Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 51 VEÐUR 21. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 0.37 0,1 6.54 4,5 13.11 0,0 19.15 4,2 10.39 13.37 16.36 14.34 ÍSAFJÖRÐUR 2.38 0,1 8.46 2,6 15.16 0,0 21.06 2,3 11.08 13.43 16.19 14.40 SIGLUFJÖRÐUR 4.48 <LL 11.05 1,5 17.20 -0,1 23.49 1,3 10.51 13.25 16.00 14.21 DJÚPIVOGUR 4.02 2,4 10.16 0,2 16.13 2,1 22.23 0.0 10.13 13.08 16.03 14.03 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Sjómælinqar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yflrlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 300 km suð-suð-austur af Horna- firði er 995 mb. lægð sem hreyfist norður og grynnist. Skammt vestur af landinu er minnk- andi lægðardrag en suður af Hvarfi er vaxandi hæðarhryggur sem hreyfist norð-austur. Spá:Vestlæg átt, kaldi við norðurströndina, en fremur hæg átt annars staðar. Súld með köfl- um á Vestfjörðum en víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti +2 til -5 stig. Kaldast í inn- sveitum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Akureyri 0 alskýjað Glasgow 7 skýjað Reykjavík 4 skýjað Hamborg -2 alskýjað Bergen -1 léttskýjað London 6 mlstur Helsinki -5 snjókoma Los Angeles 14 heiðskírt Ksupmannahöfn -2 léttskýjað Lúxemborg -5 skýjað Narssarssuaq -15 skýjað Madríd 5 skýjað Nuuk -13 snjókoma Malaga 8 léttskýiað Ósló -1 alskýjað Mallorca 5 léttskýjað Stokkhólmur -2 alskýjað Montreal vantar Þórshöfn 7 alskýjað NewYork -3 heiðskírt Algarve 7 léttskýjað Orlando 7 heiðskírt Amsterdam -2 þokumóða Parfs -1 þokumóða Barcelona 4 þokumóða Madeira 13 skýjað Berlín vantar Róm 5 þokumóða Chicago -13 skýjað Vín -3 þokumóða Feneyjar 0 þokumóða Washington -7 heiðskírt Frankfurt -3 alskýjað Winnipeg -34 heiðskfrt Heiðskirt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað * * » * Rigning % % % % Slydda Alskýjað Snjókoma '\J Él ý Skúrir Vý Slydduél ■J Sunnan, 2 yindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- ____ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyric, heil fjðður t ^ er 2 vindstig. t VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til fimmtudags verður suðlæg átt ríkjandi, lengst af fremur hæg. Dumbungur sunnan- og vestanlands en úrkomulítið á Norð- austurlandi. Hiti verður yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægð fyrir suðaustan land fer allhratt norður. Vaxandi hæðarhryggur suðsuðaustur af Hvarfi hreyfist norðaustur. íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvetja, 4 sívalnings, 7 guð, 8 rör, 9 fæði, 11 skrifa, 13 vendi, 14 undrast, 15 ári, 17 gagnsær, 20 málmur, 22 hakan, 23 ósætti, 24 valdi tjóni, 25 l\jarar. LÓÐRÉTT: 1 stendur við, 2 skrölt, 3 tóma, 4 hörfi, 5 ves- öldin, 6 harma, 10 nam, 12 skyldmenni, 13 duft, 15 rými, 16 matbúa, 18 heitir, 19 tölur, 20 á höfði, 21 vítt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 tækifærið, 8 kolin, 9 launa, 10 aka, 11 lagað, 13 rænir; 15 hross, 18 sagan, 21 kát, 22 síðla, 23 afurð, 24 hroðalegt. Lóðrétt: — 2 ærleg, 3 iðnað, 4 ætlar, 5 Iðunn, 6 skál, 7 maur, 12 als, 14 æpa, 15 hæsi, 16 orður, 17 skarð, 18 stall, 19 grugg, 20 næði. I dag er sunnudagrir 21. janúar, 21. dagur ársins 1996. Agnesar- messa. Orð dagsins er: Því að þeim, sem hefur, mun gefíð verða, og frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða, jafnvel það sem hann hefur,“ (Mark. 4, 25.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru Brúarfoss og Reykjafoss væntanieg- ir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Strong Ice- lander til útlanda og japanska skipið Sara Mati er væntanlegt í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Starfsmenn frá Skattstofunni verða í Aflagranda 40 fimmtu- daginn 1. febrúar og aðstoða við gerð skatta- framtala. Skráning og uppl. í s. 562-2571. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag kl. 14.30 verður farið á sýn- ingu hjá Kaffe Fassett í Hafnarborg. Síðan verður farið í Lista- smiðjuna og skoðað keramik. Nánari uppl. í síma 588-9335. Norðurbrún 1. Þriðju- daginn 23. janúar kl. 15 verður Kristniboðssam- bandið með myndir frá Kristniboði í Afríku. Kaffiveitingar. Þriðju- daginn 30. janúar verð- ur veitt aðstoð frá Skattstofu við gerð skattframtala. Upplýs- ingar og skráning hjá ritara í s. 568-6960. Furugerði 1. Miðviku- daginn 31. janúar nk. veitir Skattstofan að- stoð við gerð skatt- skýrslna. Uppl. og skráning í s. 553-6040. Vesturgata 7. Þorra- blót verður föstudaginn 2. febrúar. Ræðumaður verður Ámi Johnsen, alþingismaður. Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Vönd- uð skemmtiatriði. Miða- sala hafin í síma 562-7077. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Brids, tvímenningur kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. M.K.S. tríó eldri borgara sér um músík- ina. Þorrablót verður 26. janúar í Risinu. Miða- pantanir og uppl. í s. 552-8812. Bólstaðarhlið. Spila- mennska fellur niður miðvikudaginn 24. jan- úar vegna upptöku á spumingakeppni aldr- aðra. Þorrablótið verður föstudaginn 26. janúar. Skráning í s. 568-5052. Gjábakki. Á morgun verður námskeið í keramik og silkimálun kl. 9.30. Lomber spilað- ur kl. 13. Skráning stendur yfir á þorrablót- ið 27. janúar nk. Hægt er að bæta einum við í námskeið ( tréskurði sem hefst 29. janúar nk. f Gjábakka kl. 16. Uppl. í síma 554-3400. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun mánudag verð- ur púttað ( Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Kl. 16 hefst átta vikna nám- skeið í Senior-dönsum að nýju í safnaðarheim- ili Digraneskirkju. Kiwanisklúbburinn Góa heldur fund á morgun kl. 20.30 á Smiðjuvegi 13A. Kvenfélag Mosfells- bæjar heldur þoirablót laugardaginn 27. janúar nk. Miðasala í Hlégarði í dag og miðvikudag kl. 19-21. Allir velkomnir. ABK félagsvist. Spilað verður ( Þinghól, Hamraborg 11, á morg- un mánudag íd. 20.30 og era allir velkomnir. ITC-deiidin Kvistur heldur næsta regldlega fund sinn á morgun mánudag kl. 20 í Litiu- brekku (Lækjarbrekku), Bankastræti 2 og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Benedikt Amkelsson hefur biblíulestur. Kirkjustarf Áskirkja. Mánudag: Opið hús fýrir lla aldurs- hópa kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Ás- kirkju kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur f kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður á eftir. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirlga. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Opið hús í umsjá Hallveigar Finn- bogadóttur. Aftansöng- ur mánudag kl. 18. Neskirkja. Starf 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu mánudagskvöld kl. 20. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Trúaruppeldi bama. Sr. Halldór Reynisson. Seltjamarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13-15.30. Handa- vinna og spil. Fótsnyrt- ing, uppl. í s. 557-4521. Fundur fýrir 9-10 ára kl. 17-18. Foreldra- morgunn í safnaðar- heimilinu þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Bænastund og fýrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélags á morg- un kl. 20.30. Prédikun- arklúbbur presta þriðju- dag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Siguijóns Árna Eyjólfssonar. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Munið eftir spjallþætti David Letterman í kvöld kl. 23:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.