Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 29, MINNINGAR rækti hann lífsskyldur sínar af stakri prýði. Ungur kynntist hann eftirlif- andi konu sinni sem var honum góð- ur félagi og áttu þau saman tvö börn sem nú eru fulltíða fólk. Ás- mundur var gæfumaður þar sem kona hans, böm og tengdafólk var annars vegar og einnig var hann farsæll í starfi. Ef sálinni er líkt við skip, þá smíðaði hann sér gott skip í þessari jarðvist sem verður honum góður farkostur í öðrum híbýlum Föðurins, þeim sem okkur venjulegu fólki em ekki sýnileg. Mig langar til að enda þessi orð á erindum sem Emma Hansen orti í orðastað Jónínu, móður Ásmundar. Þú varst æðsta yndi mitt, einkasonur mannvænlegur. Lífíð þitt var lánið mitt, lpfsamlega genginn vegur. Ég var ein, þú varst mér alit. Óskðp reynist lánið valt. Framtíðin og fagra vonin faðminn breiddu móti þér. Þá var sælt að eiga soninn, sannan mann í átök hver. Þegar leikur allt í lyndi lifnar þrá að efsta tindi. Tárin falla, titrar brá, týnast fagrir draumar. Minningin er heit og há og hennar ljúfu straumar, elsku bjarta og yndi vekur, ekkert hana frá mér tekur. Leifur Sörensen. Útsalan hefst á morgun Laugaveg 70, sími 551 4515. HEILSU NÝBÝLAVEGI24 SÍMI46460 Heilsupakkinn sjö sjö • 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum. • 10 tíma Ijós í frábærum Ijósabekkjum. • 2 mánuðir í líkamsrækt fyrir kyrrsetufólk og byrjendur. Sérstakur stuðningur fyrir þá, sem vilja leggja af • Allt þetta fyrir kr. 7.700,-. • Kjörorð okkar er vöðvabólga og stress, bless. Sími46460 Leiklistarstúdíó Eddu VINS Rúnars Skráning er hafin á janúar/febrúar námskeiðin SÍMAR 588-2545, 581-2535, 551-9060 Markviss málflutningur og áhrifarík fundarsfjórn! ITC stendur fyrir námskeiðum fyrir fólk á öllum aldri í fundarsköpum, fundarstjórn og ræðumennsku. Setjum saman námskeið fyrir mismunandi hópa og einstaklinga, allt eftir óskum hverju sinni. Allar upplýsingar gefur fræðslustjóri ITC, Siqríður Jóhannsdóttir, í símum 568 2750 og 568 1753 á kvöldin. IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK Námskeið AUDO-CAD teikniforrit. grunnámskeið. Sambærilegt við áfanga TTÖ102. NÚ BLÓTUM VID K>RRA í Blómascil Scandic Ilólels Loftleiöá Á boröum eru Súrsaöir hrútspungar Sviöasulta • Svínasutta Lundabaggi • Magáll Hákarl • Haröfiskur Hangikjöt • Sattkjöt • Sviö 4. teg. síldarrétta • Reyktur og grafinn lax Sjávarréttasalat • Fiskréttur Fersk lambasteik • Brauö og smjör • Meölœti • Salöt Dagana 26. - 27. janúar. og 2. - 3- febrúar veröur glœsilegt þorrahlaðborö í Blómasal Hótel Loftleiöa meö úrvali af þorramat og öörum gimilegum réttum Gunnar Páll Ingólfsson skemmtir gestum öll kvöldin. Borðhald hefst kl. 20:00 Verð aðeins kr. 2.450- Hvert kvöld fá 5 heppnir gestir vegleg verðlaun íþorraleik okkar SCANDIC i.omeicHft Borðapantanir í símutn 5050 925 og 562-7575 Kynniö ykkur gistitilboö Scandic Hótels Loftleiða ■Jí -kjarni málsins! 40 kennslustundir (á 4 vikum). Kennt miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. Námskeiðið hefst 3. febrúar. Námskeiðsgjald 18.500 kr. Skráning og upplýsingar á skrifstoíu skólans, sími 552-6240. Jakkar frá kr. 5.000 Dragtir frá kr. 5.000 Peysur frá kr. 1.500 Blússur frá kr. 1.000 Pils frá kr. 1.500 Opiö á laugardögum frá kl. 10-14. Ímarion Reykjavíkurvegi 64,sími 565 I 147 UTSfiLH íil 27, janOar 1996 Tjöld, balcpolcar, svefnpolcar, sólstólar og borð, gönguslcór, veiðivörur, dýnur, fatnaður o. m. fl. SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5 I I -2200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.