Morgunblaðið - 15.12.1995, Side 65

Morgunblaðið - 15.12.1995, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 65 I DAG BRIDS llmsjón GuAmundur Páll Arnarson SPIL suðurs falla ekki vel að neinni opnun, en pass kemur þó alls ekki til greina. Á spilakvöldi hjá BR í síðustu viku, opnuðu menn ýmist á veikum tveimur í spaða eða Tartan- tveimur, sem lofar aðeins 5-4 skiptingu í spaða og láglit. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D84 ¥ G8742 ♦ - ♦ KG1084 Vestur Austur ♦ 1076 ♦ 5 ¥ D10 IIIIH ¥ ÁK953 ♦ ÁDG107 111111 ♦ K93 ♦ Á62 ♦ 9753 Suður ♦ ÁKG932 ¥ 6 ♦ 86542 ♦ D í spilum af þessu tagi ganga sagnir sjaldnast eins á tveimur borðum. Ein út- gáfan var þannig: Vestur Norður Austur Suður - - Pass 2 spaðar* Pass Pass Dobl 3 spaðar Dobl Allir pass ♦ Tartan, þ.e. minnst fimmlitur í spaða og fjórlitur í lágiit, 6-10 punktar. Vestur vissi vel að suður átti sitthvað í handraðanum úr því hann lagði í aðra sögn upp á eigin spýtur, en það var ekki jafn sjálfgefíð að spil norðurs væru slík gull- náma. Enda þarf góða vöm til að hnekkja fjórum spöðum - í fyrsta lagi tromp út, og síðan verður vestur að dúkka laufdrottninguna. Mörg pör spiluðu 4-5 tígla í AV. Tíu slagir eru öruggír með spaða út, en það þarf annaðhvort gott nef eða upplýsandi sagnir til að taka þann ellefta. Segjum að út komi spaði upp á ás suðurs, sem skiptir yfir í laufdrottn- ingu. Sagnhafí drepur á ás- inn, trompar spaða með níu, fer heim á hjartadrottningu og trompar annan spaða með tígulkóng! Síðan spilar hann tígulþristinum og lætur sjö- una duga heima!! Hver veit, eftir Tartan-tvo í suður er hugsanlegt að fínna þessa svíningu. LEIÐRETT Röng flugvélartegund í frétt á forsíðu Morgun- blaðsins í gær sagði að rúm- ensk farþegavél af gerðinni DC-9 hefði farist í flugtaki á flugvellinum í Verona á Italíu. Ranglega var farið með tegund flugvélarinnar í fyrstu skeytum Reuters- fréttastofunnar sem bárust en hún var af gerðinni An- tonov 24. Beðist er velvirð- ingar á þessu. Rangt föðurnafn I afmælisgrein um Oddnýju Þorsteinsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu 14. desember síðastliðinn, urðu þau leiðu mistök að föðurnafn hennar misritað- ist. Oddný er Þorsteinsdóttir en ekki Þórarinsdóttir og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunum. 200 en ekki 20 milljónir Sú ritvilla slæddist í inn- gang fréttaskýringar um fjárhagsvanda Ríkisspítala í gær að stjórnarnefnd Rík- isspítalanna hygðist leggja til 20 milljóna króna sparn- að á rekstrinum. Rétt er að urn 200 milljónir króna sparnaðartillögur er að ræða eins og fram kom í efni greinarinnar Arnað heilla fTráARA afmæli. Á I Vfmorgun, laugardag- inn 16. desember, verður sjötugur Jón Ámi Vil- mundarson, yfirdeildar- syóri Pósts og síma, Dun- haga 11, Reylqavík. Hann tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í Akogessaln- um, Sigtúni 3, frákl. 15-18. /\ÁRA afmæli. Sunnu- vl Vf daginn 17. desember nk. verður sextugur Helgi Jónsson, bóndi, Felli, Kjós. Eiginkona hans er Hrefna Guðlaug Gunnars- dóttir, bóndi. Þau hjónin verða að heiman á afmæiis- daginn. HOGNIHREKKVÍSI // Er hitastig sieypunnar cJtki hxftíegt?* COSPER EF ég væri fullorðinn hefði ég fengið listamannastyrk. Pennavinir ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á hestum, kanósigl- ingum o.m.fl.: Sara Hallin, Ráttarvagen 22, 736 35 Kungsör, Sweden. NÍTJÁN ára ítalskur piltur vill skrifast á við 15-16 ára ljós- hærðar og bláeygar stúlkur: Alessandro Amaolo, Via Mazenta, 21, 1-62100, Macerata, Italia. ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, listmálun o.fl.: Frida Stemvad, Runslingan 33, 423 47 Torslanda, Sweden. FJÓRTÁN ára norsk stúlka vill skrifast á við 1-15 ára pilta og stúlkur. Áhugamál- in eru hestar, tónlist og fót- bolti. Segist geta lesið ís- lensku og því megi skrifa til hennar á því máli en kveðst ekki rita það: Rikke Tollefsen, Riskestien 68, 1529 Moss, Norway. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með margvísleg áhugamál: Avemee Gershon, P.O. Box 105, Kade E/R, Ghana. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc Afmælisbarn dagsins: Þú hefur listræna hæfi- leika, en leggurmeira upp úrgóðri afkomu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Góðar fréttir berast úr óvæntri átt, og ástvinir ákveða að fara út að skemmta sér í kvöld. Ferða- lag gæti verið framundan. Naut (20. aprít - 20. maí) I^ Þér gengur vel í vinnunni, en þú þarft að sýna ráða- mönnum umburðarlyndi. í kvöld býðst þér tækifæri til að bæta tekjumar. Tvíburar (21. maf- 20. júní) «» Þér býðst tækifæri í dag, sem á eftir að afla þér viður- kenningar í framtíðinni. Þú gleðst yfir góðum fréttum af fjármálum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >"$8 Þér berast góðar fréttir sfm- leiðis f dag. Þú sérð ekki eft- ir því að sækja samkomu í kvöld þótt kostnaðurinn sé nokkur. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Góður andi ríkir í vinnunni í dag og afköstin verða mik- if. Nú er tækifæri til að ná hagstæðum samningum um fjármál. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki bregðast illa við þótt þú sért ekki sammála því sem ættingi er að gera í dag. Reyndu að slaka á heima með fjölskyldunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt góðan fund með ráða- mönnum í vinnunni í dag, sem getur leitt til betri af- komu. Gamalt verkefni bíður lausnar í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel í vinnunni og nýtur góðs stuðnings starfsfé- laga í dag. Þegar kvöldar bíð- ur þín ánægjuleg skemmtun. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú nýtur mikilla vinsælda og hefur gaman af að blanda geði við aðra í dag. í kvöld fara ástvinir saman út að skemmta sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í dag getur þú náð mjög hagstæðum samningum um fjármálin, og viðskipti ganga vel. Framkoma vinar veldur þér vonbrigðum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Láttu ekki slóttugan starfs- félaga blekkja þig í dag. Þótt hann þykist vilja þér vel, hef- ur hann allt annað í huga. Fiskar (19.febrúar-20. mars) 3 Það kemur þér á óvart þegar ættingi móðgast vegna mis- túlkunar á ummælum þínum í dag. Þú átt velgengni að fagna í vinnunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Dantkur detember með ítlentku ívafi uerAkrPRQn* Ó?lpymanl4>9 kvöldvtund! * Verð kr. 2.890* pr. mann um heloar Verö kr. 2.590'^|| pr. mann virka day^ * Inmfalið í yerði: Jólahlaðborð. riituferðir. | lifandi tónlist o.m.fl. 4* B ^Tllll »~« ITÍT.HT ill Jli 4!|, JJUL li* III ^ ^ Skíðaskátinn í Hveradölum —~t'1ífiar fólfi íJjöllunum ThakítiL JÓLATÍLBOÐ/Ð HP1500 HÖGGBORVÉL SVL^'ZF/V/V' /LJ/V/ ^\//7^ /^\ /VZ3 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 og 4. flokki 1994 Innlausnardagur 15. desember 1995. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.328.307 kr. 1.265.661 kr. 126.566 kr. 12.657 kr. 4. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð: 5.000.000 kr. 5.407.009 kr. 1.000.000 kr. 1.081.402 kr. 100.000 kr. 108.140 kr. 10.000 kr. 10.814 kr. Innlausnarstaður: Veðdelld Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEIID • SUUURIANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.