Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 19 9ntilljónir á eitt númer 25. janúar! Heiti potturinn er nafnið á nýjum sjóðsvinningi í Happdrætti Háskólans. Úr Heita pottinum verður dregið út eitt númer í hverjum mánuði. Allirsem eiga miða í Happdrætti Háskólans og endurnýja reglulega eru sjálfkrafa með í útdrætti úr Heita pottinum. Vinn- ingsfjárhæðin í Heita pottinum mun nema milljónum króna hverju sinni oggilda sömu reglur um skiptingu vinninganna og í flokka- happdrættinu. Ef vinningur Heita pottsins gengur ekki allur út bætast eftirstöðvar vinningsins við fjárhæð Heita pottsins sem dreginn er út í næsta mánuði þar á eftir og þannig koll af kolli. Fjárhæð vinninga í Heita pottinum getur því hlaðist upp í tugi milljóna króna eftir því sem líður á árið en í desemþer drögum við þangað til að potturinn tæmist. Þú fiefur ennþá tœkifœri til að spila með og komast í Heita pottinn! Það er ekki allt búið enn! Við eigum eftir að draga út Heita pottinn í janúar og hann er ekkert smáræði, eða um 9 milljónir króna og fer vaxandi. Þeir sem endurnýjuðu eða keyptu nýjan miða eru sjálfkrafa með í Heita pottinum og ef þú vilt bætast í hópinn hefurðu tækifæri til að tryggja þér miða fram til kl. 18 ^ þann 25. janúar. Skelltu þér með í Heita pottinn. ——• HAPPDRÆJTI HASKOLA ISLANDS vænlegast til vinnings! YDDA F53.159/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.