Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ hSkóiabio SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. AMERISKI FORSETinmi MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING RETTVíjSIN HEFUR EIGNAST NVJAN mwmév mm TT. fóás t cxpericnóc Dágsljos Emma Thompson Jonathan Pryce FRUMSYNING VIRfUOSITT Sid 6,7 er háþróaðasti, hættulegasti og best klæddi fjöldamorðingi sögunnar. Ræður hinn mannlegi Parker við slíkt skrímsli? Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b. i. ie ára. THE ''•».★ mmmmrn.mm - A k l T1 T\ T A k T Feiknalega sterkt og vandaö AMEKILAN jsSKs: PRESIDENT , f - „Myndin er alltaf lífleg,... Michael Douglas Is l hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið... Ágengenjafn- i) ll Annette Bening nær að skapa einstaklega framtfyndin, ffi » ÍPBw B r f skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. |hlýleg og upp- K B m U byggileg. *| m DDfTCTf ID Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra óHTRásí. ’#■ f Wf%. Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few j ijjjr Good men, Misery og Spinal Tap). j/' Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl, 2.45, 4.45, 6.50 og 9. b. l 12. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. S*+'l2 Á. Þ. Dagsljós ★★1/2S.V. MBL PRIEST íPRESTUR Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn-þrunginni kvikmynd um einstætt samband lis- takonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýndkl. 3,5.15, 8.50 og 11.15. Frumsýnd 26. Janúar Skautað í kuldanum ► TONY Bennet, söngvarinn ómþýði, átti ekki í neinum vand- ræðum með að bægja aðdáendum sínum frá þegar hann skautaði á svelli í New York nýlega. Reynd- ar var hann næstum óþekkjan- legur, með húfu og þykka vettl- inga, sem hann klæðist sjaldan á sviði. Skólaböllin hafin ★ SKÓLABÖLL framhaldsskól- anna hófust með látum nýlega. Hérna sjáum við myndir frá einu slíku sem FG hélt í Tunglinu á fimmtudaginn. Botnleðja spilaði á efri hæð, en danstónlistin dun- aði á þeirri neðri. RAGNHILDUR ísleifsdóttir gekk um svæðið og seldi Skor-kit. Morgunblaðið/Hilmar Þór SONJA Sigurðardóttir, Ásta Bjarnadóttir og Ólöf Halldórsdóttir brostu blítt. HULDA Guðný, Bjarni og Sigurrós voru svakalega hress. Brosmildar mæðgur ► KITT, dóttir söngkonunnar Earthu Kitt, segist vera einlægur aðdáandi móður sinnar. Hún mætti nýlega á tónleika hennar á Cafe Carlyle-veitingastaðnum í New York og þessi mynd var tekin þar baksviðs. Eartha, sem skildi við föður Kitt, William McDonald, á sjöunda áratugnum, sagði eitt sinn að Kitt hefði fylgt sér á ferðalögum „frá þriggja ára aldri“. Eiginkona Travoltas hætt komin JOHN Travolta varð að stytta kynn- ingarferð nýjustu myndar sinnar, „White Man’s Burden“, all mikið, þar sem kona hans lenti í bílslysi. Kelly Preston, en svo heitir eigin- konan, var að aka þremur vinum sínum að feijunni sem flytur fólk af Isleboro-eyjunni, þar sem þau eiga heima. Veður voru válynd, mikil stórhríð og hvassviðri og Kelly missti stjórn á bílnum, sem lenti á rafstaur. Á einhvern undraverðan hátt sluppu þau öll ómeidd. Ef hún hefði ekið á meiri hraða hefðu raf- magnslínurnar sennilega fallið á bílinn og aliir farþegar látið lífið. Ef hún hefði ekki hitt á rafstaurinn hefði bíllinn flogið ofan í djúpan skurð. Tjónið á bílnum nam 325.000 krónum, en Travolta var svo feginn að enginn skyldi hafa meiðst eða látist að hann hélt teiti til að halda upp á það. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem meðlimur Travolta-fjölskyldunnar kemst í lífshættu. Fyrir fjórum árum fór rafmagnið af einkaflugvél Travoltas, þegar hann var að fljúga með Kelly og son þeirra, Jett, innan- borðs. Aðeins flughæfni Johns og mikil heppni komu í veg fyrir að flugvélin lenti í árekstri við farþega- flugvél með 180 manns innanborðs. TRAVOLTA hrósaði ’ happi yfir að Kelly skyldi sleppa ómeidd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.