Morgunblaðið - 15.12.1995, Side 28

Morgunblaðið - 15.12.1995, Side 28
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ beuRi*ip Borgarkringluitni s. 5811580. Bókatilboð 20% ATHUGAÐU VERÐIÐ 30% - um jólin Celestine handritið Á fáförnum vegi Konan sem man Vitund um veruna Menn frá Mars, konur frá Venus Hinn kyrri hugur, White Eagle Frábœr tilboð á eldri bókum var 2.490 er 1.990 var 2.490 er 1.990 var 2.980 er 2.380 var 3.900 er 3.120 er á 2.700 er á 1.050 Hendur Ijóssins Látum steinana tala Þjáifun miðilshæfileika íslandsbók Mikaels Líf á milli lífa var 3.990 er 1.990 var 2.990 er 1.690 var 2.850 er 1.990 var 2.850 er 1.990 var 2.850 er 1.990 Bókin Kristur í oss er komin í búðina 2 bœkur saman á aðeins 1.990 Margir meistarar mörg líf. s ,Si Eftir dauðann hvað þá? 4*0 Stjörnukort frá Ágústi Péturssyni á kr. 1.995,- Só Ný sending Fjölbreytt gjofavara éVeitum persónulega ráðgjöf og þjónustu Póstsendum. Greiðslukortaþjónusta ip e* ölCutu, <xtl<a& . Borgarkringlunni s. 581 1380. A MITSUBISHI MYNDBANDSTÆKI 4 4 Veldu það 4 besta! | ■r.— . p - - ► MITSUBISHIM-551 HIFI NICAM STEREO - NTSC • SEX HAUSAR (DJ4 + 2 + HIFI). • NTSC AFSPILUN (AMERÍSKA KERFIÐ). • LONG PLAY Á HLJÓÐ OG MYND • 8 TÍMA UPPTAKA • NICAM OG HIFI STEREO • PUNKTA OG TÍMALEITUN. • SJÁLEHREINSIBÚNAÐUR. ÁTTA UPPTÖKU PRÓGRÖMM í HEILAN MÁNUÐ FRAM í TÍMANN. • ALLAR SK3PANIR UPP Á SigÁ. • FULLKOMINHÆG,-HRAÐ- OG KYRRMYND. • SHOW VIEW, PUNKTAUPPTAKA. • KLIPPIMÖGULEIKAR. • BARNALÆSING. ^ • DIGITAL TRCKING, TRYGGIR BESTU W MÖGULEGU MYNDGÆÐIN. • TAPE OPTIMIZER, LES BETUR GAMLAR OG SLITNAR SPÓLUR. • 180 MÍN HRAÐSPÓLUN 1,48 MÍN. • TVÖ SCART TENGI. Verð kr. 64.900.-stgr. EINNIG FÁANLEG: M-18 3JA HAUSA. VERÐ KR. 37.900.-STGR. M-40 4RA HAUSA NTSC. VERÐ KR. 49-900.-STGR. 4 4 Lm Fákafeni 11 Sími 5688005 LISTIR Salt Lake City í Utah SIGRÚN Hjálmtýsdóttir söngkona, Eyjólfur Sigurðsson heimsfor- seti Kiwanishreyfingarinnar og Stefán R. Jónsson umdæmisstjóri íslensku Kiwanishreyfingarinnar Diddú syngur á Heimsþingi Kiwanis HEIMSHREYFIN G Kiwanis- manna hefur gert samning við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, óperusöngkonu, um að hún komi til Salt Lake City í Utah í lok júní á næsta ári og syngi á opnunarhátíð Heimsþings hreyfingarinnar sem þar er haldið. Til þingsins koma um 14000 manns frá 79 löndum. Þetta er mikill heiður fyrir söngkon- una því til hátíðarinnar er aðeins boðið úrvals skemmti- kröftum. Á meðal þeirra sem skemmta gestum þingsins að þessu sinni er Mormónakórinn í Utah. Á þessu ári er heimsforseti hreyfingarinnar Eyjólfur Sig- urðsson. Hafði hann milli- göngu um að íslenskur lista- maður yrði fyrir valinu í þetta sinn. Strengja- sveita- tónleikar TÓNLISTARSKÓLINN í Reykja- vík heldur tónleika laugardaginn 16. desember í Bústaðakirkju og hefjast þeir kl. 17. Strengjasveitir yngri og eldri deilda Tónlistarskólans í Reykja- vík, undir stjórn Rutar Ingólfsdótt- ur og Marks Reedmans, flytja jóla- lög, Sálmalög nr. 5 og 17 úr Jóla- óratoríunni og Slá þú hjartans hörpustrengi eftir J.S. Bach, Pifa, hjarðljóð, úr Messíasi eftir G.Fr. Hándel, Symphony V eftir William Boyce, Concerto Grosso op. 6 nr. 6 og Koma drottningarinnar af Saba eftir G.Fr. Hándel, Serenade eftir Edward Elgar og Mollý á ströndinni eftir Percy Grainger. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. ♦ » ♦ Lýrískir hljóð- skúlptúrar GUNNAR M. Andrésson opnar sýningu í Gallerí Birgis Andrés- sonar, Vesturgötu 20, laugardag- inn 16. desember kl. 16. Gunnar sýnir ný verk, nokkurs konar lýríska hljóðskúlptúra, þar sem unnið er með upprunatengsl og vitnað er í þjóðleg minni. Gallerí Birgis Andréssonar er opið frá kl. 14-18 á fimmtudögum, en á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. Sýningin stendur fram í miðjan janúar 1996.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.