekkja fjórum spöðum - í fyrsta lagi tromp út, og síðan verður vestur að dúkka laufdrottninguna. Mörg pör spiluðu 4-5 tígla í AV. Tíu slagir eru öruggír með spaða út, en það þarf annaðhvort gott nef eða upplýsandi sagnir til að taka þann ellefta. Segjum að út komi spaði upp á ás suðurs, sem skiptir yfir í laufdrottn- ingu. Sagnhafí drepur á ás- inn, trompar spaða með níu, fer heim á hjartadrottningu og trompar annan spaða með tígulkóng! Síðan spilar hann tígulþristinum og lætur sjö- una duga heima!! Hver veit, eftir Tartan-tvo í suður er hugsanlegt að fínna þessa svíningu. LEIÐRETT Röng flugvélartegund í frétt á forsíðu Morgun- blaðsins í gær sagði að rúm- ensk farþegavél af gerðinni DC-9 hefði farist í flugtaki á flugvellinum í Verona á Italíu. Ranglega var farið með tegund flugvélarinnar í fyrstu skeytum Reuters- fréttastofunnar sem bárust en hún var af gerðinni An- tonov 24. Beðist er velvirð- ingar á þessu. Rangt föðurnafn I afmælisgrein um Oddnýju Þorsteinsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu 14. desember síðastliðinn, urðu þau leiðu mistök að föðurnafn hennar misritað- ist. Oddný er Þorsteinsdóttir en ekki Þórarinsdóttir og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunum. 200 en ekki 20 milljónir Sú ritvilla slæddist í inn- gang fréttaskýringar um fjárhagsvanda Ríkisspítala í gær að stjórnarnefnd Rík- isspítalanna hygðist leggja til 20 milljóna króna sparn- að á rekstrinum. Rétt er að urn 200 milljónir króna sparnaðartillögur er að ræða eins og fram kom í efni greinarinnar Arnað heilla fTráARA afmæli. Á I Vfmorgun, laugardag- inn 16. desember, verður sjötugur Jón Ámi Vil- mundarson, yfirdeildar- syóri Pósts og síma, Dun- haga 11, Reylqavík. Hann tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í Akogessaln- um, Sigtúni 3, frákl. 15-18. /\ÁRA afmæli. Sunnu- vl Vf daginn 17. desember nk. verður sextugur Helgi Jónsson, bóndi, Felli, Kjós. Eiginkona hans er Hrefna Guðlaug Gunnars- dóttir, bóndi. Þau hjónin verða að heiman á afmæiis- daginn. HOGNIHREKKVÍSI // Er hitastig sieypunnar cJtki hxftíegt?* COSPER EF ég væri fullorðinn hefði ég fengið listamannastyrk. Pennavinir ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á hestum, kanósigl- ingum o.m.fl.: Sara Hallin, Ráttarvagen 22, 736 35 Kungsör, Sweden. NÍTJÁN ára ítalskur piltur vill skrifast á við 15-16 ára ljós- hærðar og bláeygar stúlkur: Alessandro Amaolo, Via Mazenta, 21, 1-62100, Macerata, Italia. ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, listmálun o.fl.: Frida Stemvad, Runslingan 33, 423 47 Torslanda, Sweden. FJÓRTÁN ára norsk stúlka vill skrifast á við 1-15 ára pilta og stúlkur. Áhugamál- in eru hestar, tónlist og fót- bolti. Segist geta lesið ís- lensku og því megi skrifa til hennar á því máli en kveðst ekki rita það: Rikke Tollefsen, Riskestien 68, 1529 Moss, Norway. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með margvísleg áhugamál: Avemee Gershon, P.O. Box 105, Kade E/R, Ghana. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc Afmælisbarn dagsins: Þú hefur listræna hæfi- leika, en leggurmeira upp úrgóðri afkomu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Góðar fréttir berast úr óvæntri átt, og ástvinir ákveða að fara út að skemmta sér í kvöld. Ferða- lag gæti verið framundan. Naut (20. aprít - 20. maí) I^ Þér gengur vel í vinnunni, en þú þarft að sýna ráða- mönnum umburðarlyndi. í kvöld býðst þér tækifæri til að bæta tekjumar. Tvíburar (21. maf- 20. júní) «» Þér býðst tækifæri í dag, sem á eftir að afla þér viður- kenningar í framtíðinni. Þú gleðst yfir góðum fréttum af fjármálum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >"$8 Þér berast góðar fréttir sfm- leiðis f dag. Þú sérð ekki eft- ir því að sækja samkomu í kvöld þótt kostnaðurinn sé nokkur. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Góður andi ríkir í vinnunni í dag og afköstin verða mik- if. Nú er tækifæri til að ná hagstæðum samningum um fjármál. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki bregðast illa við þótt þú sért ekki sammála því sem ættingi er að gera í dag. Reyndu að slaka á heima með fjölskyldunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt góðan fund með ráða- mönnum í vinnunni í dag, sem getur leitt til betri af- komu. Gamalt verkefni bíður lausnar í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel í vinnunni og nýtur góðs stuðnings starfsfé- laga í dag. Þegar kvöldar bíð- ur þín ánægjuleg skemmtun. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú nýtur mikilla vinsælda og hefur gaman af að blanda geði við aðra í dag. í kvöld fara ástvinir saman út að skemmta sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í dag getur þú náð mjög hagstæðum samningum um fjármálin, og viðskipti ganga vel. Framkoma vinar veldur þér vonbrigðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Láttu ekki slóttugan starfs- félaga blekkja þig í dag. Þótt hann þykist vilja þér vel, hef- ur hann allt annað í huga. Fiskar (19.febrúar-20. mars) 3 Það kemur þér á óvart þegar ættingi móðgast vegna mis- túlkunar á ummælum þínum í dag. Þú átt velgengni að fagna í vinnunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Dantkur detember með ítlentku ívafi uerAkrPRQn* Ó?lpymanl4>9 kvöldvtund! * Verð kr. 2.890* pr. mann um heloar Verö kr. 2.590'^|| pr. mann virka day^ * Inmfalið í yerði: Jólahlaðborð. riituferðir. | lifandi tónlist o.m.fl. 4* B ^Tllll »~« ITÍT.HT ill Jli 4!|, JJUL li* III ^ ^ Skíðaskátinn í Hveradölum —~t'1ífiar fólfi íJjöllunum ThakítiL JÓLATÍLBOÐ/Ð HP1500 HÖGGBORVÉL SVL^'ZF/V/V' /LJ/V/ ^\//7^ /^\ /VZ3 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 og 4. flokki 1994 Innlausnardagur 15. desember 1995. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.328.307 kr. 1.265.661 kr. 126.566 kr. 12.657 kr. 4. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.407.009 kr. 1.000.000 kr. 1.081.402 kr. 100.000 kr. 108.140 kr. 10.000 kr. 10.814 kr. Innlausnarstaður: Veðdelld Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEIID • SUUURIANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.