Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ beuRi*ip Borgarkringluitni s. 5811580. Bókatilboð 20% ATHUGAÐU VERÐIÐ 30% - um jólin Celestine handritið Á fáförnum vegi Konan sem man Vitund um veruna Menn frá Mars, konur frá Venus Hinn kyrri hugur, White Eagle Frábœr tilboð á eldri bókum var 2.490 er 1.990 var 2.490 er 1.990 var 2.980 er 2.380 var 3.900 er 3.120 er á 2.700 er á 1.050 Hendur Ijóssins Látum steinana tala Þjáifun miðilshæfileika íslandsbók Mikaels Líf á milli lífa var 3.990 er 1.990 var 2.990 er 1.690 var 2.850 er 1.990 var 2.850 er 1.990 var 2.850 er 1.990 Bókin Kristur í oss er komin í búðina 2 bœkur saman á aðeins 1.990 Margir meistarar mörg líf. s ,Si Eftir dauðann hvað þá? 4*0 Stjörnukort frá Ágústi Péturssyni á kr. 1.995,- Só Ný sending Fjölbreytt gjofavara éVeitum persónulega ráðgjöf og þjónustu Póstsendum. Greiðslukortaþjónusta ip e* ölCutu, <xtl<a& . Borgarkringlunni s. 581 1380. A MITSUBISHI MYNDBANDSTÆKI 4 4 Veldu það 4 besta! | ■r.— . p - - ► MITSUBISHIM-551 HIFI NICAM STEREO - NTSC • SEX HAUSAR (DJ4 + 2 + HIFI). • NTSC AFSPILUN (AMERÍSKA KERFIÐ). • LONG PLAY Á HLJÓÐ OG MYND • 8 TÍMA UPPTAKA • NICAM OG HIFI STEREO • PUNKTA OG TÍMALEITUN. • SJÁLEHREINSIBÚNAÐUR. ÁTTA UPPTÖKU PRÓGRÖMM í HEILAN MÁNUÐ FRAM í TÍMANN. • ALLAR SK3PANIR UPP Á SigÁ. • FULLKOMINHÆG,-HRAÐ- OG KYRRMYND. • SHOW VIEW, PUNKTAUPPTAKA. • KLIPPIMÖGULEIKAR. • BARNALÆSING. ^ • DIGITAL TRCKING, TRYGGIR BESTU W MÖGULEGU MYNDGÆÐIN. • TAPE OPTIMIZER, LES BETUR GAMLAR OG SLITNAR SPÓLUR. • 180 MÍN HRAÐSPÓLUN 1,48 MÍN. • TVÖ SCART TENGI. Verð kr. 64.900.-stgr. EINNIG FÁANLEG: M-18 3JA HAUSA. VERÐ KR. 37.900.-STGR. M-40 4RA HAUSA NTSC. VERÐ KR. 49-900.-STGR. 4 4 Lm Fákafeni 11 Sími 5688005 LISTIR Salt Lake City í Utah SIGRÚN Hjálmtýsdóttir söngkona, Eyjólfur Sigurðsson heimsfor- seti Kiwanishreyfingarinnar og Stefán R. Jónsson umdæmisstjóri íslensku Kiwanishreyfingarinnar Diddú syngur á Heimsþingi Kiwanis HEIMSHREYFIN G Kiwanis- manna hefur gert samning við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, óperusöngkonu, um að hún komi til Salt Lake City í Utah í lok júní á næsta ári og syngi á opnunarhátíð Heimsþings hreyfingarinnar sem þar er haldið. Til þingsins koma um 14000 manns frá 79 löndum. Þetta er mikill heiður fyrir söngkon- una því til hátíðarinnar er aðeins boðið úrvals skemmti- kröftum. Á meðal þeirra sem skemmta gestum þingsins að þessu sinni er Mormónakórinn í Utah. Á þessu ári er heimsforseti hreyfingarinnar Eyjólfur Sig- urðsson. Hafði hann milli- göngu um að íslenskur lista- maður yrði fyrir valinu í þetta sinn. Strengja- sveita- tónleikar TÓNLISTARSKÓLINN í Reykja- vík heldur tónleika laugardaginn 16. desember í Bústaðakirkju og hefjast þeir kl. 17. Strengjasveitir yngri og eldri deilda Tónlistarskólans í Reykja- vík, undir stjórn Rutar Ingólfsdótt- ur og Marks Reedmans, flytja jóla- lög, Sálmalög nr. 5 og 17 úr Jóla- óratoríunni og Slá þú hjartans hörpustrengi eftir J.S. Bach, Pifa, hjarðljóð, úr Messíasi eftir G.Fr. Hándel, Symphony V eftir William Boyce, Concerto Grosso op. 6 nr. 6 og Koma drottningarinnar af Saba eftir G.Fr. Hándel, Serenade eftir Edward Elgar og Mollý á ströndinni eftir Percy Grainger. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. ♦ » ♦ Lýrískir hljóð- skúlptúrar GUNNAR M. Andrésson opnar sýningu í Gallerí Birgis Andrés- sonar, Vesturgötu 20, laugardag- inn 16. desember kl. 16. Gunnar sýnir ný verk, nokkurs konar lýríska hljóðskúlptúra, þar sem unnið er með upprunatengsl og vitnað er í þjóðleg minni. Gallerí Birgis Andréssonar er opið frá kl. 14-18 á fimmtudögum, en á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. Sýningin stendur fram í miðjan janúar 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.