Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 7 Ferðatilboð ársins í vændum! í fyrra fóruð þið með okkur í sólarlandaferðir fyrir 7.900 kr. Og í borgarferðir fyrir 6.900 kr. Tvö þúsund íslendingar fóru í ógleymanlegar ferðir til Bahamaeyja á hreint ótrúlegu verði. Við höldum áfram á þessari braut. Ferðabæklingurinn okkar kemur út í febrúar. Þar bjóðum við allt að 50.000 króna lækkun frá verðinu í fyrra, á tiltekinni sumarleyfisíerð fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Og í mars 1996 fæðist svo fyrsta ferðatilboð ársins. Ævintýraferð í breiðþotu til nýs áfangastaðar í Karíbahafinu! Viljið þið vita meira? Verið þá stillt á Bylgjuna á þriðjudagsmorguninn kemur. Biðin eftir bæklingnum okkar borgar sig! SmnrinniiíBPilir Lantsýa Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 TOex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbréf 562 2460 Hafnarfjðrður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Sfmbréf 565 5355 Kellavlk: Halnargötu 35 • S. 421 3400 • Slmbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386*Slmbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 *S, 462 7200 • Slmbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Slmbréf 481 2792 Einnlg umboðsmenn um land aUt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.