Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 73

Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 17. desember, verður sextugur Gunnar H. Páls- son, byggingaverkfræð- ingur, Hofgörðum 24, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Sesselja G. Krist- insdóttir, skólaritari. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu þegar fólki hentar á tímabilinu kl. 15-20 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 18. desember nk. verður sextugur Guð- laugur Gíslason, vélfræð- ingur, Vallargerði 8, Kópavogi. Eiginkona hans er Sjöfn Sigurgeirsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á morgun, sunnu- daginn 17. desember, frá kl. 16 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópa- vogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Svavari Stefánssyni Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir og Magnús Þór Ásgeirs- son. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 22, Reykjavík. Með morgunkaffinu BRIDS llmsjón Guómunriur Páll Arnarson í HLÉI á milli umferða hjá BR á miðvikudagskvöldið mátti heyra þessi dæmi- gerðu orðaskipti: „Við náð- um skemmtilegri vörn gegn þremur spöðum í spili 12. Makker kom út með...“ „Minnstu ekki á þetta spil — við gáfum íjóra.“ Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 8762 V 1092 ♦ KD96 ♦ 64 Vestur Austur ♦ Á9 ♦ 104 V 6 IIIIH V KG87543 ♦ ÁG10832 111111 ♦ 7 ♦ Á753 ♦ D98 Suður ♦ KDG53 ♦ ÁD ♦ 54 ♦ KG102 Þeir sem voru ánægðir með vörnina sína fóru held- ur halloká út úr sagnbarátt- unni: Vestur Norður Austur Suður Ást er ... iUA/'i 6-24 eins og að fá þann stðra í spilakassa. TM Reg. U.S. Pat. Otf. — all rtghts roserved (c) 1S95 Los Angelos Tlmos Syndtcate AF hverju heldur þú að þú hafir þessa ómótstæði- legu þörf til að skera ann- arra manna föt í sundur? ÉG held að Albert sé al- vara. Hann var að spyrja hversu miklu þú værir tilbúinn að eyða í brúð- kaupsveisluna. HVAR stendur að ég megi ekki vera með hanska í leiknum? 2 tíglar 3 spaðar* Pass Pass Pass *Fjórlitur, veikt Vestur kom út með ein- spilið í hjarta. Sagnhafí tók kóng austurs með ás og spil- aði spaðadrottningu. Vestur drap á ásinn og lagði niður laufás. Sem er góð vöm. Og austur var vel vakandi þegar hann lét laufdrottningu undir ásinn! Með því gerði hann tvennt: Neitaði kóngnum og vakti athygli makkers á tígl- inum. Vestur var þá ekki höndum seinni að taka tígul- ás og spila meiri tígli. Austur trompaði og gaf makker síð- an hjartastungu, sem var fimmti slagur vamarinnar. Sagnbaráttan var í lagi hjá parinu sem missteig sig í vöminni: Vestur Norður Austur Suður Pass 2 hjörtu* 2 spaðar 4 hjörtuU 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass •Veikir tveir. Spilið fór eins af stað: Hjarta út og spaðadrottning í öðmm slag, sem vestur drap. Austur hafði látið spaðafjarkann í slaginn, sem vestur túlkaði sem kall í laufi. Og skipti yfír í lítið lauf. Þar með átti suður tíu slagi. Vissulega var austur óná- kvæmur að láta ekki spaða- tíuna, en vestur átti samt að baktryggja sig með því að leggja fyrst niður laufás- inn. Austur fær þá tækifæri til að henda drottningunni undir. NEI, Sigurður! Það skaltu ekki gera! ÉG held að nú sé farið að stytta upp. Farsi »'&okhaidi'S'(JilL fd ab uita afhucýu uib nýttp/eri Ljó^riiunctruéi/ha l' STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú lætur ekki velgengni stíga þér til höfuðs, og átt góð samskipti við aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þrátt fyrir mikla leit, finnur þú ekki leiðina til lausnar á heimaverkefni. En vinur get- ur gefið góð ráð. Hvíldu þig í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki á því bera þótt þér þyki lítið varið í sam- komu, sem þú sækir í dag. Þú getur bætt þér það upp þegar kvöldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Reyndu að leiðrétta misskiln- ing, sem upp kemur innan fjölskyldunnar í dag. Ef mál- in eru rædd í einlægni næst góð samstaða. Krabbi (21. júní — 22.JÚ1Í) Þú gmnar einhvern um græsku að ástæðulausu, og þú ættir að kynna þér málið betur. Reyndu að sýna meiri skilning. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki smá misskilning koma þér úr jafnvægi. Ef þú ert að hugsa um að skipta um starf, ættir þú að láta til skarar skríða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki smá trufianir koma í veg fyrir að þér tak- ist það sem þú ætlar þér í dag. Þú tekur rétta ákvörðun í fjármálum. Vog (23. sept. - 22. október) $8 Komdu til móts við ættingja svo samkomulag náist í ágreiningsmáli. Það verður ykkur báðum til góðs. Þú eignast nýjan vin. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®||j0 Það væri ekki skynsamlegt að eyða miklu í skemmtanir í dag. Þú hefur nóg annað við peningana að gera. Ást- vinur kemur þér á óvart. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) «0 Spenna ríkir hjá þér varðandi fyrirhuguð viðskipti, sem lofa góðu. En farðu að öllu með gát, því brugðið getur til beggja vona.______________ Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér gengur erfíðlega að fá upplýsingar, sem þú leitar eftir í dag. Réttast væri að hvíla sig heima og bíða fram- yfir helgi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur í mörg horn að líta heima í dag, og þarft að láta hendur standa fram úr erm- um. Þú færð góða hugmynd varðandi vinnuna. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þín bíða mörg verkefni, og þú þarft að afgreiða þau í forgangsröð. Gættu þess að lofa engu sem þú getur alls ekki staðið við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 73 T /1 m mm fm r r Jolagjohn 1 ar fyrir dömur og herra Dömu- og herrasloppai, náttíöt, undirfatnaður, velúrgallar á dömur, slæður, skartgripir, snyrfi- og gjafavörur í glæsilegu úrvali. Sendum í póstkröfu. Gullbrá snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562-4217. Þorláksmessciskata ...stór og ferskur smokkfiskur og Trjónufiskur Það líður að Þorláksmessu og því vissara að fara að tryggja sér kæsta skötu frá Fiskbúðinni okkar á verði firá kr. 350,- kg. Stór.Tallegur og ferskur smokkfiskur var að koma í hús og einnig er boðið upp á óvenjulega fiska eins og Trjónufisk. Hagstæð kaup á góðum fiski. Hangikjöt m«d bcini fró Búdardal Matvæli Hangikjöt kr. 420 kg ...og svínahamborgarahryggur ó góðu verði Hann Benni er kominn með vinsæla hangikjötið firá Búðardal á verði sem allir ættu að sætta sig við. Takmarkað rnagn stendur til boða og því rétt að mæta snemina. Hann er einnig með Byone- skinku og úrbeinað hangikjöt á góðu verði. OpicF alla daga til Jólal INUDAGA »A KL. 12-18 KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG arrokk - roccoko ^ be«« hefur verið eftir Sófasett 3+1+1+ borð+ 2 auka stólar aðeins kr. 199.000 stgr. allt settið. Litir: Bleikt, rautt og drapplitað. Einnig kommóður, skatthol, bókahillur, skrifborð o.fl. Opið í dag, laugard., kl. 10-22 Valhúsgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 812275,685375. CM)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.