Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 39 ____BREF TIL BLAÐSINS_ Ur tölvusögunni Frá Hafliða J. Ásgrímssyni: SUNNUDAGINN 14. janúar birtist hér í blaðinu pistill eftir Egil Egils- son þar sem rætt er um tölvur og Bill Gates. Mér vitanlega var ekki farið rangt með neitt í pistlinum og ekkert að leiðrétta. Það mátti hins vegar halda af lestri hans að megin- atriði tölvusögunnar væru músin, MS-DOS og Bill Gates, að slepptu sjálfu rafmagninu. Þessi fyrirbæri hafa að sönnu komið mjög við sögu í útbreiðslu örtölvunnar en eru engir hyrningarsteinar í sögu tölvuþróun- ar nema ef til vill músin. Ég ætla hér að gera dálitla tilraun til að rekja í stuttu máli hluta þessarar sögu og koma nokkuð inn á þessi þtjú atriði. Ekki er hægt að benda á neinn einn sem hafi fundið upp tölvuna og segir það sitt um hve margþætt- an hlut er hér að ræða. Fyrstu al- mennilega nothæfu tölvurnar voru stórtölvurnar (mainframes). Helsta gagn af þessum vélum var að gera útreikninga sem höfðu verið of tíma- frekir fram að því til að vera gerleg- ir. Þessar vélar gátu t.a.m. reiknað út stærðfræðileg módel, tölfræðilega greiningu eða afstöðu hluta á hreyf- ingu. Þær gáfu þó h'til tækifæri til þróunar á tölvunni sem verkfæris eða framlengingar mannshugans. Á þessum tíma var það IBM sem réð ferðinni í tölvuþróuninni. Næsta bylting varð með tilkomu mini-töl- vanna sem voru ódýrari og minni vegna þróunar í hálfleiðurum. Fleiri fóru að koma að tölvuþróun t.d. DEC og HP. Nú fóru smærri fyrirtæki að geta notað tölvur í sambandi við bókhald og tölvunotendum og grús- kurum fjölgaði verulega með tilkomu fjölnotendakerfa eins og UNIX. Fram að þvl fékk hver notandi pant- að „viðtal" við tölvuna í nokkrar sekúndur en nú var hægt að sitja löngum stundum við tölvuna. Forrit- in fóru að vera „interactive" og BASIC er lýsandi fyrir það. Það er á þessu stigi sem hugmynd um not- endaskil (user interface) kemur fram og snillingar sem fengu að leika sér að vild á tilraunastofum Xerox upp- götvuðu m.a. myndrænt tölvuum- hverfi og mús. Þriðja byltingin var eftir og Bill Gates er órofa tengdur henni. Þetta er örtölvubyltingin. Grunnur hennar var sú tækniuppgötvun að hægt væri með aðferðum ljósmyndatækni að setja grúa örsmárra smára saman á litla kísilflögu. Það var meira bylt- ingarbragð að þessari byltingu því frumkvöðlarnir voru auralítil ung- menni sem litu á sig í frelsisbaráttu. Að þeirra áliti hafði „kerfið", þ.e. stórfyrirtæki og ríkisvald, tölvur sem tryggðu þeim yfirburði yfir „litla manninn". Á þessum tíma lék Bill Gates sér í mini-tölvum í fínum skól- um eins og Harvard. Þegar hann og félagi hans Paul Allen lásu um Alta- ir, tölvu sem einstaklingar gátu keypt og sett saman (hún var hvorki með lyklaborði né skjá), árið 1975 þá einsettu þeir sér að skrifa BASIC- túlk fyrir hana en það var forsenda á þeim tíma fyrir að nota vélina. Sagan af þessu er ólíkindaleg í meira lagi, t.a.m. sá Bill tölvuna fýrst all- löngu eftir að hann hafði forritað hana. En hugmyndin sem enn stýrir Mierosoft, um tölvu á hvert skrif- borð, var fædd og Altair-vélin var ekki annað en tæknilegt skref í þá átt. Fljótt komu aðrar gerðir örtölva og Microsoft seldi BASIC-túlk fyrir þær flestar. Tölvurisar, eins og IBM og DEC sem hafa alltaf viljað vernda stórtölvuframleiðslu sína, sýndu þessari þróun lengi lítinn áhuga. Þó kom að því að IBM setti á markað einkatölvu, „Personal Computer" skammstafað PC, fram að því var talað um „micro“. Þeir sýndu ýmis- konar framsýni eins og í að fá fyrir- tæki eins og Microsoft til að skrifa stýrikerfi í stað þess að gera það sjálfir. Microsoft var á þessum tíma samsafn af síðhærðu fólki sem gekk um í gallabuxum og áletruðum T- bolum. Þannig litu reyndar flestir út í þá daga sem eitthvað vissu um örtölvur. Það var hins vegar ekki framsýni sem lýsti sér í vali á stýri- kerfi fyrir þessa PC-vél heldur fyrr- nefndir hagsmunir. Þá var CPM aðalstýrikerfi örtölva. Niðurstaðan varð bækluð stæling á því, MS-DOS. Það var skrifað af manni í heima- borg Microsoft, Seattle, sem ætlaði því alls ekki að verða stýrikerfi fram- tíðarinnar heldur vildi hann nota það til að prófa vélbúnað. Microsoft keypti þetta af honum fyrir slikk og kom því í gagnið fyrir PC-tölvuna. Það var Steve Jobs hjá Apple sem á heiðurinn af að hafa komið mynd- rænum notendaskilum og mús á al- mennan markað. Hann sá þetta í heimsókn til Xerox og setti í Lisa- tölvuna og seinna Macintosh. Mic- rosoft kom við þessa sögu með því að skrifa músarstýrð gluggaforrit fyrir Macintosh eins og Excel sem Bill Gates lagði mikinn metnað í. Hann hreifst af Macintosh-umhverf- inu og setti af stað Windows-verk- efnið hjá Microsoft sem merkilega nokk gekk afleitlega meðan á sam- starfinu við IBM stóð en sló svo eftir- minnilega í gegn. Tölvuheimurinn hefur alltaf hneigst til stöðlunar og fábreytni. Sífellt eru að koma fram ótal nýjung- ar en hagræðið af því að allir noti sama stýrikerfi og sömu forrit er á endanum alltaf yfirsterkara. Þetta held ég að sé meginástæða fyrir sterkri stöðu Microsoft. Ef farið er út í búð og keypt PC-tölva fylgir henni hugbúnaður frá Microsoft og svo hefur lengi verið. Og vel á minnst, áhugafólki um Bill Gates skal bent á að út var að koma sjálfsævisaga kappans, The Road Ahead, heitir hún víst. HAFLIÐIJ. ASGRIMSSON, Vogatungu 6, Kópavogi. HEIMSKÓRINN KYNNIR Söng- og kóráhugafólk Vilt þú syngja með Heimskórnum á Listahátíð í júní 1996 ásamt listafólki á heimsmælikvarða? Heimskórinn (World Festival Choir) er alþjóðlegur kór fyrir jafnt byrjendur sem og vant kórfólk. Innritun stendur yfir. Vantar bæði karla- og kvennaraddir. Næsta æfing 27. janúar sem er síðasti dagur til innritunar. Nánari upplýsingar í síma 567 7667. Það er leikur að leigja með aðstoð Leiaulistans - oa bér að kostnaðarlausu! Einungis eitt símtal og íbúðin er komin á skrá hjá Leigulistanum og þar með ert þú kominn í samband við fjölda leigjenda - einfaldara getur það ekki verið. Sýnishorn úr leigulista Slœ Herb. rð m2 Leiga kr/mán M/án Húsg. Teg. húsn. P.nr. taðsetnlng Heimllisfang Afhending/ leiguffml Nafn Sími Lýsing eignar I 8 7.000 ón blokk 109 Jórfabakki laust/ltl Nemi helst netb með sar l 12 12000 ath. blokk 105 Kleppsv.. ris laust/ltl Dfart litiO ur.dir SÚO teppi. I 16 16.000 ath. 3 býli 101 Sólvallagata lausf/1 ár til< Reyklaust, sór inng herb 4 l 17 13300 án 3 býli 107 Hjaröarhagl 5/1-31/8 tila Hetb. m/aögang aö baði l 20 17 000 án 2 býli 104 Langholtsv...kj laus/samk kvenfrtlk.sér inng búf som 2 46 30.000 án blokk 101 Klapparstígur laus/ltl Ný ibúö ð i hœð. i svfi. sl 2 50 31.000 attv l býli 220 Fagrahvamm 1 /Zsamk. sér mr>g l svh. stofa. eldhi 2 65 35.000 ath. blokk 111 Vesturberg. 4f 4/2-1/9'96 Reyldaust. 1 svh sfofa. ek 2 75 40.000 án 2 býli 108 Brekkugeröi 1/3. 1 ára.rr Fjölskyldufólk. 1 St6*“ Svh r 2 80 42.000 án 2 býli 200 Þinghólsbraut fljóti/m 1 svh, stör stofa, baöhorb 2 90 40.000 án raðhú 210 Þernunes laust.ltl stóf stofc 1 svh geymsic. 3 60 35 000 meö biokk 112 Vegghamrar laus.6 mán j< reyxiaust. fegascnv. góð< 3 60 40.000 án 2 býli 105 Gunnarsbraut laus/ltl 2 hefoeigi. eltt litið herb s 3 77 38 000 án 2 býli 105 Hofteigur. jarö 1 /3.samk. ReAlaijst/re'giiisam'.srofo 3 80 40000 ón blokk 104 Ljósheimar 14/l.samk. 2 svh. stota ekthuj. boðh 4 70 30000 án 2 býli 190 Suðurgata itl 3 svh stotc þvottah og e 4 70 43 000 ath. 3 býli 105 Eskihiiö. rts 1 /2,W 1 IftiO jvh. m/Þakgiugga. 4 92 45.000 án 6 býli 101 Laugavegur laus/itl 3 svh stola. eldhus. baðh 4 I00 40.000 án blokk 105 Kleppsvegur rtjóti/tti stlgog.þvottur. stotc. borí 4 100 45.000 Ón blokk 109 Maríubakki 15/4/ltl 3 svh stola eldtius. buðh 4 118 50 000 án blokk 112 Gullengi. |arör laus.ltl Gicenytt.opfð teiksvoeði t l Dýii 220 samk. Meö 4 herb 210 Garöabœ samk./l-2 ár Blskúr. húsgógn. 3 svh. sto l Dýll 297 100.000 án 8 herb 108 Safamýrl 1 /8/96.Itl. Embýi ó 3 haeðum m. gar aöhú 165 70.000 án 6 herb 109 Fífusel laus/í sölu vaskahús og geymsla i kj aöhú 230 78.000 án 5 herb 1/0 Vtkurstönd samkl./ltl. L Roóh á bremur hceðum.i Notaðu tækifærið og skráðu íbúðina áður en hún losnar og komdu þannig í veg fyrir leigulausan tíma. ■ EIGULISTINN Skráning í síma 511-1600 LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík Akranes! Til sölu kven- og barnafataverslun á besta stað í bænum. Verslunin hefur verið starfrækt í 20 ár. Er eingöngu með eigin innflutning og fylgja öll umboð með. Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingur gefnar í símum 431-1958, 431-2014 og 431-2056. (t FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 % VESTURBÆR KOP. Glæsileg 86 fm íb. á 1. hæð á góöum útsýnisstaö viö Voginn. Vandaðar innréttingar og skápar frá H.P. Parket og flísar á gólfum. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Laus strax. Lyklar skrifstofu. HVERAFOLD / BYGGSJ. 5 M. Góö 61 fm ib. á 2. hæö meö bíl- skúr. Suðursvalir. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verö 7,2 millj. GOÐALAND. Vandaö 226 fm raðh. á tveimur hæöum. Á efri hæö eru saml. stofur, 3 herb., eldh. og baöherb. I kj. eru 3 herb., gufubað o.fl. Verð 14 millj. SÓLHEIMAR. Góð 130 fm íb. á 1. hæö með sérinng. og 32 fm bílsk. Saml. stofur meö suðusv. 1 forstofuherb. og 3 svefnherb. Verö 11,8 millj. Áhv. húsbr. 5,2 m. HOFTEIGUR. Efri hæö um 103 fm ásamt 28 fm bílskúr. Saml. stofur með suöursvölum og 2 herb. íb. er laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verö 9 millj. LAUGATEIGUR . Mikiö endurnýjuö neðri sérh. í þríb. 104 fm og 30 fm bílsk. Nýtt eldh. og nýl. flisalagt baöherb. Saml. stofur og 2 herb. Steypt upphitaö plan. Verö 9,2 millj. HOLTSGATA. Góö 5 herb. íb. á 1. hæö 119 fm. Stofa og 4 svefnherb. Parket á herb. Tvöf. gler. Sér Danfoss. Laus fljótlega. Verö 8,5 millj. MIÐLEITI. Góð 102 fm íb. á 3. hæö og stæöi i bílskýli. Þvherb. í íb. Saml. stofur og 2 herb. Suðursv. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Mögul. aö taka 2ja herb. Ib. eöa minni upp I. RAUÐAGERÐI. Mikiö endurn. 81 fm íb. á jaröh. sem skiptist í saml. stofur og 2 herb. Nýtt rafm. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verö 6,5 millj. VESTURBÆR. Á besta staö viö Flyörugranda mjög rúmgóö 65 fm ib. meö góöri afgirtri lóö. Parket. Verölaunateikning og lóö. Áhv. hagst. langtlán 1 millj. Laus strax. Opið hús í Garðabæ BREKKUBYGGÐ 69, GBÆ. 2ja herb. íb. 68 fm á neöri hæö, allt sér þ.m.t. garöur. Bílastæöi viö innganginn. Góöar innréttingar og skápapláss. Frábært útsýni. Húsið nýmálaö aö utan. Áhv. 3,9 millj. Verö 6,7 millj. Eignin verður til sýnis frá 15-18 í dag. Gjöriö svo vel aö líta inn. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali [í% FASTEIGNAMARKAÐURINNehf Óðinsoötu 4. Slmar 551-1540. 552-1700 ----- hrAunhamar CASTE1GNA & SKIPASALA Opið hús i dag kl. 13-16 Boðahlein 9 - parh. - Garðabæ — við DAS, Hf. Nýkomið í einkasölu glæsil. 85 fm parh. á einni hæð fyrir aldraða. Sérinng. Sólstofa. Vönduð eign í sérflokki. Verið velkomin til Guðbjargar. Opið hús í dag kl. 14-17 Urðarhæð 7 - Garðabæ - einbýli Glæsil. nýl. einl. einb. með innb. bílsk. samt. 162 fm. 3 rúmg. svefnherb. og herb. inn af bílsk. með sérinng. Parket. 16 fm plata fyrir sólskála. Áhv. húsbr. Verð 14,9 millj. Verið veikomin til Ragnheiðar. Víðiteigur - Mos. - raðhús Nýkomið í einkasölu mjög fallegt nýl. ca 85 fm raðh. á einni hæð. Fullb. eign. Allt sér. Fallegur afgirtur suður- garður. Áhv. byggsj. rík. ca 6 millj. Verð 8,2 millj. Ein- stakt tækifæri. Strandgata - Hf. - skrifstofuhúsn. Til sölu eða leigu bjart og skemmtil. skrifstofuhúsn. Tvær hæðir 400 fm hvor hæð. Mögul. á lyftu. Sérinng. á jarðh. Næg bílast, Góð stað- setn. í hjarta Hafnarf. Laust strax. Verð: Tilboð. Efstasund - 2ja - Rvík. Nýkomið í einkasölu falleg 65 fm lítið niðurgr. íb. í góðu tvíbýli. Nýtt gler o.fl. Sérinng. Áhv. byggsj. ca 2 millj. Verð 4,9 millj. Upplýsingar gefur: Hraunhamar, fasteignasala, sími 565 4511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.