Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 43 FÓLK í FRÉTTUM ELIZABETH Shue var valin besta leik- konan. Hér mætir hún til athafnarinnar ásamt leikstjóra „Leaving Las Vegas", Mike Figgis. Reuter JOAN Allen leikur Pat Nixon í myndinni „Nixon“ og var heiðruð fyrir það á mið- vikudaginn. LEIKARINN Don Cheandle sést hér ásamt dóttur sinni Ayana. Hann var valinn besti leikarinn í aukahlutverki. * Anægðir verðlauna- < hafar ÁRLEG verðlaunaafhending Sambands kvikmyndagagnrýn- enda í Los Angeles fór fram þar í borg á miðvikudaginn. Sigurveg- arar hátíðarinnar voru aðstand- endur kvikmyndarinnar „Leaving Las Vegas“, en þeir hlutu öll helstu verðlaunin. Leikarinn Nic- holas Cage, leikkonan Elizabeth Shue, leiksljórinn Mike Figgis og framleiðendurnir Lila Cazes og _ Annie Stewart tóku á móti verð- launum sínum með bros á vör. Elizabeth var afar ánægð með heiðurinn og sagðist ekki hafa unnið til verðlauna síðan í sjöunda bekk í barnaskóla, þegar hún hefði verið heiðruð fyrir framfar- ir í knattspyrnu. Nicholas lýsti yfir ánægju sinni með viðurkenn- ingu gagnrýnenda í heimaborg sinni. Joan Allen var valin besta leik- konan í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni „Nixon“. Don Cheadle fékk sömu verðlaun í karlaflokki, en hann leikur í myndinni „Devil In a Blue Dress“. KHAN er mjög vinsæll í Suður-Asíu. Yedder vinnur með Nusr- atFateh Ali Khan EDDIE Vedder hefur margoft lýst yfir andstyggð sinni á frægðinni. Hann ætti því að vera nokkuð ánægður, því þegar hann hringdi í Nusrat Fateh Ali Khan fyrir nokkru komst hann að því að söngvar- inn digri hafði aldrei heyrt hans getið. Khan er vinsælasti söngvari Suður-Asíu og Vedder er að sögn mikill aðdáandi hans. Þeir syngja tvö lög saman í myndinni „Dead Man Walk- ing“ sem var frumsýnd vestra nýlega. Khan vegur um það bil 120 kíló og telst því vera stór stjama, eins og Vedder telst vera stórstjama. VEDDER er sem kunn- ugt er söngvari hUóm- sveitarinnar Pearl Jam. sunnudasa spennandi tilboð HAGKAUP m a t v a r a S-K-l-F-A-N HAGKAUP Bp| hs B * * L ikf ngs úði '■ 9iJ.MliJ.Al • »17» • e • • • • THE BODYSHOP »Y k i n II « i r C « r e /* r o d u < t s >C 5 VEdES ll "'w.áSWSS BYGGTÖ Byjjfc GEffiEIÞ= JKO 'iSffa FÖI JYiLUWiín-miR OG STKÁKA Eymundssön ^ STOFNSETT 18 7 2 %£££■ Þessar verslanir í verða opnar sunnudaga eftir hádegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.