Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 16.12.1995, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 17. desember, verður sextugur Gunnar H. Páls- son, byggingaverkfræð- ingur, Hofgörðum 24, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Sesselja G. Krist- insdóttir, skólaritari. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu þegar fólki hentar á tímabilinu kl. 15-20 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Mánu- daginn 18. desember nk. verður sextugur Guð- laugur Gíslason, vélfræð- ingur, Vallargerði 8, Kópavogi. Eiginkona hans er Sjöfn Sigurgeirsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á morgun, sunnu- daginn 17. desember, frá kl. 16 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópa- vogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Svavari Stefánssyni Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir og Magnús Þór Ásgeirs- son. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 22, Reykjavík. Með morgunkaffinu BRIDS llmsjón Guómunriur Páll Arnarson í HLÉI á milli umferða hjá BR á miðvikudagskvöldið mátti heyra þessi dæmi- gerðu orðaskipti: „Við náð- um skemmtilegri vörn gegn þremur spöðum í spili 12. Makker kom út með...“ „Minnstu ekki á þetta spil — við gáfum íjóra.“ Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 8762 V 1092 ♦ KD96 ♦ 64 Vestur Austur ♦ Á9 ♦ 104 V 6 IIIIH V KG87543 ♦ ÁG10832 111111 ♦ 7 ♦ Á753 ♦ D98 Suður ♦ KDG53 ♦ ÁD ♦ 54 ♦ KG102 Þeir sem voru ánægðir með vörnina sína fóru held- ur halloká út úr sagnbarátt- unni: Vestur Norður Austur Suður Ást er ... iUA/'i 6-24 eins og að fá þann stðra í spilakassa. TM Reg. U.S. Pat. Otf. — all rtghts roserved (c) 1S95 Los Angelos Tlmos Syndtcate AF hverju heldur þú að þú hafir þessa ómótstæði- legu þörf til að skera ann- arra manna föt í sundur? ÉG held að Albert sé al- vara. Hann var að spyrja hversu miklu þú værir tilbúinn að eyða í brúð- kaupsveisluna. HVAR stendur að ég megi ekki vera með hanska í leiknum? 2 tíglar 3 spaðar* Pass Pass Pass *Fjórlitur, veikt Vestur kom út með ein- spilið í hjarta. Sagnhafí tók kóng austurs með ás og spil- aði spaðadrottningu. Vestur drap á ásinn og lagði niður laufás. Sem er góð vöm. Og austur var vel vakandi þegar hann lét laufdrottningu undir ásinn! Með því gerði hann tvennt: Neitaði kóngnum og vakti athygli makkers á tígl- inum. Vestur var þá ekki höndum seinni að taka tígul- ás og spila meiri tígli. Austur trompaði og gaf makker síð- an hjartastungu, sem var fimmti slagur vamarinnar. Sagnbaráttan var í lagi hjá parinu sem missteig sig í vöminni: Vestur Norður Austur Suður Pass 2 hjörtu* 2 spaðar 4 hjörtuU 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass •Veikir tveir. Spilið fór eins af stað: Hjarta út og spaðadrottning í öðmm slag, sem vestur drap. Austur hafði látið spaðafjarkann í slaginn, sem vestur túlkaði sem kall í laufi. Og skipti yfír í lítið lauf. Þar með átti suður tíu slagi. Vissulega var austur óná- kvæmur að láta ekki spaða- tíuna, en vestur átti samt að baktryggja sig með því að leggja fyrst niður laufás- inn. Austur fær þá tækifæri til að henda drottningunni undir. NEI, Sigurður! Það skaltu ekki gera! ÉG held að nú sé farið að stytta upp. Farsi »'&okhaidi'S'(JilL fd ab uita afhucýu uib nýttp/eri Ljó^riiunctruéi/ha l' STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú lætur ekki velgengni stíga þér til höfuðs, og átt góð samskipti við aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þrátt fyrir mikla leit, finnur þú ekki leiðina til lausnar á heimaverkefni. En vinur get- ur gefið góð ráð. Hvíldu þig í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki á því bera þótt þér þyki lítið varið í sam- komu, sem þú sækir í dag. Þú getur bætt þér það upp þegar kvöldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Reyndu að leiðrétta misskiln- ing, sem upp kemur innan fjölskyldunnar í dag. Ef mál- in eru rædd í einlægni næst góð samstaða. Krabbi (21. júní — 22.JÚ1Í) Þú gmnar einhvern um græsku að ástæðulausu, og þú ættir að kynna þér málið betur. Reyndu að sýna meiri skilning. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki smá misskilning koma þér úr jafnvægi. Ef þú ert að hugsa um að skipta um starf, ættir þú að láta til skarar skríða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki smá trufianir koma í veg fyrir að þér tak- ist það sem þú ætlar þér í dag. Þú tekur rétta ákvörðun í fjármálum. Vog (23. sept. - 22. október) $8 Komdu til móts við ættingja svo samkomulag náist í ágreiningsmáli. Það verður ykkur báðum til góðs. Þú eignast nýjan vin. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®||j0 Það væri ekki skynsamlegt að eyða miklu í skemmtanir í dag. Þú hefur nóg annað við peningana að gera. Ást- vinur kemur þér á óvart. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) «0 Spenna ríkir hjá þér varðandi fyrirhuguð viðskipti, sem lofa góðu. En farðu að öllu með gát, því brugðið getur til beggja vona.______________ Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér gengur erfíðlega að fá upplýsingar, sem þú leitar eftir í dag. Réttast væri að hvíla sig heima og bíða fram- yfir helgi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur í mörg horn að líta heima í dag, og þarft að láta hendur standa fram úr erm- um. Þú færð góða hugmynd varðandi vinnuna. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þín bíða mörg verkefni, og þú þarft að afgreiða þau í forgangsröð. Gættu þess að lofa engu sem þú getur alls ekki staðið við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 73 T /1 m mm fm r r Jolagjohn 1 ar fyrir dömur og herra Dömu- og herrasloppai, náttíöt, undirfatnaður, velúrgallar á dömur, slæður, skartgripir, snyrfi- og gjafavörur í glæsilegu úrvali. Sendum í póstkröfu. Gullbrá snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562-4217. Þorláksmessciskata ...stór og ferskur smokkfiskur og Trjónufiskur Það líður að Þorláksmessu og því vissara að fara að tryggja sér kæsta skötu frá Fiskbúðinni okkar á verði firá kr. 350,- kg. Stór.Tallegur og ferskur smokkfiskur var að koma í hús og einnig er boðið upp á óvenjulega fiska eins og Trjónufisk. Hagstæð kaup á góðum fiski. Hangikjöt m«d bcini fró Búdardal Matvæli Hangikjöt kr. 420 kg ...og svínahamborgarahryggur ó góðu verði Hann Benni er kominn með vinsæla hangikjötið firá Búðardal á verði sem allir ættu að sætta sig við. Takmarkað rnagn stendur til boða og því rétt að mæta snemina. Hann er einnig með Byone- skinku og úrbeinað hangikjöt á góðu verði. OpicF alla daga til Jólal INUDAGA »A KL. 12-18 KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG arrokk - roccoko ^ be«« hefur verið eftir Sófasett 3+1+1+ borð+ 2 auka stólar aðeins kr. 199.000 stgr. allt settið. Litir: Bleikt, rautt og drapplitað. Einnig kommóður, skatthol, bókahillur, skrifborð o.fl. Opið í dag, laugard., kl. 10-22 Valhúsgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 812275,685375. CM)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.