Morgunblaðið - 15.12.1995, Page 47

Morgunblaðið - 15.12.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 47 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Anton Haraldsson og félagar urðu sterkastir í lokaumferð Hraðsveita- keppni félagsins og stóðu uppi sem sigurvegarar en Sveinn Torfi og félag- ar, sem leitt höfðu mótið frá upphafi, urðu að láta sér nægja annað sætið, en úrslit urðu þessi: Sv.AntonsHaraldssonar 1195 Spilarar auk Antons, Pétur Guðjónsson, Sigurbjöm Haraldsson og Stefán Raparsson. Sv. Sveins Torfa Pálssonar 1165 Spilarar auk Sveins, Bjami Sveinbjömsson, Jónas Róbertsson og Sveinbjöm Jónsson. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 1128 Sv. Páls Pálssonar 1124 Sv.ÆvarsÁrmannssonar 1110 Þriðjudaginn 19. des. verður spilað- ur eins kvölds jólatvímenningur kl. 19.30 og eru spilarar beðnir að mæta tímanlega til skráningar. Akureyrarmót í sveitakeppni hefst síðan þriðjudaginn 2. jan. 1996, svo nú er rétt að huga að stofnun sveita og tilkynna þátttöku. Úrslit sunnudaginn 10. des.: Hróðmar Siprbjörnsson - Stefán Stefánsson 176 Páll Þórsson - Frímann Stefánsson 174 Sigurbjöm Haraldsson - Soffía Guðmundsd. 173 Frá Skagfirðingum og kvenfólki í Reykjavík Fyrra jólakonfektkvöldið (það síð- ara verður næsta þriðjudag) hjá nýjum félagsskap Skagfirðinga og Bridsfé- lagi kvenna í Reykjavík, var spilað síðasta þriðjudag. Mjög góð mæting var. Spilað var í 2 riðlum (Mitchell með tölvuútreikning) og urðu úrslit sem hér segir: N/S: ÞórirLeifsson-MagnúsSverrisson 318 Siguijón Tryggvason - Pétur Sigurðsson 302 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 299 A/V: Sigrún Pétursdóttir — Soffía Daníelsdóttir 318 AldaHansen — Júlíana Isebam 313 Gróa Guðnadóttir — Lilja Halldórsdóttir 303 Næsta þriðjudag lýkur svo haust- starfsemi nýs félagsskapar, með síð- ara jólakvöldi, sem verður með svipuðu sniði og það fyrra. Að viðbættum létt- um veitingum á sanngjörnu verði og jólin svo sungin inn með undirleik á hljóðfæri hússins. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Rjónuiís með Bourbon vanillu, marengs o: súkkiilaóibitnrn. Handskreytt nieó mokkakremi, A óa-Sirins konfekti. L ilheimar ^ÍWÍIIWPIIIWIIWMM ■—mm eru fluttir ab Sœvarhöföa 2b # i-JHí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.