Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfaranótt laugardags: Indiana - Detroit................89:81 Philadelphia - Atlanta...........77:82 ^Washington - New Jersey...........93:87 Miami - Charlotte..............106:114 Minnesota- San Antonio..........100:92 Dallas - Boston................129:124 Utah - Orlando..................111:99 Portland - Phoenix..............101:84 La Clippers - La Lakers........100:106 Seattle - New York..............97:100 ■Eftir íramlenginu. Skíði Heimsbikarinn Veysonnaz, Sviss: Brun karla (laugardag) 1. Bruno Kernen (Sviss).........2:02.69 2. Patrick Ortlieb (Austurr.)...2:03.49 2. Luc Alphand (Frakkl.)........2:03.49 4. Werner Franz (Austurr.)......2:03.58 5. Daniel Mahrer (Svissj.........2:03.62 6. Werner Perathoner (Italíu)....2:03.76 7. Brian Stemmle (Kanada)........2:03.90 8. Guenther Mader (Austurr.).....2:04.03 9. Xavier Gigandet (Sviss).......2:04.14 10. William Besse (Sviss).........2:04.21 Skíðastökk Sapporo, Japan: Stökk af 70 metra palli: stig 1. Jens Weissflog (Þýskal.)...........218 (86/87.5 metrar) 2. Eirik Halvorsen (Noregi).........216 (84/87.5) 3. Reinhard Schwarzeberger (Austurr.)215 (85/86).............................. 4. Ari-Pekka Nikkola (Finnl.).........214 (83/88) 5. Ralph Gebstedt (Þýskal.).........210.5 (81/89) 6. Kenji Suda (Japan).................209 (85.5/83) 7. Bruno Reuteler (Sviss)...........206.5 (83/85.5) Staðan 1. Nikkola..........................851 2. Mika Laitinen (Finnl.)............678 3. Andreas Goldberger (Austurr.).....614 4. Weissflog.........................574 5. Janne Ahonen (Finnland)...........556 6. Masashiko Harada (Japan)..........518 7. Hiroya Saitoh (Japan).............485 8. Schwarzeberger....................432 9. Nishikata.........................400 10. Jani Soinenen (Finnl.)............353 Tennis Opna ástralska Einliðaleikur karla: Mark Woodforde (Ástralíu) vann Franc- isco Clavet (Spáni) 4-6 7-6 (8-6) 6-2 6-4. Brett Ste.ven (N-Sjálandi) vann Jan Sie- merink (Hollandi) 6-1 6-4 6-7 (3-7) 6-2 4-Boris Becker (Þýskal.) vann Magnus Larsson (Svíþjóð) 7-6 (7-5) 6-3 6-3. 7- Thomas Enqvist (Svíþjóð) vann Heman Gumy (Argentínu) 6-2 7-6 (7-3) 3-6 6-1. Einliðaleikur kvenna: Barbara Schett (Austurr.) vann Helena Sukova (Tékklandi) 6-2 5-7 8-6. Elena Likhovtseva (Rússl.) vann Rita Grande (Ítalíu) 6-3 6-1. 8- Anke Huber (Þýskal.) vann Ludmila Ric- hterova (Tékkl.) 6-2 6-1 10-Lindsay Davenport (Bandar.) vann Nanne Dahlman (Finnland) 6-4 7-5. Martina Hingis (Sviss) vann Mana Endo (Japan) 6-1 6-1. Sampras úr leik PETE Sampras, sem er efstur á afrekalistanum í tennis, tapaði óvænt fyrir Mark Philippoussis frá Astraiíu á Opna ástralska mótinu í gær. Úrslit urðu 6-4, 7-6, 7-6. Knattspyrna Frakkland 1. deild: Le Havre - P.S.G...............1:1 (Caveglia 89.) - (Rai 58.). 12.000. Efstu lið ISDANS Reuter SKAUTAPARIÐ Elizabeth Punsalan og Jerod Swallow dansa hér til sigurs á bandaríska meistaramótinu í þriðja sinn. Þau urðu einnlg meistarar 1991 og 1994. Meistararnir frá í fyrra, Renee Roca og Gorsha Sur, höfnuðu í öðru sæti. SKIÐI Bruno Kernen vann annan dag- inniröo Svisslendingurinn Bruno Kernen sigraði í gær, laugardag, í bruni heimsbikarsins í Veysonnaz í Sviss annan daginn í röð. En þetta eru fyrstu sigr- ar hans í heimsbikamum. Hann fór brautina á 2.02,69 mínútum og var næstum einni sekúndu á undan Frakkanum Luc Alp- hand og Patrick Ortlieb frá Austurríki, sem voru jafnir í öðru sæti. Kernen, sem er 23 ára, hefur eytt síðustu tveimur árum í jafna sig á hnémeiðslum og hafði fyrir mótin í Veysonnaz náð best fimmta sæti í bruni. Svisslend- ingar hafa unnið sjö af síðustu 23 brunmótum heims- bikarsins. Kostner sigraði í brunikvenna ítalska stúlkan Isolde Kostner varð_ í gær fyrst ítalskra kvenna til að sigra í bruni á Ítalíu í 29 ár og um leið fyrst til að vinna í Cortina. Kostner, sem sigraði síðast í bruni í Garmisch 1994, þegar austur- ríska stúlkan Ulrike Maier lést, kom í mark 0,21 sekúndu á undan brundrottningunni Picabo Street frá Bandaríkjunum, sem sigraði í bruninu á sama stað á föstudag. Renate Götschl, Austurríki, varð þriðja. Martina Ertl frá Þýskalandi, sem hefur forystu í samanlagðri stigakeppni, féll í brautinni en meiðsli hennar voru ekki talin alvarleg. Það var þó talið óvíst að hún gæti keppt í stórsviginu í dag. KÖRFUKNATTLEIKUR Malone og samhetjar í Utah ’Neal og félaga í Oriando unnuO Karl Malone var með 37 stig og John Stockton átti 17 stoð- sendingar þegar Utah Jazz vann Orlando 111:99 í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Malone var auk þess með 11 fráköst og átti átta stoðsendingar. Jeff Hornacek skoraði 23 stig og Stockton 15 stig. Nick Anderson var atkvæða- mestur gestanna með 29 stig en Shaquille O’Neal og Penny Hardaway gerðu sín 19 stigin hvor. O’Neal tók átta fráköst og Hardaway átti níu stoðsendingar. Patrick Ewing var í miklu stuði í Seattle, gerði 41 stig og tók 16 fráköst fyrir New York sem vann 100:97 eftir framlengingu. John Starks skoraði 17 stig og Derek -Harper 15 stig. Shawn Kemp var með 25 stig og tók 14 fráköst fyrir Seattle og Gary Payton gerði 22 stig. Rik Smits átti stóran þátt í sigri Indiana gegq_ Detroit. Hann gerði 25 stig og jafnaði leikinn þegar tæplega tvær mínútur voru til leiksloka eftir að liðið hafði misst niður 12 stiga forystu. Indiana vann 89:81 og var þetta áttundi sigur liðsins í síðustu 10 leikjum. „Við lékum vel á köflum og það gerði gæfumuninn,“ sagði Smits. Reggie Miller skoraði 22 stig og þar af fimm stig úr vítaskotum á síðustu mínútunni sem gerðu gæfumuninn. Minnesota fékk San Antonio í heimsókn og vann 100:92. Liðin hafa mæst 33 sinnum í deildinni og var þetta í ijórða sinn sem Minnesota fagnaði sigri. Isaiah Rider var með 27 stig fyrir heima- menn, Darrick Martin gerði 14 stig og átti 13 stoðsendingar sem er persónulegt met, Sam Mitchell skoraði 16 stig og Tom Giugliotta 14 stig auk þess sem hann tók 14 fráköst. Brad Lohaus gerði 22 stig fyrir gestina og David Robin- son 21 stig en hann tók líka 15 fráköst. Dallas vann Boston 129:124. Jim Jackson var stiga- hæstur heimamanna með 31 stig en Jason Kidd var með 23 stig, átti 12 stoðsendingar, tók sex frá- köst og „stal“ boltanum fjórum sinnum. David Wesley hitti úr fimm þriggja stiga skotum og skoraði 25 stig fyrir Celtics sem hefur tapað 11 af síðustu 14 leikj- um. Alonzo Mourning jafnaði per- sónulegt met þegar hann tók 22 fráköst gegn fyrrum samheijum sínum í Charlotte. Hann skoraði 32 stig fyrir Miami en Charlotte vann 114:106. P.S.G.............24 13 9 2 46:19 48 Lens..............23 10 11 2 26:14 41 Metz..............23 11 8 4 22:15 41 Auxerre...........23 12 3 8 39:23 39 Mónakó............23 10 6 7 35:27 36 -- Nantes.............23 9 9 5 26:23 36 Bastia............23 10 5 8 33:29 35 Strasbourg........23 8 9 6 31:22 33 Guingamp..........23 8 9 6 17:17 33 Anderson til Charlotte Gullbikarinn San Diego: Mexíkó - Guatemala..........1:0 Cuauhtemoc Blanco (64.). 42.221. ■Mexíkó leikur í dag til úrslita í keppninni við Brasilíu, sem vann Bandaríkin í undan- úrslitum. 2. DEILD KARLA ÍH - FJÖLNIR ...................25:22 Fj. leikja u 1 T Mörk Stig HK 11 10 0 1 372: 217 20 FRAM 11 10 0 1 328: 220 20 ÞÓR 11 8 0 3 281: 258 16 ÍH 12 6 0 6 251: 270 12 FYLKIR 10 5 0 5 266: 240 10 BREIÐABLIK 10 4 1 5 249: 255 9 Bí 10 2 2 6 259: 309 6 ÁRMANN 11 1 1 9 230: 367 3 FJÖLNIR 10 0 0 10 202: 302 0 KENNY Anderson og Ger- ald Glass skiptu yfir í Charl- otte Hornets í gær og fékk New Jersey Nets Kendall Gill og Khalid Reeves í stað- inn. Fyrr á timabilinu bauð Nets Anderson, sem er 25 ára, nýjan samning til sex ára sem átti að færa kappan- um 40 milljónir dollara (um 260 miiy. kr.) en hann hafn- aði tilboðinu. Michael Rowe, forseti Nets, sagði að Ander- son, sem hefur leikið með Nets síðan 1991 og var m.a. valinn í Stjörnulið Austur- deildar tímabilið 1993 til 1994, hefði verið látinn fara þess vegna. Úrvalsdeildin Rodney Dobert kominn til Grindvíkinga GRINDVÍKINGAR fengu liðs- sfyrk í gærmorgun, laugardag, þegar Bandaríkjamaðurinn Rodney Dobert kom til landsins. Eins og greint hefur verið frá er Herman Meyers meiddur en þegar fyrir lá að hann yrði frá í óákveðinn tíma ákváðu Grindvík- ingar að fá annan eriendan ieik- mann í staðinn. Það tók skemmri tíma en menn grunaði og stefna Grindvíkingar á að tefla Robert fram gegn ÍR í úrvalsdeildinni í kvöid. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson RODNEY Dobert kom til landsins í gærmorgun og leikur með Grindavík gegn ÍR á heimavellí í kvöld. Friðrik Rúnars- son, þjálfari UMFG, og Ottó Hafliðason, gjaldkeri körfu- knattleiksdeildar UMFG, tóku á móti kappanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.