Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 47 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Anton Haraldsson og félagar urðu sterkastir í lokaumferð Hraðsveita- keppni félagsins og stóðu uppi sem sigurvegarar en Sveinn Torfi og félag- ar, sem leitt höfðu mótið frá upphafi, urðu að láta sér nægja annað sætið, en úrslit urðu þessi: Sv.AntonsHaraldssonar 1195 Spilarar auk Antons, Pétur Guðjónsson, Sigurbjöm Haraldsson og Stefán Raparsson. Sv. Sveins Torfa Pálssonar 1165 Spilarar auk Sveins, Bjami Sveinbjömsson, Jónas Róbertsson og Sveinbjöm Jónsson. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 1128 Sv. Páls Pálssonar 1124 Sv.ÆvarsÁrmannssonar 1110 Þriðjudaginn 19. des. verður spilað- ur eins kvölds jólatvímenningur kl. 19.30 og eru spilarar beðnir að mæta tímanlega til skráningar. Akureyrarmót í sveitakeppni hefst síðan þriðjudaginn 2. jan. 1996, svo nú er rétt að huga að stofnun sveita og tilkynna þátttöku. Úrslit sunnudaginn 10. des.: Hróðmar Siprbjörnsson - Stefán Stefánsson 176 Páll Þórsson - Frímann Stefánsson 174 Sigurbjöm Haraldsson - Soffía Guðmundsd. 173 Frá Skagfirðingum og kvenfólki í Reykjavík Fyrra jólakonfektkvöldið (það síð- ara verður næsta þriðjudag) hjá nýjum félagsskap Skagfirðinga og Bridsfé- lagi kvenna í Reykjavík, var spilað síðasta þriðjudag. Mjög góð mæting var. Spilað var í 2 riðlum (Mitchell með tölvuútreikning) og urðu úrslit sem hér segir: N/S: ÞórirLeifsson-MagnúsSverrisson 318 Siguijón Tryggvason - Pétur Sigurðsson 302 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 299 A/V: Sigrún Pétursdóttir — Soffía Daníelsdóttir 318 AldaHansen — Júlíana Isebam 313 Gróa Guðnadóttir — Lilja Halldórsdóttir 303 Næsta þriðjudag lýkur svo haust- starfsemi nýs félagsskapar, með síð- ara jólakvöldi, sem verður með svipuðu sniði og það fyrra. Að viðbættum létt- um veitingum á sanngjörnu verði og jólin svo sungin inn með undirleik á hljóðfæri hússins. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Rjónuiís með Bourbon vanillu, marengs o: súkkiilaóibitnrn. Handskreytt nieó mokkakremi, A óa-Sirins konfekti. L ilheimar ^ÍWÍIIWPIIIWIIWMM ■—mm eru fluttir ab Sœvarhöföa 2b # i-JHí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.