Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ C~*~........T> HASKOLABÍð SÍMI 552 2140 Frumsýning: Land og frelsi Háskólabíó STÆRSTA BÍOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FELIXVEI BESTAMYNDF UNIN: £>PU 1995 Sigurvegari: Verðiaun gagnrýnenda! LSI Tierra y Libertad : spænsku byltingunni Makalaus mynd fra enska leikstjóranum Ken Loach sem hefur notið Efl ^^j! V.WttWA1^^ sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Patrick ayze Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda í tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. MERISKI FORSETIIUIU HtMGTON h M. :'4i\ Sýnd kl. 4.45. 6.50, 9 og 11.15. 2fy«*1J Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókina) kemur seiðandi mynd um dramatískt ástarlíf ungrar konu sem flögrar milli elskhuga, en neitar að yfirgefa eiginmann sinn sem er fullkomlega háður henni. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Myndin er byrjunin á siðari hluta hátiðarhalda vegna 100 ára afmælis kvikmyndarinnar. Sænskur texti. Sýndkl. 9og 11. •••v2 •••v2 Á. Þ. Dagsijós Sýndkl. 9.10 og 11.15. • •• ÓHT Rás 2. 2 fy*ir 1 ftfHC Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12. Síðustu sýningar. PRIEST PRESTUm 2 fyrir1 * íG'TON Sýnd kl 5 og 7.05. Sið. sýn. FOLK FJÖLDASÖNGURINN ómaði og fólk dillaði sér undir öruggri stjórn Jóns Arngrímssonar. (I PORCELANOSA ..:...: CERAMICA J Flísar tyrir vandláta áALFAÐORG? : KNARRARVDGT4*«;5686755 PARKETSLIPUN Sigurðar Ólafssonar Vlð gerum gömlu gólfin sem ný Sími: 564 3500 - 852 5070 HERMOÐUR HIMNARIKI GEt)KL()FiNNX.JAMANLEIK Í2 l'ÁTTLJM El riRÁRNA III Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen UEIKHUSIÐ Fos. 9/2. ¦—v | I p> Lau. 10/2. uppselt. Lau. 17/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan solarhrínginn i síma 555-0553 Fax: 565 4814. Osottar pantanir seldar daglega Hudson Street. Tony Danza leikur einstæða leynilöggu og Lori Loughlin fréttamann meö bein í nefinu. Nýir gamanþættir í kvöld kl. 21:05 Morgnnblaðið/Sigurður Aðalsteinsson SÝNISHORN skemmtiatriða, „forstjóri" ónefndrar trésmiðju í hremmingum við að koma nýbyggðum farskóla yfir of mjóa brú. HREPPSTJORABEKKURINN, frá vinstri: Jóhanna Lárusdóttir hreppstjórafrú, Brekku, Sigfús Vilhjálmsson, hreppstjóri W[jóa- fja^rðarhrepps, Brekku, Þráinn Jónsson, hreppsljóri Fella- hrepps, og Ingveldur Pálsdóttir, hreppsljórafrú, Fellabæ. Þorrablót Fella- manna ÞORRABLOT Fellamanna, það 111. í röðinni, var haldið um síð- ustu helgi. Fyrsta þorrablót Fella- manna var haldið árið 1886 og hefur það verið haldið samfellt síðan þá. Þorrablótið var með líku sniði og verið hefur, enda er komin nokkur hefð á blótshaldið, að sögn Brynjólfs Vignissonar veislustjóra. Helst var til skemmtunar að hent var gaman að náunganum, innan velsæmismarka þó. Að þessu sinni urðu helstu skotspænirnir fyrir- tæki í sveitinni og yfirvöld hrepps- ins. Einnig var sunginn mikill fjöldasöngur, enda Fellamenn annálaðir söngmenn og eiga jafn- vel eigin þjóðsöng. Sli'P j o c SIMt S3S Sij 3 Morgunblaðið/Halldór AXEL F. Norðfjörð og Ragn- ar Björgúlfsson skoða Ieik- skrána. Jakob eða uppeldíð LEIKFÉLAG Kvennaskólans í Reykjavík, Fúría, frumsýndi leikrit- ið Jakob eða uppeldið, eftir Ionescu, síðastliðið föstudagskvöld. Gestir voru fjölmargir og gerðu góðan róm að sýningunni. Ljósmyndari Morg- unblaðsins myndaði þá. SIGURGEIR Svavarsson, Malen Dógg, Ásta Lára Axelsdóttir og María Ragnarsdóttir. BJÖRGVIN Sigurðsson, Hákon Skúlason og Sigurður Björgvinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.