Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 sími 551 1200 4 Stóra sviðið kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. i kvöld uppselt lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1 - fös. 2/2 - lau. 3/2. • DON JUAN eftir Moliére 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1 - fim. 1/2 - fös. 9/2. • GLERBROT eftir Arthur Miller Fös. 26/1 - sun. 4/2 - sun. 11/2. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt - mið. 24/1 kl. 17 uppselt - lau. 27/1 kl. 14 uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 4/2 kl. 14 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 8. sýn. fim. 25/1 uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - sun. 28/1 uppselt - fim. 1/2 - sun. 4/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 uppselt - 6. sýn. sun. 28/1 - 7. sýn. fim. 1/2 - 8. sýn. sun. 4/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum Inn í salinn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00: • Leiksýníngin ÁSTARBRÉF ásamt kaffiveitingum sun. 28/1 kl. 15 - sun. 4/2 kl. 15. - sun. 11/2 kl. 15 og sun 18/2 kl. 15. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 22/1 kl. 20.30 Saga leiklistar á íslandi. Sveinn Einarsson sér um dagskrána sem er i tveimur hlutum 22. og 29. janúar. Gjafakort í leikhús — stgild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ðj? LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fim. 25/1, lau. 27/1, lau. 3/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 21/1 kl. 14, sun. 28/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 26/1 siðasta sýning, fös. 2/2 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmíiu Razúmovskaju Sýn. i kvöld aukasýning, örfá sæti laus. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýn. lau. 27/1, uppselt, sun. 28/1. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 26/1 kl. 20.30 uppselt, lau. 27/1 kl. 23.00, örfá sæti laus. Tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur á Stóra sviði kl. 20.30: Þriðjud. 23. jan. Miðaverð kr. 1.000. • SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA og ELÍN ÓSK ÓSKARSDÓTTIR Leikhústónlist í heila öld. Fyrír börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! sími 551 1475 • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning í kvöld kl. 20.00, föstud. 26. jan. kl. 20.00 og sunnud. 28. jan. kl. 20.00. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning í dag kl. 15, laugard. 27. jan. kl. 15 og sunnud. 28. jan. kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiöslukortaþjónusta. MEÐ BAKPOKA OG BANANA, norskur gestaleikur. Sýning í dag sunnudag 21/1 kl. 14. • BERRÖSSUÐ Á TÁNUM, söngdagskrá fyrir 2-6 ára. Sýning lau. 27/1 kl. 14.00. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sýning lau. 3. feb. kl. 14 og 16. Vínsælasti rokksongleikur allra tima! . Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Fös. 26. jan. kl. 20:00, örfa sæti laus. Lau. 27. jan kl. 23:30, uppselt. Takmarkaóur sýningarfjöldi! Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 IíasTaÍjNm Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 / / \l \ \RrijRD. W.EIKI IÚSID flros. 26/Í7 HERMOÐUR OG HÁÐVÖR HIMNARIKI CiEDKtC)EIN\' CAK1ANLEIKUR í.' I’Á i TUM EETIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfirði, Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Orfá sæti laus. Lau. 27/1. Örfá sæti laus. Fös. 2/2. Lau. 3/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum i sima 555-0553 Fax: 565 4814. FOLKI FRETTUM SONNY lætur fara vel um sig í herberginu sínu, innan um verðlaunagripi og veggmyndir. Einn efni- legasti leikmaður allra tíma SONNY Spike er 12 ára og tal- inn meðal efnilegnstu knatt- spyrnumanna Englands. „Sonny er sá besti sem ég hef nokkurn tímann séð,“ segir einkaþjálfari hans, Terry Welch. „Hann er ekki bara venjulegur strákur sem finnst gaman að sparka í bolta. Hann hefur eitthvað sérstakt við sig — næmleika,“ segir hann. Stórlið á borð við Manchester United, Tottenham Hotspurs, Arsenal og Chelsea hafa boðið honum að æfa með unglingalið- um sínum, en hann hefur ekki áhuga á því. „Ég hef meira dálæti á meginlandsboltanum. Þar er einblínt á knöttinn sjálf- an, en hér á Englandi er meira um hlaup án boltans," segir Sonny, sem eyðir 30 klukkutím- um á viku í æfingar. Veggirnir í herberginu hans hafa verið algjörlega þaktir myndum af knattspyrnuheljum, þangað til nýlega, þegar eitt plakatið vék fyrir veggmynd af Pamelu Anderson. liaítiLeiKhtisið I HI.AOVARPANUM KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 21.00, lau. 27/1 kl. 21.00. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Atta Heimis mið. 24/1 kl. 21.00. GRÍSKT KVÖLD fim. 25/1 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 3/2 kl. 23.00, lou. 10/2 kl. 23.00. GÓMSATIR 6RS.NMETISRÉTTIR Öll UIKSÝNINGARKVÖIO. FRÁBA.R CRÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖLDUM Miii meS mot kr. 1.800 - ón motor kr. 1.000. Miðasala allan sólarhringinn i sima 551-9055 o v S x o § c 3 T 0 CQ Q) -T Lil: ill J isi A alÉ ÍtU iilMúll ÍfílE LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRb eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 26/1 kl. 20.3D, lau. 27/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14- nema mánud. Fram að sýningu s ingardaga. Símsvari tekur við mii pöntunum allan sólarhringinn. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir í Bæjarbíó miumi Seppi tflif 7m Sioppard f f Sunnudagur 41/1 kl:21:00 örfá sæti Miðvikudagur 24/1 kl:21:00 Föstudagur 26/1 kl:21:00 Sunnudagur 28/1 kl:21:00 Mtðasala er opln sýntngardaga frá kl: 19:00 Mlöapantnnir allan sólarhrlnglnn í síma 555-0184 Mlðaverö er 800 krónur FJÖLSKYLDAN styður Sonny heilshugar. SPIKE á knattspymu- vellinum, þar sem hann kann best við sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.